Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 1
FIÁRFESTINGÆR Skýlaus krafa um arösemi/4 OLÍUDREIFINC Hagræöing er eina markmiöiö /6 ÞJÓNUSTA Avis í alþjóða- bókunarkerfi /8 |MtrfMt#Itó>iS> VTOSKIPn/AIVINNUIJF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 BLAÐ c Bankastjóri SÓLON R. Sigurðsson, var end- urráðinn bankasf jóri Búnaðar- banka íslands á fundi bankaráðs á þriðjudag. Gildir ráðning hans til sex ára eins og lög mæla fyrir um. Sólon var eini umsækjandinn um stöðuna. Leeson Nick Leeson, sem varð Barings- banka að falli, getur huggað sig við það í klefa sínum í fangelsinu í Singapore um jóUn að vinir hans munu skála fyrir honum í nýjum bjór, sem ber nafn hans og kallast „Lesson Lager". Aðeins 100 kassar voru framleiddir af ölinu, sem er kallað „sennilega dýrastibjór í heimi" á vörumiðanum. Á miðan- um stendur „1.4 miUjarða dollara áf engismagn" og er með því átt við tapið, sem Leeson olli Barings- banka. Olíufélagið Hlutabréf í Olíufélaginu hækkuðu mUdð i verði í þessari viku. Gengi bréfanna hefur hlaupið á bilinu 5,92 og upp í 6,00 í þessum mán- uði en á þriðjudag rauk það upp í 6,30. Þetta samsvarar um 6% hækkun á einum degi, en síðustu viðskipti þar á undan voru á geng- inu 5,96. Heildarverðmæti við- skipta í félaginu þann dag nam tæpum 6 milljóimni króna. SOLUGENGI DOLLARS Kr. Síðustu fjórar vikur 67,50 —-----------:-------------------- 67,00 66,50 66,00 65,50 65,00 64,51 64,00 63,50 63,00 65,53 GENGE NOKKURRA GJALDMIÐLA ffrá 4. janúar 1995(söiugengi), \ -rOrr DOLLARI -4,68% breyting frá áramótum Kr. -80 -75 -70 65,63 65 60 55 \—i—i—i. i ,i—i i-h—i—i—i- 50 i—i—i i ¦ i i , i—*,—i—i JFMAMJJÁSOND Dönsk KRÓNA STERLINGSPUND -5,87% breyting frá áramótum Kr. -120 I 105 ? -----------------------------------------------95 ------------------------------------90 1995 1—i—i—é—i—i—i—i . i i i i—t- 85 JPMAMJJASOND -12,5 -12,0 11,226 -11,5 +4,51% breyting frá áramótum i—I—I—I—I—I----1----HH—I—I—I—H 9.0 JFMAMJJASOND Þýskt MARK -46 45,48 -44 +3,22% breyting frá áramótum 42 40 38 h—i—i—i—i—i—t- i i i—i—i—i—t- 3fi J F M AMJ JjS 0 N D Franskur FRANKI +3,55% breyting frá áramótum Kr. 15 14 12,786 13,240 13 12 H—I—I—I—I----1—H—t-j-l—II ,l----1- 11 I-----1-----1-----»-----I-----1—i-----t-7-1-----1-----1-----1-----r J F M A M J J Á S 0 N D -'¦.¦¦¦¦¦. ' ¦¦¦'.':.:¦ Hugmyndir um að stofna nýtt félag um hlut banka og sjóða í Borgarkringlunni Samningur við Kringluna í burðarliðnum SAMNINGAR um nána samvinnu og sameiginléga yfirstjórn Borgar- kringlunnar og Kringlunnar eru nú í burðarliðnum og verða væntan- lega lagðir fyrir eigendafund í Kringlunni kringum áramótin. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins á stjórn Borgarkringlunnar 4-6 hf. einnig eftir að ljúka samn- ingum við meðeigendur sína í hús- inu um framkvæmdir í sameign. Borgarkringlan 4-6 hf. er í eigu íslandsbanka, Landsbankans, Iðn- lánasjóðs og Iðnþróunarsjóðs sem keyptu húsið á nauðungaruppboði árið 1993. Þetta félag á 66% hlut í húsinu en meðal annarra eigenda er Byggingafélagið Mænir hf. sem keypti húsnæði skemmtistaðarins Ömmu Lú og skrifstofuhæðir á síð- asta ári. í þeim drögum að samningi hús- félags Kringlunnar og Borgar- kringlunnar 4-6 hf. sem nú liggja fyrir er m.a. gert ráð fyrir þvi að stofnað verði nýtt hlutafélag um hlut síðarnefnda félagsins I húsinu. Eignast Kringlan 15% hlut í því félagi í skiptum fyrir þann aðgang sem Borgarkringlan fær að bíla- stæðum í Kringlunni. Byggja bíó við Borgarkringlu Einnig eru uppi hugmyndir um að byggja kvikmyndahús með þremur bíósölum við Borgarkringl- una að vestanverðu og er fyrirhug- að að það tengist annarri hæð húss- ins. Ér raunar gert ráð fyrir að önnur hæðin verði alfarið lögð und- ir starfsemi af þessu tagi eins og leiktækjasali og veitingastaði. Á fyrstu hæðinni að vestanverðu er gert ráð fyrir bílageymslu og verður unnt að aka beint þaðan inn á aðra hæð I bílageymslu Kringl- unnar. Allar aðrar hindranir milli húsanna verða fjarlægðar og opnað milli bílageymslnanna á jarðhæð, ef samningar takast. Hingað til hefur t.d. há járngirðing á efri hæð bílageymslu hindrað viðskiptavini í því að fara á milli húsanna. Þá eru töluverðar skipulags- breytingar áformaðar á fyrstu hæð Borgarkringlunnar eftir því sem næst verður komist. Þannig er gert ráð fyrir því að verslunín 10-11 fari út úr húsinu. „Ákveðin öfl vijja mig út" Eiríkur Sigurðsson, eigandi 10-11, segir að ekki hafi ennþá náðst samkomulag um framtíð 10-11 í húsinu. Gerður hafi verið húsaleigusamningur til 10 ára sem nú sé verið að reyna að rifta. „Það er verið að reyna að setja mig út' í horn því mönnum í Kringlunni virðist ekki líka. samkeppnin við 10-11. Mín ósk er sú að fá að taka þátt í uppbyggingu verslunar á þessum stað en ákveðin öfl vilja að ég fari út." 0 LANDSBREFHF. ^-fft&tn. - -^O-fr^ fr, ¦^vrt^ /rt4t*t^ -Á^^y Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands Áramótin nálgast. Sérfræðingar Landsbréfa leiðbeina þér í kaupum á hlutabréfum sem veita þér allt að 45 þúsund króna (90.000 hjá hjónum) endurgreiðslu tekjuskatts á árinu 1996. Hringdu eða komdu... og nýttu þér ráðgjafaþjónustu okkar og umboðsmanna okkar í öilum útibúum Landsbanka íslands. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REY K, SIMI 588 9200, BREFASIMI 588 859

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.