Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 51 FRÉTTIR Gáfu slysa- deild augn- skoðunartæki NÝLEGA afhentu konur úr Reykjavíkurdeild Rauða kross Is- lands veglega gjöf til Slysadeildar Borgarspítala. Þetta eru fullkom- in augnskoðunartæki sem staðsett verða á slysadeild. Við sameiningu Borgarspítala og Landakots í Sjúkrahús Reykja- víkur mun augndeild Landakots taka að sér þjónustu við augn- sjúklinga á slysadeild. A dagvinnutíma er þessum sjúkling- um sinnt á göngudeild augndeild- ar að Öldugötu 17 en um kvöldin og helgar er sjúklingum ráðlagt að leita beint á slysadeild. Augnlækningaatækin eru ríku- lega útbúin og er andvirði þeirra um 2 milljónir króna. Gjöfin er því ríkuleg og vorum gefendum færðar þakkir. Morgunblaðið/Þorkell Á MYNDINNI eru: Einar Stefánsson, augnlæknir (sitjandi), Haraldur Sigurðsson, augnlæknir á augndeild Landakots, Sigur- veig H. Sigurðardóttir, formaður kvennadeildar Rauða krossins og Brynjólfur Mogensen, forstöðulæknir slysadeildar. SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU GEISLAPLATNA FYRIR JÓLIN 1995 • 10.-17. DESEM- BER 1995 • UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, RÍKISÚTVARPIÐ OG SAMBAND HUÓMPLÖTUFRAMLEIÐENDA. Plötusölulisti 1 EMILÍANA TORRINI CROUgiE D’OÚ LÁ • Dreifing: Japis (4) 2 BUBBI MORTHENS í SKUGGA MORTHENS • Skífan (2) 3 REIF í SKÓINN SAFNDISKUR • Spor (3) 4 PÁLLÓSKAR PALLI • Dreifing: Japis (5) 5 POTTPÉTT 95 SAFNDISKUR • Spor O) Geisladiskurinn Mahalia Jackson var á sérstöku mánaðartilboði. 6MAHALIA JACKSON ( ) CHRISTMAS WITH MAHALIA JACKSON • Dreifing: Tónaflóð. 7KK ( ) GLEÐIFÓLKIÐ •Japis 8BORGARDÆTUR ( ) BITTE NU • Spor 9POTTÞÉTT 2 (8) SAFNDISKUR •Skífan dA BJÖRGVIN HALLDÓRSSON O.FL.(7) 1 HÆRRA TIL ÞÍN • Dreifing: Skífan Erlenf Börn Einstakir flokkar: íslenskt 1EMILÍAIMA TORRINI (3) CROUgiE D’OÖ LÁ • Dreifing-.Japis 2BUBBIMORTHEIMS (1) í SKUGGA MORTHENS Skitan 3REIF í SKÓINN (2) SAFNDISKUR • Spor 4PÁLL ÓSKAR (4) PALLI • DreiBng: Japis 5POTTÞÉTT 95 (7) SAFNDISKUR • Spor 6KK (10) GLEÐIFÓLKIÐ • Japis 7BORGARDÆTUR (8) BITTE NU • Spor 8POTTÞÉTT 2 (6) SAFNDISKUR* Skifan 9BJÖRGVIN HALLDÓRSSON O.FL. (5) HÆRRA TIL ÞÍN • Dreifmg: Skífan A RAGNAR BJARNASON ( ) 1U HEYR MITT LJÚFASTA LAG • Spor 1MAHALIA JACKSON ( ) CHRISTMAS WITH MAHALIA JACKSON • DreiBng: Tónaílóð 2ENYA (2) THE MEMORY OF TREES • Spor 3PAN PIPE CHRISTMAS (1) ÝMSIR FLYTJENDUR 4 0ASIS (9) (WHAT'S THE STORY) MORNING GLORY? • Spor 5TWO UNLIMITED (6) HITS UNLIMITED* Spor 6WHIGFIELD (3) WHIGFIELD • Spor 7BEATLES (5) ANTHOLOGY, VOLUME I • Sklfan 8QUEEN (4) MADEINHEAVEN • Skífan 9BLUR (8) THE GREAT ESCAPE • Skífan |A DANGEROUS MINDS (7) 1 U ÚR KVIKMYND • Skíían Pam Pipe Christmas og Mahalia Jackson voru á sérstöku mánaðartilboði. 1KARDEMOMMUBÆRINN (4) • Spor 2HALLIOG LADDI (2) í STRUMPALANDI • Spor 3EINAR JÚLÍUSSON ( ) JÓLABALL MEÐ GILJAGAUR • Geimsteinn, dreifing: Japis 4BARNABR0S 2 FRÁ ÍTALÍU (1) SAFNPLATA • Hijóðsmiðjan, dreifing: Japis 5MAGGI KJARTANS O.FL. (3) GÖNGUM VIÐ í KRINGUM • Rymur, dreifing: Japis , GVERKSTÆÐI (9) JÓLASVEINANNA SAFNDISKUR • Spor 7DÝRIN í HÁLSASKÓGI (10) • Spor 8ÉG GET SUNGIÐ AF GLEÐI (7) ÝMSIR BARNAKÓRAR • Dreifíng: Japis 9ÓMAR RAGNARSSON ( ) SYNGUR FYRIR BÖRNIN • Spor -|f| ENIGA MENIGA (8) ■ U OLGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR • Spor VILLUR voru í plötulistanum þegar hann birtist í blaðinu í gær og birtfst hann því aftur í heild. Vettvangsferðir á vetrarsólstöðum NÁTTÚRUVERNDARFÉLAG Suðvesturlands, NVSV, stendur fyrir sjö vettvangsferðum á vetrar- sólstöðum sem ber upp á föstudag- inn 22. desember. Hægt verður að mæta á hveijum stað fyrir sig og taka þátt í því sem þar er að bjóða. Fargjald í rútu verður 500 kr. Viðfangsefni vettvangsferð- anna er að kynna hvað er í boði fyrir áhugasama einstaklinga og fjölskyldur á Suðvesturlandi sem vilja afla sér upplýsinga og kynna sér lífverur og vistkerfi sjávar. Á leiðinni verður rætt um hvort hefð- bundin náttúrugripasöfn og sæ- dýrasöfn þjóni nægilega vel þessu áhugasama fólki. Öllum er vel- komið að taka þátt í ferðunum. V ettvangsf erðirnar Kl. 8 verður morgunganga frá sælífskerjunum á Miðbakka með sjónum inn á Sólfar. Þar verður minnt á sólstöðumínútuna kl. 8.18 á viðeigandi hátt. Síðan verður gengið til baka og upp Grófina suður í Tæknigarð. Þar tekur Dou- glas A. Brotchie, forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans, á móti hópnum og fjallar um nýjungar í tölvusamskiptum og nýja notkun netsins við upplýsingaöflun í sjáv- arlíffræði. Að því loknu lýkur göngunni niður á Miðbakka um kl. 10. Þeir sem fara í rútuferðirnar mæti kl. 10.30 við Norræna húsið. Síðan verður komið við í sýningar- sal Náttúrufræðistofnunar kl. 10.45, í Náttúrufræðistofu Kópa- vogs við sólris kl. 11.22, í Til- raunaeldisstöð Hafrannsókna- stofnunar Stað í Grindavík kl. 13, í Sæfiskasafninu í Höfnum kl. 14 og Fræðasetrinu í Sandgerði við sólsetur kl. 15.30. Áætlað er að koma úr rútuferðinni að Norræna húsinu um kl. 17. -------» ♦ 4------- ■ MIÐSVETRARBLÓT verður haldið í hofi Vors siðar í Grinda- vík fimmtudagskvöldið 21. desem- ber, á vetrarsólhvörfum. Dimmustu nótt ársins munu náttdýrkendur vaka við eld og minnast megindóma á myrkustu nótt ársins en um kl. 00.28 á aðfaranótt 22. desember er myrkasti tími ársins. ■ JÓN Gnarr og Sigurjón Kjart- ansson hafa ákveðið að endurtaka sýningu sína í Kaffileikhúsinu föstudagskvöldið 22. desember nk. Sýningin hefst kl. 22 og er aðgangs- eyrir 750 kr. Húsið opnað kl. 21. Á MYNDINNI eru, talin f.v., Bjarnar Ingimarsson, fjármála- sljóri, Pétur Sveinbjarnarson^ formaður stjórnar Sólheima, Rannveig Rist, deildarstjóri, Ulfar Óskarsson, forstöðumaður skógræktarstöðvar og Tómas Grétar Ólason, varaformaður stjórnar Sólheima. ísal styrkir skógrækt á Sólheimum FRAMKVÆMDASTJÓRN ís- lenska álfélagsins hf. hefur veitt Styrktarsjóði Sóllieima í Gríms- nesi fjárstyrk til starfseminnar á Sólheimum. Afliending styrksins fór fram í álverinu þann 4. desember sl. og fylgdi sú ósk að fénu yrði varið til eflingar skógræktar- stöðvarinnar Ólurs sem heimilis- menn á Sólheimum starfa við. Skógræktarstöðin tók til starfa 1991 og eru þar notaðar lífrænar aðferðir við uppeldi plantna sem yfir 60 ára hefð er fyrir á Sólheimum. í Ölri er áhersla lögð á plöntur til skóg- ræktar en einnig er ræktað fjöl- breytt úrval plantna í garða og auk þess er unnið markvisst til- rauna- og þróunarstarf í skóg- rækt og lífrænni ræktun. Skógræktarstöðin er í örum vexti og styrkur Islenska álfé- lagsins mun renna til fram- kvæmda en nú er unnið að bygg- ingu þjónustuhúss og vinnuskóla við stöðina. Aðventu- kvöldí Að- ventkirkjunni KÓR Aðventkirkjunnar í Reykjavík heldur aðventu- kvöld föstudaginn 22. desem- ber kl. 20 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19 í Reykjavík. Kórinn mun syngja nokkur jólaiög. Páll Sigurðsson, fyrr- verandi ráðuneytisstjóri flytur hugvekju og fjölbreytt tónlist- aratriði verða á dagskránni ásamt almennum söng. Kór- stjóri og undirleikari kórsins er Krystyna Cortes og hefur hún verið stjórnandi kórsins undanfarin ár. Kórinn býður upp á heitt súkkulaði á eftir og piparkökur. Allir hjartanlega velkomnir. -leikur að liera! Vinningstölur 20. des. 1995 6*11*13*15*17.18*21 Eldri úrslit á símsvara 568 1511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.