Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 B 29 ATVINNUA UGL YSINGA R „Au pair“ Lúxemborg Reglusöm, barngóð stúlka óskast til að gæta 18 mánaða barns og aðstoða við heimilis- störf frá 1. apríl 1996. Þarf að vera 18 ára eða eldri, sjálfstæð, með einhverja ensku- eða þýskukunnáttu og ökuleyfi. Upplýsingar veitir Stella Jóhannesdóttir í síma 00 352 357064. Vogar, Vatnsleysustrandarhreppi Leikskólakennarar Við erum lítill einnar deildar leikskóli og okk- ur vantar leikskólakennara í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri (Björg) í síma 424 6517 og í heimasíma 568 6155. íþróttakennari Vegna forfalla vantar Grunnskólann á Hellis- sandi íþróttakennara í fullt starf frá áramótum. Uppl gefa skólastjóri í síma 436 6766 og aðstoðarskólastjóri í síma 436 6771. 9 Leikskólar Seltjarnarnesbæjar Leikskólakennarar Leikskólakennari eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í leikskól- ann Sólbrekku/Selbrekku v/Suðurströnd. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 561 1961. Einnig gefur leikskólafulltrúi upplýsingar um starfið í síma 561 2100. Leikskólafulltrúi. Skrifstofustarf Gott framtíðarstarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sína. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, vera ákveð- inn, töluglöggur og hafa góða og fágaða framkomu. Við ieitum að starfsmanni sem hefur mjög góða kunnáttu í sænsku og ensku, er vanur bréfaskriftum og erlendum samskiptum. Um er að ræða lifandi starf í góðu starfsumhverfi. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf., merktar „Skrifstofa 528“, fyrir 22. desember. Leitui n a ði 12 snillir igum... ert þú einn slíkur? Á þessu árí hefur OZ dregið sig út úr þjónustugeir- anum til að helga sig eigin framleiðslu á marg- miðlunarefni fyrír eriendan markað. Með tilkomu þessara breytinga og opnun tveggja útibúa OZiLos Angeles og Tokyo, sjáum við fram á mikinn vðxt 8 næstu árum og þurfum því að bæta talsverðum mannskap við okkur í framtíðarstörf hiðfyrsta. F R A M T í Ð I N Meginframtiðarverkefni oW<ar liggja i hönnun þnviddar- umhverfa fyrir Internetiðog hugbúnaðar til að nýta þau. Þar skiptir mestu að sameina hæfni frábærra grafiskra hönnuða ogstyrk afburðaliðs forritara til að útkoman verði á heimsmælikvarða og samkeppnishæf við það sem best geriet. Tit þess eru allar aðstæður kjörnar i dag og ekki eftir neinu að biða. STARFSUMHVERFI FJÁRMÁLASTJÓRI Fjármálastjóri þarf að vera viðskiptafræðingur af tttdurskoðunar- eða fjármalasviðt, með góða almenna tölvuþekkingu og áhuga á tölvumólum. Æskilegt að um og hafi reynslu af stjómun. Innan fyrirtækisins nkir mjog oplnn og skemmtilegur starfsandi þar sem starfsfólkið axlar ábyrð og vinnur sjálfstætt án boða og banna. Starfsfólkið er allt ungt i anda með mikinn metnað og frumleika að leiðarljósi. Við gerum miklar kröfur til ájájfe okknr og ætlumat til þess sama af þer. Ef þu ert til i að takast a við það sem koma skal, getur unnið sjólfstætt, ert áhugasamur/söm og með viðeigandi skammt af húmor þé væri gaman að fá þig i hópinn. I B O Ð I E R Tæicífæri til að taka þátt i brautryðjendastarfi á sviði margmiðlunar og Internet vinnu á heimsmælikvarða. Vinna i nánu samstarfi með mörgum af leiðandi fyrirtækjum heimsins á þessum sviðum i dag. Möguleika á að vinna eríendis í útibúum OZ til langs eða skamms tíma. Góð laun og bónusar fyrir fyrsta flokks starfsfólk með möguleika á að gerast hluthafar i framtiðinni. REKSTRARSTJÓRI Rekstrarstjóri vinnur að áætlanagerð og verkefnastýringu og hefur yfirumsjón með þeim margvislegu verkefnum sem OZ vinnur að. Hann þarf að hafa góðan skilning og reynslu af verkfnastjóm tengdri hugbúnaðarvinnslu. Menntun gæti verið td. verkfræðingur með MBA. Æskilegt er að báðir ofangreindir aðitar séu vel að sér i Lotus Notas og Microsoft Project hugbúnaði og getí jafhvel sett upp s KERFISFRÆÐINGAR Við erum að leita af PC fornturum með minnst 4 ara reynslu i C++ forritun undir Windows, itarlega reynslu í gerð notendaskila og netforritun. Æskileg reynsla er 30 graftk fórritun, Java kunnátta og assembler fomtun. Markmið okkar er að koma upp hörðum kjarna af forriturum til að kljást við hið ómögulega og sigra það. Forritarar sjá riánar http://www.oz.is/code/ á Intemetinu. GRAFÍSKIR HÖNNUÐIR Við erum að leita að nokkrum góðum grafiskum hönnuðum með reynslu i faginu SkUyrði er að hafa mjog gott vaid a PhDtoshop pg hafa góða almenna tölvukunnáttu. Reynsla af HTML, Lingo eða 3D vinnslu er mikill plus en þó ekki skilyrði. Mikið af spennandi verkefnum eru framundan á sviði margmiðlunar Þar má nefna vinnu við CD-ROM/CD-Plus titla, Inlernethönnun, hönnun þrividdarheima, grafik fyrir tölvuleiki osfrv. Verkefnin eru mörg i samvinnu við þekkt fyrirtæki í tölvu- og skemmtanaiðnaðinum bæði i Bandarikjunum og Japan og býður starfið þvi upp á möguleika á að vinna eriendis. TÆKNISTJÓRI Til þess að halda öllu fyrirtækinu gangandi leitum við að tæknistjóra. Honum verður falin umsjón tölvukerfis OZ ásamt öðrum tæknibúnaði til margmiðlunarvinnu. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á innviðum UNIX stýrikerfa og reynslu af umsýslu þeirra. Bnnig þarf hann að hata reynslu af nethugbúnaði og netstjórn fyrir einkatölvur, og góða forritunarkunnáttu i C, Peri og svipuðum málum. Gnrn4>ekking i rafsindavirkjun og netlögn innanhúss netkerfa er æsidfeg. Umsækjandi þarf að hafa öguð og skipuleg vinnubrögð. Nánari upplýslngar veittar hjá Ábendi og á Intemotinu: http://www.oz.is/Atvinna FORRITARAR Farið verður með ailar fyrirspumir og umsóknir sem tninaðarmái. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem l'iggja frammi á skrifstofu Abendis sem fýrst, en i siðasta lagi fyrir hádegi 29. desember 1995 Bnnig erum við að leita að forritunarsnillingum og grúskurum sem eru fæddir með virusinn i blóðinu, sjálfmenntuðum eða ekki sem eru reiðubúnir að sökkva sér niður i snúnustu verkefni á sem flestum sviðum og lifa afl Á =><5 r^j>T Á B F N D I RÁDGIOf & RÁÐNINGAR ^ LAU GAVECUR I 7 8 SÍMI: 568 90 99 FAX: 568 90 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.