Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 5
h MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 E 5 r margt skrýtið ef að er gáð! mast inn! irs staðar nálægt? Hó, hó, ég er jóla- sveinninn ÞESSI jólasveinn er að bera út Moggann eins og þú sérð. Viltu láta þessa mynd í barna- blað Moggans? Jónína Sigríður Grímsdóttir, 9 ára, Suðurgötu 21, 300 Akranes. Myndasögum Moggans er sönn ánægja að verða við ósk þinni, Jónína mín, og það er gott að sjá, að jólasveinarnir eru tilbúnir að létta undir með blaðburðarfólki Moggans svona í svartasta skammdeg- inu þegar allra veðra er von. Þakkir fyrir flotta mynd. I MLWfŒ&Pzb|! S Hver er þar? SKYGGIÐ fletina með punkti í og þegar það er að fullu gert ætti einhver sem þið kannist við að koma í ljós! Vetrarmynd til Moggans EVA Guðný, 8 ára, er höfund- ur þessarar góðu myndar af stelpu í vetrargalla og með skotthúfu, snjókarli og ketti, sem hefur eitthvað til málanna að leggja: Mjá, segir hann, blessaður anginn. Gott hefði verið að hafa meiri upplýsingar um han'a Evu Guðnýju. 1f b i/ Vetrarsólstöður JÓN Bjarki Halldórsson, 9 ára, Birkibergi 40, 220 Hafnarfjörður, er höfundur þessarar fallegu vetrar- og skammdegismyndar. Sólin er ekki hátt á lofti um þessar mundir. A morgun, 21. desember, eru vetrarsól- stöður, stysti dagur ársins, en eftir það fer að birta á ný, sólin hækkar á lofti svona hérumbil eitt hænufet á dag. Af hverju jólatré? SÁ siður að skreyta hýbýli fólks með grenitrjám á jólum er upprunninn í Þýskalandi. Fyrst er vitað til að jólartc' hafi verið notað til slíks brúks árið 1605 í Strassborg. Þac er ekki fyrr en í lok nítjándi aldar (1895) að siðurinn bersi frá Þýskalandi til Danmerku' og fljótlega upp úr því til Is lands. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.