Morgunblaðið - 14.12.1995, Page 2

Morgunblaðið - 14.12.1995, Page 2
2 F FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER innganga því þá hefur hún loks tækifæri til að vera nálægt Ethan, foringja klíkunnar. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER VI II nc ►Hulinn sannleikur (HerHidde- U.Uv Truth) Kemst Billie að sann- leikanum áður en morðinginn finnur hana? VI 1 qc ►Lögregluforinginn (Bad Lieut- III. I.UU enant) Lögreglumynd. Mynd- in er stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER VI nn nn ►! þágu réttlætis (While III. lII.lU Justice Sleeps) Jody er nýorðin ekkja og ákveður að flytja ásamt Samöndu, átta ára dóttur sinni, til heimabæjar síns í Montana fylki. Jody verður fyrir miklu áfalli þegar læknirinn í skóla Sam tiikynnir henni að dóttir hennar hafí verið misnotuð kynferðis- lega og reynist góður vinur þeirra vera sá seki. í aðalhlutverkum eru Cybill Shepherd og Tim Matheson. VI 11 in ►Klappstýra deyr (Death of a III. U. IU Cheerleader) Unglingsstúlk- urnar Stacy og Angela eru bekkjarsystur en það er líka það eina sem þær eiga sameigin- legt. Stacy er vinsælasta stelpan enda bæði falleg og rík en Angela er fátæk og tilheyrir lágstéttinni. í aðalhlutverkum eru Kelly Mart- in (Gangur lífsins) og Tori Spelling (Beverly Hills 90210). SÝN FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER VI 01 nil 1 au9um (Eyes of Fire). III. fc I.UU Þetta er ævintýraleg hroll- vekja sem gerist í Norður-Ameríku á 18. öld. Þegar þorpsbúar ætla að hengja predikarann Will Smythe vegna hórdóms bjargast hann úr snörunni fyrir kraftaverk. Hann heldur ásamt ástkonu sinni og stuðningsmönnum út úr þorp- inu í leit að nýjum stað til að setjast að og rækta landið. Áfangastaður þeirra reynist vera dularfullur dalur þar sem ill öfl ráða ríkjum og andar framliðinna leggjast á sálir frum- byggjanna. Framundan er hrollvekjandi bar- átta góðs og ills. Aðalhlutverk leika Karlene Cockett, Guy Boyd og Dennis Lipscomb. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER Mn 1 nn ►Óléttudraumar (Almost • L I.UU Pregnant) Ljósblá og róman- tísk gamanmynd um Lindu Anderson sem þrá- ir að eignast barn en eiginmaður hennar getur ekki bamað hana. Eftir árangursiausar tilraun- ir ákveður Linda að láta annan mann bama sig með leyfi eiginmannsins. Aðalhlutverk: Tanya Roberts, Joan Severance og Jeff Conaway. Stranglega bönnuð börnum. M9O Ofl ►Losti (In Excess) Ljósblá og • lU.uU seiðandi mynd. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 17. DESEMBER VI 99 41» ►Blekkingarvefur (Double III. £w.<lu Deception) Pamela Sparrow ræður einkaspæjarann Jon Kane til að hafa uppi á eiginmanni sínum. MÁNUDAGUR 18. DESEMBER VI 91 00 ►V'gvöllur næturinnar (Night III. L I.UU Hunt) Kvikmynd sem gerist í hinu illræmda Bronx-hverfi í New York. Þijár konur villast inn á óróasvæði og þurfa að beij- ast fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk; Stefanie Pow- ers og Helen Shaver. Stranglega bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER «91 lin ►Flóttinn (Escape) Hörku- • L I.UU spennandi kvikmynd um unga konu sem kemur til smábæjar í því skyni að rannsaka morð á bróður sínum. Bærinn virðist friðsæll og í fyrstu er konunni talið trú um að utanbæjarmenn hafi myrt bróðurinn. En hún kemst brátt að því að ekkert er eins og það sýnist á þessum stað og líf hennar sjálfrar er í hættu. Stranglega bönnuð börnum. JmIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER VI 41 nn ►Grunsamleg ráðagerð III. L I.UU (Suspicious Agenda) Æsi- spennandi kvikmynd um lögreglumenn sem beita vafasömum aðferðum í baráttu við stór- hættulega glæpamenn. Aðalhlutverk: Richard Grieco og Nick Mancuso. Stranglega bönnuð börnum. STÖÐ2 Klappstýra deyr. inn úr steininum og staðráðinn í að græða fúlgu fjár hið fyrsta. Hann ákveður að ræna gullfarmi úr skipi sem liggur á hafsbotni. En það fer allt saman út um þúfu þegar Harry kynnist Julie og tíu ára syni hennar, David. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen og Chris Haywood. Leikstjóri: Michael Jenkins. 1991. Maltin gefur ★★V2 M9Q 41» ►Nlorð á dagskrá (Agenda for ■ tU.'fU Murder) Rannsóknarlögreglu- maðurinn Columbo rannsakar dauðdaga Franks Stalpin, illræmds fjárglæframanns. Aðalhlutverk: Peter Falk, Patrick McGoohan, Denis Arndt og Louis Zorich. Leikstjóri: Patrick McGoohan. 1990. M1 44 ►Dakota Road (Dakota Road) • I.4U Myndin gerist á Englandi og fjallar um Jen Cross, unga og ráðvillta dóttur landbúnaðarverkamanns, drauma hennar og vonir. Jen er uppreisnargjöm og þráir að kom- ast burt úr dreifbýlinu. Aðalhhitverk: Amelda Brown, Jason Carter, Charlotte Chatton og Alan Howard. Leikstjóri: Nick Ward. 1992. Lokasýning. STÖÐ 3 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBERpj VI 9O 1 C ►Svindl í Singapúr (Singapore III. fcU.lv Sling) Bam er að deyja úr malaríu í Kampútseu. Það er kannski í sjálfu sér ekkert óvenjuiegt en það sem er öllu ein- kennilegra er að bamið hefur fengið lyf í nokkrar vikur sem virðist ekki hrífa. Lyfin koma frá stofnun sem hjálpar bágstöddum bömum um víða veröld og þegar kemur í ljós að þau eru vita gagnslausar eftirlíkingar fara hjólin heldur betur að snúast. mn JC ►Ein á báti (She Fought Alone) • U.HU Draumur Caitlin Rose er eins og draumur allra annarra táninga, að ganga í klíkuna með vinsælustu krökkum skólans. Hún er því í skýjunum þegar henni er boðin Cagney og Lacey. að taka þátt í leiðangri á K2 sem lýkur með baráttu upp á líf og dauða. í aðalhlutverkum eru Michael Biehn, Matt Craven og Raymond J. Barry. Leikstjóri er Franc Roddam. 1992. Lokasýning. | MÁNUDAGUR 18. DESEMBER VI 9O 4fl ÞPIugðraijmar (Radio Flyer) III. fcU.HU Hjartnæm og falleg kvikmynd um tvo litla stráka sem hafa ferðast með mömmu sinni yfir þver Bandaríkin til að hefja nýtt líf. í sameiningu reyna þeir að gera það besta úr hlutunum en gengur ekki sem best þar til dag nokkurn að þeir finna lausn allra sinna vandamála. Aðalhlutverk: Lorraine Bracco, John Heard, Adam Baldwin, Elijah Wood og Joseph Mazzello. Leikstjóri er Ric- hard Donner. 1992. Lokasýning. ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER vi 90 OCM krossgötum III. fcU.UU Lifetime) Mynd (Once in a gerð eftir samnefndri metsölubók Daniellu Steel. Eftir að rithöfundurinn, Daphne Fields, nær sér eft- ir alvarlegt bílslys tekur líf hennar nýja stefnu. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner og Barry Bostwick. 1994. Lokasýning. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER Ifl 90 W ÞEIdraunir III. fcU.UU (Ordeal in á norðurslóðum the Arctic) Hinn 30. október árið 1991 brotlenti herflutningavél í óbyggðum Kanada fyrir norðan heimskauts- baug. Þeir, sem lifðu af slysið, urðu að þrauka við óhugnanlega erfiðar aðstæður í tvo sólar- hringa áður en sérþjálfaðar björgunarsveitir komust á vettvang. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Catherine Mary Stewart og Melanie Mayron. Leikstjóri er Mark Sobel. 1993. Lokasýning. Bönnuð börnum. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER VI 49 1C ►Svindlarinn (Sweet Talker) III. fcfc.lu Gráglettin gamanmynd um svikahrappinn Harry Reynolds sem er nýslopp- SUNNUDAGUR 17. DESEMBER KVIKMYNDIR VIKUNNAR í þágu réttlætis. VI 44 4C ►Réttarhöldin (The Trial) Hl. fcfc.fcu Bresk mynd gerð eftir sögu Franz Kafka um hinn þrítuga Jósef K sem er handtekinn og ákærður fyrir glæpi gegn rík- inu. Aðalhlutverk leika Kyle MacLachlan, og Anthony Hopkins. Bönnuð inna 12 ára. VI 9I CC ►Búðin á horninu (The Shop m. fc I.UU Around the Comer) Bandarísk bíómynd frá 1940. Þetta er rómantísk gaman- mynd um mann og konu sem vinna saman í verslun í Búdapest en eru jafnframt pennavin- ir. Leikstjóri: Emst Lubitsch. Aðalhlutverk: Margaret Sullavan og James Stewart. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. VI 90 4fl ► Hersveit Sharpes (Sharpe’s III. fcU.'IU Company) Bresk ævintýra- mynd frá 1994 um hermanninn knáa Sharpe og ævintýri hans í upphafi 19. aldar. Aðalhlut- verk: Sean Bean. Þýðandi: Jón O. Edwald. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER VI 9I 9C ►Cagney og Lacey: Saman á m. L I.UU ný (Cagney and Lacey: To- gether Again) Bandarísk sjónvarpsmynd þar sem Cagney og Lacey fást við sakamál. Aðal- hlutverk: Sharon Gless og Tyne Daly. VI 94 in ► Blóð og sandur (Blood and III. fcU. IU Sand) Spænsk/bandarísk bíó- mynd frá 1989. Ungur og upprennandi nauta- bani á Spáni stingur af frá eiginkonu sinni með þokkagyðju. Bönnuð innan 12 ára. Síðasti móhíkaninn. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER VI 9I 1 C ►Hefnd busanna III (Revenge III. fc I. IU ofthe Nerds III) Busarnir eru mættir aftur í sinni þriðju mynd. Aðalhlut- verk: Robert Carradine, Ted McGinley, Curtis Armstrong og Julia Montgomery. 1993. VI 99 CC ►Engin leið til baka (Point of l\l. fcfc.uu No Return) Bandarísk endur- gerð frönsku bíómyndarinnar Nikita sem leik- stjórinn Luc Besson gerði árið 1990. Aðalsögu- persónan er Maggie, stórhættulegur kvenmað- ur sem svífst einskis. Hún bíður nú aftöku dæmd fyrir morð. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Garbiel Byme, Dermot Mulroney, Anne Bancroft og Harvey Keitel. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★V2 VI fl CC ►Saklaus maður (An Innocent m. U.uil Man) Spennumynd um flug- virkjann Jimmie Rainwood sem verður fyrir barðinu á tveimur mútuþægum þijótum frá fíkniefnalögreglunni. Jimmie og kona hans Kate vita vart hvaðan á sig stendur veðrið þegar lögverðimir ryðjast inn á heimili þeirra og hæfa Jimmie skotsári. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins og David Rasche. 1989. Loksýning. Strangiega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER VI 91 JC ►Sfðasti Móhíkaninn (The III. fc I .iu Last of the Mohicans) Ævin- týramynd sem höfðar til breiðs hóps áhorf- enda. Maltin gefur ★★★>/2 Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis og Madeleine Sto.we. 1992. Stranglega bönnuð börnum. VI 90 411 ÞKínverjinn (Golden Gate) m. fcU.4U Aðalhlutverk: Matt Dillon, Joan Chen, Bruno Kirby, Tzi Ma og Teri Polo. 1993. Maltin gefur ★ '/2 VI 1 11| ►Vélabrögð I (Circle of Deceit lll. I.IU I) Aðalhlutverk: Dennis Wat- erman, Derek Jacobi og Peter Vaughan. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börnum. VI 9 Cfl ►Eldur á himni (Fire in the Sky) nl. fc.uU Aðalhlutverk: D.B. Sweeney, Robert Patrick, Craig Sheffer og Peter Berg. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnuð börn- SUNNUDAGUR 17. DESEMBER W91 njT ►Bræður berjast (Class of ■ . fc I.Uu '61) Dramatísk sjónvarpskvik- mynd sem gerist í þrælastríðinu. Þjóðin skipt- ist í tvær fylkingar. Aðalhlutverk: Dan Futter- man, Clive Owen, Joshua Lucas, Sophie Ward. 1993. V| 9O 0C ÞK"2 Saga tveggja vina sem Al. fcU.UU hætta lífi sínu og limum til að komast upp á næsthæsta fjallstind heims. Hörmulegt slys verður til þess að þeim býðst

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.