Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT KR-Þór 91:87 íþróttahúsið Seltjarnaraesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik — 19. umferð — fimmtudag- inn 14. desember 1995. Gangur leiksins: 0:7, 9:7, 9:16, 16:18, 23:28, 23:35, 29:39, 40:39, 40:42, 40:48, 53:68, 58:73, 80:77, 84:85, 89:87, 91:87. Stig KR: Hermann Hauksson 26, Ósvaldur Knudsen 22, Jonathan Bow 18; Ingvar Ormarsson 11, Lárus Árnason 8, Óskar Kristjánsson 5, Atli Einarsson 1. Fráköst: 11 í sókn — 25 í vðrn. Stig Þórs: Fred Williams 34, Kristinn Frið- riksson 23, Böðvar Kristjánsson 9, Kristján Guðlaugsson 7, Birgir Örn Birgisson 6, Konráð Óskarsson 6, Hafsteinn Lúðvíkss. 2. Fráköst: 9 í sókn — 23 í vörn. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þokkalegir en þetta var fyrsti leikur Jóns Halldórs í úrvalsdeildinni. Villur: KR 20 - Þór 15. Áhorfendur: Ríflega 80. UMFT-Breiðablik 84:74 íþróttahúsið Sauðárkróki: Gangur leiksins: 5:5, 9:10, 13:17, 19:22, 29:22, 40:25, 46:31, 50:33, 51:40, 56:46, 66:51, 74:55, 78:69, 84:74. Stig Tindastóls: Torrey John 21, Pétur Guðmundsson 17, Lárus Dagur Pálsson 13, Hinrik Gunnarsson 12, Atli B. Þorbjörasson 11, Arnar Kárason 6, Ómar Sigmarsson 4. Fráköst: 12 í sókn — 24 í vörn. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 35, Hall- dór Kristmannsson 16, Birgir Mikaelsson 13, Daði Sigþórsson 6, Agnar Olsen 2, Ein- ar Hannesson 2. Fráköst: 7 í sókn — 20 í vörn. Dóraarar: Einar Skarphéðinsson og Rögn- valdur Hreiðarsson voru slakir. Villur: Tindastðll 21 - Breiðablik 15. Áhorfendur: 230. UMFG-ÍA 120:86 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 5:0, 8:6, 19:6, 26:15, 34:18, 44:27, 51:41, 61:47, 66:47, 77:49, 82:57, 92:57, 105:68, 112:81, 120:86. Stig UMFG: Herman Myers 39, Unndór Sigurðsson 19, Marel Guðlaugsson 18, Guð- mundur Bragason 11, Helgi J. Guðfinnsson 11, Hjörtur Harðarson 9, Arni S. Björnsson 6, Páll A. Vilbergsson 4, Sigurbjörn Einars- son 2, Ingi K. Ingólfsson 1. Fráköst: 16 í sókn - 31 í vörn. Stig ÍA: Milton Bell 36, Bjarni Magnússon 13, Dagur Þórisson 13, Haraldur Leifsson 11, Brynjar Sigurðsson 8, Elvar Þ. Þórólfs- son 5. Fráköst: 18 í sókn - 20 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Sigmundur Herbertsson. Sluppu ágætlega frá leiknum. yillur: UMFG 19 - IA 17 Áhorfendur: Um 150. Valur-UMFS 84:86 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 7:0, 14:6, 24:12, 32:20, 34:35, 41:41, 43:46, 43:48, 48:56, 60:61, 63:71, 66:81, 79:83, 81:86, 84:86. Stig Vals: Ronald Bayless 27, Brynjar KarlSigurðsson 26, Ragnar Þór Jónsson 18, ívar Webster 5, Bjarki Guðmundsson 4, Hjalti Jón Pálsson 4. Fráköst: 18 í sókn - 19 í vörn. Stig Skallagríms: Bragi Magnússon 18, Alexander Ermolinskíj 18, Ari Gunnarsson 16, Tómas Holton 13, Grétar Guðlaugsson 8, Sigmar Egilsson 7, Gunnar Þorsteinsson 4, Sveinbjörn Sigurðsson 2. Fráköst: 9 í sókn - 25 í vörn. Dómarar: Kristján Möller og Einar Einars- son. Sá fyrrnefndi dæmdi þokkalega en Einar átti afleitan dag og hefur vonandi einhvern tíma dæmt betur. Villur: Valur 27 - Skallagrímur 16. Áhorfendun Um 100. Haukar-ÍR 92:75 Strandgata: Gangur leiksins: 3:0, 14:6, 28:18, 31:29, 39:30, 46:36, 56:42, 71:55, 80:63, 92:75. Stig Hauka: Jason Williford 20, Pétur Ing- varsson 19, ívar Ásgrímsson 16, Bergur Eðvarðsson 15, Sigfús Gizurarson 14, Jón Arnar Ingvarsson 6, Þór Haraldsson 2. Fráköst: 12 í sókn - 37 í vörn. Stig ÍR: Herbert Arnarson 20, John Rho- des 15, Broddi Sigurðsson 11, Eiríkur Ön- undarson 11, Eggert Garðarsson 7, Guðni Einarsson 6, Jón Örn Guðmundsson 3, Márus Arnarson 2. Fráköst: 5 í sókn - 27 í vörn. Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnars- son. yillur: Haukar 16 - ÍR 22. Áhorfendur: 250. Keflavík-UMFN 82:86 íþrðttahúsið í Keflavík. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 9:9, 9:18, 18:22, 23:22, 34:34, 43-39, 52:52, 60:60, 71:71, 77:77, 82:81, 82:86. Stig Keflavíkur: Lenear Buras 16, Falur Harðarson 16, Albert Óskarsson 15, Jón Kr. Gíslason 11, Guðjón Skúlason 10, Sig- urður Ingimundars. 9, Gunnar Einarss. 5. Fráköst: 3 í sókn - 22 f vörn. Stig UMFN: Rondey Robinson 21, Teitur Örlygsson 19, Jóhannes Kristbjörnsson 17, Páll Kristinsson 8, Friðrik Ragnarsson 8, Rúnar Arnason 7, Kristinn Einarsson 6. Fráköst: 7 í sókn - 31 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Al- bertsson sem dæmdu mjög vel. Villur: Keflavík 20 - UMFN 20. Ahorfendur: Um 600. Evrópukeppnin A-riðill: Olympique - Bayer Leverkusen............81:82 Unicaja - Benetton..............................70:72 B-riðill: Maccabi - Cibona Zagreb.....................78:75 Virtus - Panathinaikos........................68:72 Benfica - Real Madríd..........................73:78 KORFUKNATTLEIKUR IMjarðvíkingar höfðu betur skrifar frá Keflavik „VIÐ tókum sérstaklega fyrir á síðustu æfingu hvernig við myndum leika síðustu mínút- urnar í hnífjöf num leik og ég held að það hafi hjálpað okkur. Annars eru þessi lið mjög áþekk og sigurinn hefði getað lent hvorum megin sem var," sagði Hrannar Hóim þjálfari íslandsmeistara Njarðvíkinga eftir að lið hans hafði haft bet- ur í nágrannaslagnum við Kef I- víkinga ígærkvöldi. Lokatölur urðu 86:82 fyrir UMFN en í hálfleik höfðu KefIvíkingar yfir 43:39. Leikurinn var oft hin ágætasta skemmtun þar sem hart var barist, en þó drengilega. Jafnræði HH^BH var með liðunum frá Bjórn upphafi Og allt Blöndal stefndi að æsispenn- andi lokamínútum sem raunin varð á. Keflvíkingar lögðu allt kapp á að stöðva lykilmenn Njarðvíkinga, þá Teit Örlygsson og Rondey Robinson og það tókst þeim í fyrri hálfleik. En þeim gekk ekki eins vel að stöðva þá félaga í síðari hálfleik en þeir Teitur og Rondey ásamt Jó- hanni Kristbjörnssyni reyndust heimamönnum þá ákaflega erfiðir og saman gerðu þeir 41 stig af 47 stigum Njarðvíkinga í hálfleiknum. Um tíma virtust Keflvíkingar þó vera að snúa leiknum sér í hag eft- ir að Njarðvíkingar höfðu fengið dæmda á sig tæknivillu og síðan ásetningsvillu í viðkvæmri stöðu þegar síðari hálfleikur var liðlega hálfnaður. En þeim tókst ekki að nýta sér þessi tækifæri. Einnig voru Keflvíkingar óheppnir á lokamínút- unum þegar dæmd voru skref á þá í tvígang. Njarðvíkingar gáfu allt í þennan leik og uppskáru eftir því og þeir eru því enn aðeins tveim stigum á eftir Haukunum sem hafa forystu í riðlinum, en þessi lið mætast í síðasta leiknum fyrir áramót í Njarðvík á sunndagskvöldið. Hjá Keflavík voru þeir Albert Óskarsson, Lenear Burns og Falur Harðarson bestir. Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður liðsins stóð sig einnig vel og hefði mátt leika meira. Haukar sterkari á öllum sviðum IR-ingar urðu léttleikandi leik- mönnum Hauka engin fyrirstaða í sextánda sigurleik þeirra í gær- kvöldi. Ef undan er skilinn stuttur kafli undir lok síðari hálf- leiks þá réðu Hauk- ar öllu sem þeir vildu ráða á leikvellinum og hleyptu gest- um sínum í íþróttahúsinu við Strandgötu aldrei nálægt sér. Loka- tölur 92:75. Það var ljóst strax í upphafi að Haukar ætluðu ekki að gefa þuml- ung eftir. Þeir léku hraðan og skemmtilegan sóknarleik og gáfu ekki þumlung eftir í vörninni. Þeir náðu strax öruggri forystu og lykil- menn í liði ÍR-inga, s.s. Herbert Arnarson, Jón Örn Guðmundsson og Eiríkur Önundarson, komust lítt áleiðis. En barátta Hauka í vörninni tók sinn toll og þegar sjö mínútur voru til hálfleiks hvíldu þeir Pétur Ingvarsson og Jason Williford vegna þess að báðir voru komnir með þrjár villur. Við þetta veiktist lið Hauka um tíma og ÍR náðu að minnka forskot niður í tvö stig um tíma, 31:29, en' lengra komust þeir ekki. Haukar spýttu í lófana á loka- mínútunni og leiddu með níu stigum í hálfleik, 39:30. Mun meiri barátta var í leik- mönnum ÍR í síðari hálfleik, einkum í vörninni, en sem fyrr áttu þeir í Ivar Benediktsson skrifar A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig *Stig HAUKAR 19 "? 3 1694: 1433 32 UMFN 19 15 4 1723: 1508 30 KEFLAVIK 19 12 7 1737:1581 24 tindastóll:9 10 9 1451: 1475 20 ÍR 19 9 10 1542: 1553 18 BREIÐABUK 19 4 15 1497: 1774 8 Hórður Magnússon skrifar mesta basli með vel spilandi Hauka. Herbert hrökk í gang og fór að hitta vel eftir að hafa gert aðeins eitt stig í fyrri hálfleik, en aðrir leikmenn ÍR áttu í vandræðum með að koma boltanum rétta leið þrátt fyrir upplögð færi. Haukaliðið bætti í stigasarpinn jafnt og þétt þar til yfir lauk og sautján stig skildu fylking- arnar að. Haukaliðið var jafnsterkt í leiknum og það var kom alltaf maður í manns stað. Leikmenn leika hver ann- an vel upp og hreyfanleiki varnarmanna er góður. í fyrri hálf- leik voru það óreyndari leikmenn ÍR sem heldu því á floti ásamt John Rhodes. í þeim síðari kom Herbert sterkur inn í sóknina og hitti vel á kafla. Þá var Rhodes sterkur. Ýms- ir aðrir eins og Jón Örn, Eiríkur og Márus Arnarson eiga að geta gert betur. Skallagrímsmenn hefndu ófaranna Skallagrímur vann nauman en sætan sigur á Valsmönnum á Hlíðarendi í gærkvöldi, 84:86. Þar með hefndu gestirn- ir ósigursins gegn Val í bikarkeppninni á dögunum. Það var þó ekkert sem benti til þess í upphafi að slíkt gæti gerst, Valsmenn byrjuðu mjög vel og náðu snemma góðu forskoti sem hélst fram undir miðjan hálf- leikinn. Valsmenn fóru þá að spila alltof stuttar sóknir og Borgnesing- ar gengu á lagið, minnkuðu muninn jafnt og þétt og höfðu yfir í hálf- leik 43:46. Það var allt annað lið gestanna sem kom inn á síðari hálfleik, snemma náðist gott forskqt, allt upp í fimmtán stig 66:81. Á þessum kafla kom Bragi Magnússon af bekknum og það var honum öðrum fremur að þakka að Borgnesingar náðu svo góðu forskoti. Valsmenn gáfust þó ekki upp og komust - með mikilli baráttu og klaufaskap gestanna - mjög nálægt og fengu tækifæri að jafna leikinn undir lok- in en tókst ekki. Vægast sagt mjög umdeild ásetningsvilla var dæmd á Bjarka Guðmundsson, Valsmann og gerði sú villa endanlega út um vonir Valsmanna um sigur í leiknum. Mjög slakur dómari leiksins, Einar Einarsson, dæmdi villuna og var hún í engu samræmi við það sem á undan var gengið, Valsmenn ærð- ust en Tómas Holton fór á vítalín- una og innsiglaði sigurinn, skoraði úr báðum skotunum. Valsmenn léku mjög vel fyrstu tíu mínútur leiksins en síðan ekki söguna meir, fyrr en í lokin. Þeir skoruðu ellefu þriggja stiga körfur úr 30 skotum og verður það að terjast slök nýting. Þar af átti Brynjar Karl Sigurðsson sex slíkar körfur en úr 15 skotum. Ragnar Þór Jónsson lék vel og var besti maður Valsmanna, ásamt Ronald Bayless sem hefur þó oft leikið betur. Valsmenn léku ekki sem ein heild og það varð þeim að falli í leiknum. Skallagrímsmenn léku ekki vel,í þessum leik og hreint ótrúlegt að liðið skuli hafa sigrað Grindvíkinga um daginn, eins og þeir léku meg- in- hluta þessa leiks. Bragi Magnús- son var þeirra besti maður, Tómas Holton og Grétar Guðlaugsson léku einnig ágætlega, sérstaklega var Grétar sterkur í vörninni gegn Ron- ald Bayless. HERMANN Hauksson, besti maður KR reynir að stöðva Þórsarann I í Þór urðu samt i KR-ingar í gai - um leið og áhorfendurt< Skúli Unnar Sveinsson skrifar Þrátt fyrir að áhorfendur væru ekki margir á leik KR og Þórs í gærkvöldi höfðu þeir mikil áhrif því um leið og þeir tóku að hvetja vest; urbæjarliðið hrökk það í gang og náði að knýja fram sigur, 91:87. Leikurinn var talsvert langt frá því að vera vel leikinn því til þess að svo geti talist verða menn að gera talsvert færri mistök en gerð voru á Nesinu í gær. Varnir voru mjög takmarkaðar, en þó ágætar á köflum, eins og þegar KR skipti í svæðisvörn undir lok fyrri hálfleiks. En spennan var nokkur og sveifl- urnar gríðarlegar. Gestirnir gerðu fyrstu 7 stigin, þá komu 9 stig heimamanna sem Þór svaraði með næstu níu stigum og oft kom sú staða að annað liðið náði að gera talsvert af stigum án svars frá mótherjunum. KR-ingar reyndu allt of mikið af þriggja stiga körfum og voru 25:38 undir þegar Hermann Hauksson dró sig út fyrir þriggja stiga línu undir lok fyrri hálfleiks qg gerði þá þrjár slíkar í röð og Ósvaldur Knudsen tók síðan við. KR gerði 15 stig gegn tveimur áður en gestirnir náðu að skora síðustu þrjú stig hálfleiksins. Sex fyrstu stigin eftir hlé komu frá Þór og hægt og bítandi juku gestirnir forskot sitt og höfðu 15 stig uppúr miðjum hálfleiknum. En þá tóku áhorfendur við sér og KR- ingar fóru að taka aðeins á í vörn- inni og gerðu 22 stig gegn fjórum og komust 80:77 yfir er þrjár mínút- ur voru eftir. Bow fékk fjórðu villu sína og tæknivillu í kjölfarið og Þór komst í 84:85 en KR-ingar voru skynsamir og sterkari í lokin. Hermann var sterkur hjá KR, átti nokkra frábæra kafla eins og Ósvaldur sem kom sterkur inná í fyrri hálfleik. Bow hrökk í gang í síðari hálfleiknum og Lárus Árna- son fyrirliði lék vel í vörninni þegar á reyndi undir lokin. Þá gerði Ing- var mikilvæg stig, 'en hann komst ekki á blað í fyrri hálfleik. Hjá Þór var Fred Williams hreint óstöðvandi og þrátt fyrir að vera umkringdur þremur KR-ingum undir körfunni skoraði hann nær undantekningarlaust þegar hann fékk boltann. Hefðu félagar hans fundið leið til að koma knettinum oftar til hans þegar illa gekk hefðu úrslitin orðið önnur. Kristinn Frið- riksson var einnig í stuði og hitti oft ótrúlega vel. Annars er einn B-RIÐILL Fj. lelkja U T Stig Stlg UMFG 19 14 5 1825: 1546 28 KR 19 10 .9 1634: 1627 20 SKALLAGR. 19 10 9 1472: 1510 20 ÞÓR 19 6 13 1583: 1580 12 lA 19 6 13 1650: 1800 12 BREIÐABLIK 19 4 15 1497: 1774 8 VALUR 19 2 17 1434: 1855 4 þa út 1 h. ¦ Bí Bj sl S, Þ: á< oi h ei rr u a 1» T g T o tí í v jí a n n S' 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.