Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Áfram Latibær er alveg einstaklega skemmtileg og fræöandi bók bæöi fyrir börn og fullorðna. Fyndin og skemmtileg. Fullt af skemmtilegum myndum og leikjum. Svo finnst mér geisladiskurinn frábær. Hér er á ferðinni áhuga- verö bók sem mun án efa hvetja börn til þess aö hreyfa sig meira og ástunda holla lífshætti Börnin og ég skemmtum okkur konunglega. Skemmtileg bók, bæði fyrir mig og börnin og full af gleöi og gáska. Vitundarvígsla manns og sólar Dulfræöi fyrir þá sem leita. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8 Erlendar bækur um heimspeki og skyld efni. r /a\\ Námskeið og leshringar. Áhxigamenn xtm þrównarheimspehi Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763 Barnaúlpur 5.490.- _ ffutt í . Opið: Laugardag 10-22 grt*®”:' < 7»rlUfIlinEI © Sunnudag 13-18 5% Staðgr. afsláttur O R T B U Ð I N S: 511-3555 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Stefánsson Féll af þaki MAÐUR sem var að vinna við sjónvarpsloftnet á þaki Listhússins við Engjateig meiddist þegar hann féll til jarðar skömmu fyrir hádegi á föstudag. Að sögn lögreglu voru meiðsl mannsins ekki talin alvarleg. Talið er að hann hafi fallið af þakinu ofan á þak viðbyggingar og þaðan um 4 metra til jarðar. Maðurinn var fluttur á slysadeild. Þrjú erindi verða flutt, Kvenna- pólitík Alþjóðabankans, Helga Jónsdóttir borgarritari; Að lokinni Pekingráðstefnu: Sigríður Lillý Baldursdóttir, vísindasagnfræð- ingur; Samvinna við fiskisölukon- ur á Grænhöfðaeyjum, Dóra Stef- ánsdóttir, þróunarfræðingur. Fjola Karlsdótir leikur á flautu. Kvartett úr Hjallakirkjukór syngja. Jólagleði í Kirkjulundi SVÆÐISSKRIFSTOFA málefna fatlaðra á Reykjanesi stendur fyr- ir árlegri jólagleði mánudaginn 18. desember. Dagskráin hefst kl. 18 og stend- ur til kl. 21. Gleðin verður haldin í safnaðarheimilinu Kirkjulundi í Garðabæ. Til jólagleðinnar er boðið öllum fötluðum þjónustuþegum og að- standendum þeirra, einnig starfs- fólki, börnum þeirra og öðrum fjöl- skyldumeðlimum. Það sem gerir þessa jólagleði alveg sérstaka er að þarna skemmta sér saman fatlaðir og ófatlaðir á öllum aldri. Dagskráin hefst á stuttri helgi- stund í Vídalínskirkju en að henni lokinni mun hljómsveitin Fjörkarl- ar halda uppi jólastemmningu. UNIFEM fundar á Is- landi STJÓRN UNIFEM á íslandi efnir til eftirmiðdagsfundar mánudag- inn 18. desember nk. milli kl. 16.30-18 á Laufásvegi 12, en þann dag var UNIFEM á íslandi stofnað ári 1989 og á þeim degi árið 1979 var samþykktur alþjóða- samningur um afnám alls misrétt- is gagnvart konum, en hann varð að lögum á íslandi árið 1985. Formaður UNIFEM á íslandi, Ella B. Bjamason, setur fundinn. Bogomil Font með tónleika BOGOMIL Font heldur tónleika á Óðali, í kvöld, sunnudag. Hann syngur lög Frank Sinatra og Kurt Weill. A Sólon íslandus verður Bog- omil mánudagskvöldið 18. desem- ber og flytur þar lög af plötu sinni Út og suður. Bogomil heldur síðan tónleika á Kaffi Reykjavík fimmtudaginn 21. desember. r TEFAL^ ARMATAL Sérstök stálplata á botni.sem tryggir að pannan \ verpist ekki S:. Ný framleiðsta úr áli og stáli.Bestu kostir tveggja efna sameinaðir í einu áhaldi. Frábærir steikingareiginleikar þ.e. hitaleiðni álsins og gtæsilegt stálútlit. Að innan eru pönnumar húðaðar með slitsterku viðloðunarfríu efni. sem gerir alla matargerð auðveldari. svo og þrif. TEFAL er langstærsti pottaframleiðandi heims. TEFAL vörur eru seldar í nær öllum löndum heims. VERÐ FRÁ: ■l ■ ■ m VERÐ: -ekJabara pottar ogpönmtr! BRÆÐURNIR Lágmúla 8, Sími 553 8820 Reykjavík: Byggt og Búiö Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestflrölr:.Rafverk,Bolungarvík.Straumur,ísafiröi. Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Stál, Seyðisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergsson, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjaröarkaup, Hafnarfiröi. Umbo&smenn um aílt land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.