Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ jB Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Dansæði Aðstandendur Party Zone og blendlar disksins. Party ZONE ’95 ÚTVARPSÞÁTTURINN Party Zone hefur starfað í nærfellt fimm ár, sem er fátítt fyrir slíka þætti, en í honum er boðað dans- tónlistarevangelíum af miklum móð. Meðal þess sem PZ-liðar hafa gripið til að styrkja stöðu sína er að gefa út safndiska og annar diskur þeirra, Party Zone ’95, kom út fyrir skemmstu. EÐAL forsprakka Party ifX Zone er Helgi Már og hann segir fyrsta disk þeirra félaga hafa gengið svo vel að það gaf augaleið að gefa þyrfti út disk nr. 2, „en þessi diskur er reyndar töluvert betri en sá fyrsti og mun útvarpsvænni". Hann segir disk- inn gefa góða mynd af þeirri tónlist sem Ieikin var í þættinum yfir árið, og flest þeirra laga hafa skilað sér síðar á almenna vinsældalista. Þannig segir hann að tónlistin á disknum sé fersk, en á milli séu líka lög sem séu Iíklega full þung til að verða al- mennt vinsæl. „Þetta er þó mjög léttur diskur, enda var árið mik- ið house-ár, þó við séum ekki hættir að spila techno.“ Helgi segir að ör hreyfing sé á lögum um Party Zone listann, sem kynntur er í hveijum þætti, en þó eigi alvinsælustu lögin til að silja á listanum í fimm til sex vikur. „Við tókum þá stefnu að vera ekki með á þessum disk lög sem gengið hafa of mikið, því okkur fannst skipta mestu að vera með ferska tónlist á diskn- um.“ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 B 15 Góöa nótt og soföu rótt Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 581 4670 ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 567 0100 adeild Fálkans UMBOÐSAÐILAR UM ALLT LAND: Akranes: Versl. Perla • Borgarnes: Kf. BorgfirSinga • Ólafsvík: LitabúSin • Patreksfjörður: Ástubúð • Bolungarvik: Versl. Hólmur • ísafjörður: Þjótur sf.* Drangsnes: Kf. Steingrtmsfj. • Hólmavik: Kf. Steingrímsfj,- Hvammstangi: Kf. V-Húnv. • Blönduós: Kf. Húnvetninga • Sauðárkrókur: Hegri • Siglufjörður: Apótek Siglufjarðar • Ólafsfjörður: Versl. Valberg • Akureyri: Versl. Vaggan (Sunnuhllð) • Húsavfk: Kf. Þingeyinga • Egilsstaðlr: Kf.Héraðsbúa • Eskifjörður: Eskikjör • Hvolsvöllur: Kf. Rangæinga • Þorlákshöfn: Rás hf. • Vestmannaeyjar: KF Árnesinga • Garður: Raflagnavinnust. Sigurðar Ingvarssonar • Keflavfk: Bústoð hf,- Grindavfk: Versl. Palóma • Reykjavlk: Bamaheimur, Fatabúðin, Versl. Hjólið (Eiðistorgi). • • Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans uml Ný sendin af stökum sófum stólum _ leður- sófasettum margir litir ið4/ Opið alla sunnudaga fram að jólum. 'M35' & Persía við Faxafen Bláu húsin Suðurlandsbraut 54 - Sími: 568 2866 .jJiíiiBBi Lagtí langferð KOLRÖSSUR leggja upp í langferð á næstu dögum; halda til Bandaríkj- anna til tónleikahalds og upptöku- vinnu. Áður en að því kemur heldur sveitin eina tónleika, í Þjóðleikhús- kjallaranum á fimmtudagskvöld. KOLRÖSSUR halda til Chicago sem Bellatrix annan í jólum, halda tónleika í desember og heíja svo upptokur 2. janúar. Fyrsta breiðskífa þeirra á ensku, Stranger Tales, hefur fengið afskaplega góð- ar viðtökur ytra og lofsamlega dóma í blöðum og tímaritum. Á tónleikunum í Þjóðleikhúskjall- aranum á fímmtudag hita Botnleðja og Hljómsveit Kristínar Eysteins- dóttur upp. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Utan Elíza Kolrassa. Drullumall Botnleðju FYRSTI geisla- diskur hafnf- irsku rokk- sveitarinnar Botnleðju hefur lent í meiri hremmingum en elstu menn muna. Diskurinn ’fi áttiaðkomaút fyrir mánuði, en 11 barst loks hing- að til lands um miðja síðustu viku. ÞESSI frum- raun Botn- leðju, sem heitir Drullumall, var tekin upp á met- tíma, 25 tímum, sem hljómsveitin fékk í sigurlaun í Músíktilraunum Tónabæjar. Á disknum er kröftugt rokk og einfalt, eða eins og einn liðsmanna sveitarinna lýsti því; „einfaldleikinn er lang flottastur". Loksins Botnleðjuliðar varpa öndinni léttar. Verðhrun á buruwi ■ Aldrei yneira urval DÝRARÍKIÐ ...fyrir dýravini! við Grensásveg sími 568 6668 jólatilboð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.