Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ M BlflCKS WDECKER JOLALINAN 1 99 5 HJOLSAGIR Verð fró kr. 12.950. - STINGSAGIR Verð fró kr. 5.950. - GEIRUNGSSAGIR^ Verð fró kr. 27.298.- HEFLAR Verð fró kr. 12.950.- FRÆSARAR Verð fró kr. 19.780.- HITABYSSUR Verð fró kr. 4.850.- HEFTIBYSSUR Verð fró kr. 9.300.- 'HLEÐSLUSKRUFJi VerS fró kr. 3.750.- HLEÐSLUBORVÉLil VerS fró kr. 6.950.- BORVELAR VerS fró kr. 5.950.- BELTAVELAR VerS fró kr. 12.899.- HJÁMIÐJUSLÍPARÍ Verö fró kr. 11.991.- SLIPIROKKAR VerS fró kr. 10.221.- RAFÞJALIR. VerS fró kr. 8.901.- Sölustaðir um land al SINDRA ...» búÖin BORGARTÚNI 31 • SIMI 562 7222 Þetta er Axel. Hann er fataskápur. Axel er 201 cm hár og 150 cm breiður. f dag, sunnudag er hægt aö fá Axel á sérstöku tilboði. Opið frá eitt til fimm. I I fyrir fólkið í landinu 5 * | Holtagörðum við Holtaveg / Póstkröfuslmi 800 6850 Sænskt barn laust við eyðnismit Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. SÆNSKT barn á öðru ári, sem fæddist með eyðnismit, greinist nú ekki lengur með smit. Um þetta eru dæmi, en það er afar sjaldgæft. Skýringin getur verið að barnið hafi komist yfir smitið, eða að vírus- inn sé enn í barninu, en greinist ekki lengur af einhverjum ástæðum. Sænska barnið smitaðist á með- göngutímanum af eyðnismitaðri móður sinni, en um fjórðungur eyðnismitaðra ófrískra mæðra smitar börn sín á meðgöngutíman- um. Barnið greindist með HlV-veir- una þegar eftir fæðingu og síðan aftur við seinni athugun. Nú grein- ist hins vegar ekkert smit í barn- inu. Samkvæmt Rolf Ljung yfir- lækni á háskólasjúkrahúsinu í Mál- mey, þar sem barnið er undir eftir- liti, fylgjast læknar spenntir með barninu. Skýringin segir hann að geti verið sú að barnið hafi í raun komist yfir smitið, eða að veiran greinist ekki lengur, án þess að nokkur skýring sé á því. Það er ekki einsdæmi að lítil börn losni við eyðnismit og í Evrópu eru níu önnur staðfest tilfelli um slíkt. Allt eru það börn, sem hafa smitast fyrir fæðingu. Hins vegar er óþekkt meðal fullorðinna eyðni- smitaðra að sama hafi gerst. Lækn- ar velta mjög fyrir sér þessum til- fellum, þar sem þau geta gefið nýjar vísbendingar um eðli sjúk- dómsins. DktDcvil fupúkinn ...hlífir engum óhreinindum Aukahlutasett 1.990,- ef keypt með ryksugupúkanum (+ póstkröfu og burðargjald kr. 395,- / innifalið ef greitt er með greiðslukorti) Póstverslun IBESTAI Slmi 564 4000 Nýbýlavegi 18, Kóp. ÞEIR BREYTTU ISLÁNDSSÖGUNNl TVEIR ÞÆTTIR AF LANDI 06 SI0 Eftir Vilhjálm Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráðherra Metsöluhöfundinum Vilhjálmi Hjálmarssyni er einkar vel lagið að segja frá eins ög al- kunna er. Hann hefur nú tekið saman tvo afar athyglisverða þætti um efni sem of lengi hafa l.egio í þagnargildi: Orlagaatburði um miðja öldina. Þegar bjargarlevsi yfir og botnlaus ófærð lokaði leiðuni gripu vaskir tjl nyrra ráða... Arabátaútgerð vinaþjóðar okkar, Færeyinga, héðan. Færeysku sjómennirnir komu áratugum saman sunnan yfir sæinn og höfðu sumardvöl við einhvern fiörðinn eða víkina... si vofði menn Fróðleg og skemmtileg bók - eins og Vilhjálms er vandi. ÆSKAN I:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.