Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ \%6ga& andxnn. Amemk /andnemasaga. (Framh.) En á þessu augnabliki, er hann beið hins óhjákvæmiiega bana- höggs, breyttisfc sigurhlátur rauð- skinnans alt í eimi i d&uðaóp. Um leið varð hægri handleggur Rolands allur blóði drifian, og rauðskinninn, sem orðið hafði fyrir hníf eða kúlu einhvers, steyptist um koll við fætur hans og dró hann með sér í fallinu. „Á fætur, og gerðu eins og samvizka þín býður þérl" hrópaði Nathan um leið og hann dróg Roland undan lfki rauðskinnans, »því þú berst sannarlega eins og ljön, og eg skal ekki lá þér, þó þú dreptr heila tylft af þessum morðvörgum. Hérna er byssan þín og skammbyssurnar; skjóttu og hrópaðu eitthvað,' því hugrekki þitt hefir skotið þorpurunum skelk í bringu, og þeir munu haida, að þú hafir fengið hjálp". ; Nathan rak upp óp, sem virtust koma frá ótal börkum, svo jafn- vel Pdrdóá Færdig, sem enn þá var íalinn í gjánni og Keisari sem hafði falið sig á bak við rústirnar, urðu hugrakkir og æptu með Nathan „Komið þið bara, ef þið þorið helvfzkir fantarnirl" hrópaði sá fyrnefndi, en surtur skrækti: „Surtur hvergi hræddur ¦— hann berst — hann berst fyr- ir massa og missie!" Það, sem skeð hafði, frá því að rauðskinninn i-ýndi sig og þangað til nú, hafði gerst í svo skjótri svipan, að Roland var varla orðið Ijóst, að um árás var að ræða, fyr en hún var bútn Hin happsæla og óvænta mótst&ða þeirra, hafði sýnilega gert rauð skihnahópinn skeifdan og ráð þrota. Meðan á þessari sundrung stóð greip Nathan hendi Roiands og mælti með skjálandi röddu: „Vinur, eg hefi leitt veslings kon- urnar út í þessa hættu, svo esia Og hnffurinn ógnar lífi þeirra!" „Minst'i ekki á þaðl" sagði Roland, sem var að hlaða byssu sína, og bætti svo við: „Hvernig er með rauðskinnann, sem fyrst kom inn í kofann — hefir þú drepið hann?". ,l)repa, vinurr' Eg drepa?" €11 MeMim^Ki^^ %S0 €1 & Hellsan er fyrír öllu, 1 Einn af þeim algeagustu kvilium, sem þjáir macnkynið, er b!óðleysi. Það hefir í för með sér ýmsa sjúkdoma, svo sem taugaveiklua, lystarieysi, máttleysi, höíuðverk o. fl. —Forð- ist þessa kvilla, með því að nota hið viðurkenda bióðmeðal Q B sem fæst í Laugavegs Apoteki, og flestum öðrurn Apo- tekum hér.á landi. — (Að eins FERSÓL ekta). |S 9E 15 ára á "Verliamaniiaféiag'siisei ^Dagsbrún" verður haldinn laugard. 4. og sunnud. 5. desember. Til skemtnnar verður % ' . Mínni félagsins — Kórsðngur — Ræða — Einsöngvar'— Kveðskapúr — Upplesíur —¦- Sjónhverfingar — G^amaiivíspnr — E>' án«> Aðgöngumiðar verða afhentir skuldlausum félagsraönnum í Báruni á fðstudaginn kl. 12—8 fyrir laugardagskvöld og á laugardaginn kl. 12—7 fyrir sunnudagskvöld. — Áðgöngumiðarnir hljóða npp á nafn. —- Félagsmenn eru beðnir að hafa skýrteini sín með og sæki aðgöngumiða sína í tæka tíð. — Skemtunin byrjar stundvíslega kl. 8 síðdegis bæði kvöldin. — Skemtinef ndin. svaraði Nath&n, og rödd hans skaif meira, en vant var. „Ætk arðu að gera mig að morðingja? — Eg skreið, vissulega, yfir hann Og yfirgaf kofann". „Og þú hefir skilið haan eftir lifandi þar inni?" hr<|paði Roland og ætlaði að þjóta inn í kofann. Nathan stöðvaði hann. „Vertu rólegur, vinur. Eg hefi kannske gert rangt, með því að ráðast svo ákaft á hann; en',- sannlega, hsnn hlýtur að hafa brotið höfuðið á stoð; bloð hans spýttist á headina á mér; hacn 'gerir eagum 'framar mein". Aiþbl. er biað alirar aífiýðul Ritstjóri og ábyrgðansaðar; ólafar FriðrUuson Prentsraíöjaa Gntenberg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.