Alþýðublaðið - 03.12.1920, Side 3

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Side 3
ALÞf ÐfOBLAÐIÐ 3 ooooooooooooo Hunang íœst 1 Laugavegs Apótekii 0 0 0 0 0 ooooooooooooo €rknð símskeyli. Khöfn. 2. des. Terkfallið í Noregi. Símað er frá Kristianíu, að verkfallið fari fram með ró og spekt. iooo bifreiðar annast höfuð samgöngurnar. Búist er við að verkfallið magaist. Bolsivíkaótti Holleudinga. Sfmað er frá G^nf, að Holland hafi neitað að senda hermenn til Vilna, vegna ótta við að hermenn irnir verði bolsivíkar, og af ótta við taugaveiki. Stolna féð foudið. Sfmað frá Lemvig, að banka maður einn hafi stolið peningun um úr Landmandsbankaútbúinu og hafi hann nú verið tekinn. Pening- arnir fundnir. Verðlækkun á tóbaksvörum. Ifcff ii n n t ó b a k 72 kg. áður 10,00, nú 8,00 'V i 11 d 1 a r: 71 Nasco 72 ks. áður 20,00, nú 15,00 Naseman-----— 22,50, — 17,00 Sailor 7t ks. — 35,00, — 29,00 Empire ------ — 35,00, — 29,00 L i 11 a b ú ð i n .....—~~ S í m i Pim m -39. ©rðsenóing. Félagsmenu í Trésmiðafélagi Reykjavíkur eru ámintir um að muoa eftir samþykt síðasta aðaifundar, að vinna eigi með öðrum við tré- smíði en þeim, sem hafa rétt til inngöngu f Trésmiðafélag Reykjavfkur. S íj o rn 1 n. Tilkynning. Hér með tilkynnist öllum þeim, er vilja fá Bárusalinn leigðan, að þeir eru vinsamlega beðnir að snúa sér til hr veitingamanns Einars Einarssonar í Bárunni. Virðingarfylst Páll Jónsson. VersElusiiia „Yon" selur sykur f heildsölu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöfi ur á 20 kr pokann, ágætan Iauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð- synlegar vörur, Gerið svo vel og teynið viðskiftin f .Vori“. Virðingarfylst. Gunnar Sigurðsson. Sími 448. Sími 448. SjómannaféL Rvíkur heldur fund sunnudaginn 5 desember klukkan 2 e. h. í Bárunni. — Mörg mál á dagskrá. — Ingimar Jónsson cand. theol talar á fund* inum — Fjölmcnnið félagar. —- Stjórnín. Verzlunin Ulií á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðar á 070 theskeiðar á 0,40 og gafifla á 0,70 Borðhnífa, vasahnífa og starfs hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör fá stykki eftir af góðu og vönduðu bakt'óskunum, * fyrir skóiabornin K aupid Alþýðublaðið! yestan undan Jökli, Einig ágætur laukur fæst í versluninni á Njálsgötu 23. Sttillcjx óskast í víst nú þegar. Uppl. á Rauðarárst. 3 uppi. Alþbi. kostar I kr. a mánuAL

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.