Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 2
2 B FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ GETRAUNIR ENGLAND staðan ÚRVALSDEILD 18 9 0 0 21-3 Newcastle 4 3 2 16-11 42 18 6 3 9 20-8 Man. Utd. 4 2 3 15-11 35 18 4 2 3 10-9 Tottenham 5 4 0 14-8 33 18 5 3 1 14-6 Aston Villa 4 2 3 11-8 32 18 6 2 1 20-5 Liverpool 3 2 4 11-10 31 18 5 4 0 15-7 Arsenal 3 3 3 8-5 31 18 6 2 1 14-5 Míddlesbro 2 4 3 5-7 30 16 4 4 0 16-8 Nott. Forest 2 5 1 10-15 27 17 5 1 3 11-9 Leeds 2 3 3 12-15 25 18 4 4 1 11-8 Chelsea 2 3 4 6-11 25 18 7 1 1 25-7 Blackburn 0 2 7 2-17 24 18 4 2 3 14-11 Everton 2 3 4 8-9 23 18 3 3 3 10-13 West Ham 3 2 4 9-11 23 18 3 2 4 14-14 Sheff. Wed. 2 4 3 12-13 21 18 3 3 3 9-9 Southampton 1 2 6 8-19 17 18 2 3 4 10-16 Q.P.R 2 0 7 4-10 15 17 3 2 3 4-5 Man. City 1 1 7 4-21 15 18 2 3 4 12-15 Wimbledon 1 2 6 11-23 14 18 2 3 4 13-16 Coventry 0 3 6 10-24 12 18 2 3 4 7-11 Bolton 0 0 9 9-22 9 1. 22 DEILD 6 4 1 19-7 Sunderland 4 5 2 10-9 39 22 6 4 1 20-9 Derby 4 3 4 15-18 37 23 4 5 2 15-13 Charlton 5 4 3 14-10 36 22 4 3 4 18-18 Leicester 6 3 2 19-14 36 22 8 1 2 24-13 Huddersfield 2 4 5 8-14 35 22 5 5 1 13-8 Grimsby 4 3 4 14-16 35 22 5 4 2 13-9 Norwich 4 3 4 21-17 34 22 4 4 3 13-8 Stoke 5 3 3 19-18 34 22 5 5 1 18-12 Birmingham 4 2 5 14-17 34 23 4 3 5 11-13 Millwall 5 4 2 13-15 34 21 5 3 3 21-13 Tranmere 3 4 3 11-11 31 22 6 3 2 15-11 Southend 2 4 5 10-16 31 22 5 4 2 21-12 Oldham 2 5 4 13-14 30 22 5 3 3 21-17 Ipswich 2 5 4 16-16 29 22 5 4 2 14-14 Bamsley 2 3 6 14-24 28 21 2 5 3 12-14 C. Palace 4 3 4 12-13 26 22 4 4 3 20-15 Portsmouth 2 3 6 14-21 25 22 4 3 4 17-17 Reading 1 6 4 10-13 24 22 5 1 5 13-13 WBA 2 2 7 12-22 24 22 3 5 3 15-12 Watford 2 3 6 12-18 23 22 2 3 6 12-18 Port Vale 3 5 3 13-12 23 22 3 4 4 13-14 Wolves 2 3 6 14-19 22 22 3 2 6 14-18 Sheff Utd. 2 2 7 14-22 19 22 2 3 6 13-18 Luton 2 3 6 4-16 18 Arsenal þarf að kaupa nýja leikmenn BRUCE Rioch, frainkvæmdastjóri Ars- enal, er ekki ánægður með gengi liðsins að undanförnu, Jiðið er í fimmta sæti, ellefu stigum á eftir Newcastle, og hef- ur aðeins unnið einn af síðustu sex leikj- um sínum. „Það er ijóst að við þurfum að kaupa nýja leikmenn,1* sagði Rioch eftir leikinn gegbn Chelsea á Highbury sl. laugardag og viðurkenndi að hann hefði gert mistök í uppstillingu Iiðsins. „Það er mikið starf framundan hér, meira en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði Rioch, sem er ekki ánægður með hvað fáir góðir leikmenn koma ór ungl- ingaliðum Arsenal. Deilt hefur verið á hvað miðvallarspil Arsenal er dapurt og þá eru leikmenn í öftustu vamarlín- unni komnir til ára sinna, eins og Nigel Winterbura og Lee Dixon. Reuter LES Ferdinand, hinn marksækni leikmaður Newcastle, verður í sviðsljós- inu gegn varnarmönnum Nottingham Forest á laugardaginn. Knattspymuveisla á Þorláksmessu Fjórir leikir í sjónvarpi að verður örugglega hart barist þegar Piorentina tekur á móti AC Milan á laugardaginn í Flórenz, leikmenn liðsins með Argentínumanninn og fyrirliðann Gabriel Batistuta sem aðalmann, hafa ver- ið á mikilli siglingu að undanförnu og unn- ið fjóra leiki í röð. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 kl. 13.30. AC Milan er í efsta sæti, einu stigi á undan Fiorentina. Batistuta skoraði tvö mörk fyrir Fiorent- ina þegar liðið vann Atalanta um sl. helgi. Þjálfari Fiorentina, Claudio Ranieri, bíður spenntur eftir leiknum: „Við erum með mjög gott lið, en leikmenn mínir þurfa að fá meiri reynslu til að liðið verði frábært, það styttist í það. AC Milan hefur aftur á móti mikla reynslu, enda hefur liðið verið á toppnum í tíu ár.“ Fiorentina fékk Svíann Stefan Schwartz til liðs við sig frá Arsenal fyrir þetta keppnistímabil, en aftur á móti fékk AC Milan öflugan liðsstyrk. Roberto Baggio kom til liðsins frá Juventus, Ge- orge Weah frá París St Germain og port- úgalski landsliðsmaðurinn Paulo Futre kom frá Reggiana. Sýn sýnir beint leik Sampdoría og Napolí kl. 19.30 á laugardaginn. Það verður án efa einnig skemmtilegur leikur. Sampdoría hefur fengið góða leikmenn, eins og hol- lenska miðvallarspilarann Clarence Seedorf frá Ajax og franska landsliðsmanninn Christian Karembeu frá Nantes, ásamt Balleri og Franxeschetti frá Padova. Þriðji stórleikurinn, sem verður beint í sjónvarpi á laugardaginn, er leikur New- castle og Nottingham Forest, sem verður sýndur hjá RÚV kl. 15. Kevin Campbell, sem Forest keypti frá Arsenal, er byrjaður að leika með liðinu á ný eftir að hafa ver- ið frá vegna bakmeiðsla. Þeir sem vilja sjá fjórða leikinn á laugar- dag, geta brugðið sér á Glaumbar, sem býður upp á leik Liverpool og Arsenal kl. 17. Á sunnudag, aðfangadag, sýnir Stöð 3 leik Leeds og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni beint. Viðureign félaganna hefst kl. 12. Met hjá Trapattoni ÞJÁLFARINN góðkunni Giovanni Trapattoni, sem var þjálfari Bayern Miinchen sl. keppnistímabil, hefur náð góðum árangri með Cagliari að undan- förnu — liðið vann Vicenza á útivelli um sl. helgi og varð fyrsta iiðið til að fagna þar sigri í 27 mánuði. Helgina áður íagði Cagliari Atlanta að velli og var sá sigur tíma- mót fyrir Trapat- toni, sem setti met sem þjálfari í 1. deildarkeppninni á ítaliu. Hann hefur stjórnað liðum í deildarkeppninni til sigurs í 322 leikj- um. Gamla metið, 320 sigurleikir, átti lærimeistari hans Nerco Rocco, sem m.a. þjálfaði Trapattoni þegai' hann var leikmaður með AC Milan á yngri árum. ÍTALÍA staðan 1. 14 DEILD 5 2 0 14-4 Milan 3 3 1 7-5. 29 14 6 1 0 17-6 Fiorentina 3 0 4 7-8 28 14 5 2 0 12-5 Parma 2 4 1 9-8 27 14 6 1 0 16-3 Juventus 1 2 4 6-10 24 14 5 1 1 20-8 Lazio 1 3 3 5-8 22 14 3 3 2 12-11 Atalanta 3 1 2 6-7 22 14 2 3 2 7-6 Roma 3 3 1 9-5 21 14 4 I ’ 1 10-4 Sampdoria 1 3 3 12-15 20 14 4 1 2 6-3 Cagliari 2 1 4 7-12 20 14 2 3 2 6-7 Napoli 2 4 1 6-5 19 14 5 2 0 11-5 Udinese 0 2 5 4-11 19 14 4 3 0 10-2 Inter 0 3 4 5-9 18 14 4 2 1 8-4 Vicenza 0 3 4 4-9 17 14 4 1 2 10-11 Piacenza 0 2 5 6-17 15 14 3 3 1 11-5 Torino 0 2 5 2-15 14 14 2 2 2 10-6 Cremonese 0 1 7 7-17 9 14 2 3 2 11-11 9-9' Bari 0 0 6 6-16 9 14 2 2 3 Padova 0 0 7 4-16 8 2.DEILD 16 7 1 1 22-7 Genoa 1 3 3 8-13 28 16 6 1 2 17-13 Pescara 2 2 3 5-9 27 16 4 3 1 11-5 Verona 3 1 4 7-9 25 16 4 4 0 8-2 Reggiana 2 2 4 8-14 24 16 5 3 0 12-7 Palermo 0 6 2 1-6 24 16 6 2 1 15-4 Cesena 0 3 4 '9-13 23 16 5 2 1 10-4 Salernitan 1 3 4 6-7 23 16 3 4 0 7-4 Bologna 2 4 3 6-6 23 16 4 3 1 10-6 Brescia 2 1 5 14-12 22 16 4 4 0 13-5 Perugia 1 3 4 6-11 22 16 4 3 1 13-9 Cosenza 0 6 2 3-7 21 16 4 0 3 13-10 Ancona 2 2 5 9-11 20 16 3 4 1 9-7 Lucchese 1 3 4 4-11 19 16 3 4 1 10-6 Reggina 1 3 4 4-15 19 16 4 3 1 9-5 Foggia 0 3 5 4-11 18 16 4 2 2 10-8 Avellino 1 1 6 7-15 18 16 3 2 3 8-10 Fid.Andria 0 6 2 6-8 17 16 0 5 2 2-7 Venezia 3 3 3 8-9 17 16 1 5 2 4-5 Chievo 1 4 3 8-10 15 16 2 5 1 9-6 Pistoiese 1 1 6 7-15 15 i Lzar/Á-~' ENGLAND Árangur á heimavelli Laugardagur 23. des. úrslit frá 1984 1 Newcastle • Nottingham For. 2 1 3 6:9 2 Liverpool - Arsenal 6 1 3 13:7 3 Q.RR. AstonVilla 6 2 2 13:7 4 Middlesborough - West Ham 1 1 2 3:4 5 Tottenham - Bolton 1 0 0 2:0 6 Manchester City - Chelsea 1 3 6 9:15 7 Wimbledon - Blackburn 13 1 7:7 8 Coventry - Everton 3 2 5 10:11 9 Sheffield Wed. - Southampton 7 2 1 20:9 10 Portsmouth - Norwich 1 1 0 4:2 11 Grimsby - Leicester 1 2 2 5:6 12 Bírmingham - Tranmere 0 1 1 0:3 13 W.BA - Crystal Palace 4 0 2 12:9 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 3:4 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta / heild: Meðalskor eftir 7 vikur. Ásgeir Logi P Þín spá 1 1 t 1 1 1 1 X 2 1 X 2 X 2 1 X 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X 1 2 1 2 1 X 1 X 1 X 2 1 1 1 2 1 X 2 1 1 2 X 2 1 X 2 1 1 X 2 1 X 1 1 1 1 X 1 9 10 10 1 4 5 53 55 59 7,6 7,8 8,4 m i ÍTALÍA Árangur á heimavelli frá 1988 l Ácnr íir Logi % 1 íl Þín Laugardagur 23. des. úrslit '3' é -i- spá 1 Fiorentina - AC Milan 0 2 4 6:14 T X 1 X 2 1 *n 2 Juventus • Roma 4 3 0 14:4 i 1 i 3 Lazio - Atalanta 2 2 2 10:7 1 1 X 2 1 4 inter - Cagliari 1 3 1 8:7 i 1 X 1 5 Udinese - Bari 0 1 0 2:2 1 X 1 1 6 Parma - Vicenza 0 0 0 0:0 i 1 i, 7 Padova - Piacenza 0 0 0 0:0 1 X 2 1 X 1 8 Cremonese - Torino 1 1 1 4:3 i X 2 1 1 X 9 Salernitana - Cesena 1 0 0 5:2 1 X 1 X 1 10 Bologna - Palermo 0 0 0 0:0 T ’ V 1 "x 11 Avellino - Cosenza 0 0 0 0:0 1 1 1 X 12 Fid. Andria • Pescara 0 1 1 2:3 X 2 X 2 i X 2 ‘ 13 Ancona - Reggiana 0 0 0 0:0 1 ]T X 2 Li - Hversu margir réttir síðast:~\ m T T’"" J) A Hve oft sigurvegari (vikur): i 3 i m m 1 Slagur spámarmanna: | Ásgeir - Logi 6:1 Hvað marga rétta í heild: i 60 | 1 52 | i | Meðalskor eftir 7 vikur i B,6 1 1 7,4 1 [. P,4 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.