Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28/12 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 D 11 Sjóimvarpið ÍÞRÓTTIR :s: sýndur þáttur frá miðvikudags- kvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (300) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Lítill bróðir fæst gef- ins Stutt barnamynd eftir Kristínu Pálsdóttur. Síðan litli bróðir fæddist bættist við fjöl- skylduna hefur allt breyst og Kristín ákveður að það sé öll- um fyrir bestu að finna honum nýja fjölskyldu. Höfundur handrits er Valdís Óskarsdótt- ir og leikstjóri Kristín Páls- dóttir. Aðalhlutverk leika Þur- íður Dagný Þormar og Jóhann Garðarsson. Áður sýnt 26.des. 1994. 18.30 ►Ferðaleiðir — Við ystu sjónarrönd (On the Horizon) Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (12:14) 18.55 ►Ríkarður þriðji (Shakespeare - The Animated Tales: Richard III) Velsk/ rússneskur myndaflokkur byggður á verkum Williams Shakespeares. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (3:6) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós 21.00 ►Mótorsport ársins 1995 Birgir Þór Bragason riijar upp helstu viðburði frá landsmótum akstursíþrótta- manna á árinu sem er að líða. 21.30 ►Ráðgátur (The X- Files) Bandarískur mynda- flokkur. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Ander- son. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (12:25) 22.25 ►Roseanne Banda- rískur gamanmyndaflokkur. (25:25) 23.00 ►Ellefufréttir Tn||| IQT 23.15 ►Gerry lUnLIOI Mulligan á Listahátið Upptaka frá tón- leikum sem djassleikarinn Gerry Mulligan hélt á Listahá- tíð í fyrrasumar. Stjórn upp- töku: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 0.05 ►Dagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fróttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fróttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökuls- son. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Láufskál- inn. 9.38 Segðu mér sögu, „Litli-Hár lokkur'* Gunnar Stefánsson les síöari hluta. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- fólagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins. Mæðumaður. Leik- endur: Valur Gíslason og Klemenz Jónsson. 13.25 Hádegistónleikar. Óperuaríur eftir Giuseppe Verdi og Richard Wagner. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna próf- asts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki." Pétur Pétursson les lokalestur. 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóölífsmyndir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.05 Tónlist á síödegi. Verk eftir Edvard Grieg Haust. 16.52 Dag- legt mál. Haraldur Bessason flytur. 17.00 Fróttir. 17.03 Þjóðarþel. Helgi Skúli Kjartansson les fyrri lestur. 17.30 Tónaflóð. 18.00Fróttir. 18.03 Rúmenía. Annar þáttur af þremur. son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veöurfregnir. 19.40 Morgun- saga barnanna. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahler-hátíðinni í Hollandi í vor. 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: 22.20 Ljós og friður í Sarajevo. 23.00 Andrarímur. 24.00 Fróttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 STÖÐ 2 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Ævintýri Mumma 17.40 ►Vesalingarnir 17.55 ►Bangsi gamli 18.10 ►Kisa litla 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.45 ►Systurnar (Sisters) (22:22) 21.40 ►Seinfeld (11:21) IIVkiniD 22.10 ►Flooder m I nuilt fjölskyldan á Manhattan (FlooderDoes Manhattan) Hin drepfyndna og vinsæla Flooder fjölskylda er mætt til leiks á ný. Fooder- liðið býr nú í tjaldi í rústum síns fyrra heimilis í Sunny Dale. Vegna félagslegs verk- efnis á vegum Sameinuðu þjóðanna er fjölskyldunni boð- ið að fltyjast til Bandaríkj- anna. Þau lenda á Kennedy flugvelli en þar verða þau mistök að fjölskylduföðurnum' er ruglað saman við frægan rússneskan lækni og ijölskyld- unni komið fyrir á glæsihóteli í New York. Upp frá því taka skrautleg ævintýri að gerast þegar þessar óborganlegu persónur byrja að skoða borg- ina á sinn einstæða hátt. 1992 Bönnuð börnum. 0.05 ►Lögregluforinginn Jack Frost 7 (A Touch of Frost 7) Jack Frost er að þessu sinni á hælunum á nauðgara sem ræðst inn á heimili fórnarlamba sinna og hefur komið víða við. Aðal- hlutverk: David Jason, Bruce Alexander, Caroline Harker og Gavin Richards. Leikstjóri: Don Leaver. 1993. Lokasýn- ing. 1.50 ►Svik (Cheat) Myndin gerist seint á átjándu öld og ijallar um tvo fjárhættuspilara af aðalsættum, Rudolf og Victor, sem lifa hinu ljúfa lífi og vilja taka sífellt meirí áhættu. Rudolf er óseðjandi ogþar kemur að hann ofbýður Victor. Þegar aðalsmennirnir ungu kynnast systkinunum Corneliu og Theodor upphefst áhættuleikur sem endar með skelfingu. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 ►Dagskrárlok Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunút- varpið. Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fróttayfir- lit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttir. 11.15 Leikhúsgestir segja skoðun sína. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Hljómplötu- kynningar: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleagju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fróttir. 22.10 í sam- bandi. Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Klara Egilson. 23.00 AST. AST. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.00 Fróttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 ÚtVarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða. STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin (Shortland Street) Skyldi Tom standa í ástarsambandi? Jaki er mjög taugaspennt enda bíð- ur hún eftir útkomunni úr prófinu. 17.45 ►Skrýmsiajól Fjörlegt ævintýri um jólasveininn sem datt af sleðanum sínum og fékk óvænta hjálp frá Tomma og skrýmslunum hans við að koma gjöfunum út í tæka tíð. 18.20 ►Ú la la (OohLaLa) Hraður og öðruvísi tískuþátt- ur þar sem götutískan, lítt þekktir hönnuðir, öðruvísi merkjavara og stórborgir tís- kunnar skipta öllu máli. (5:24) 18.45 ►Þruman í Paradís (Thunderin Paradise) Ævin- týralegur og spennandi myndaflokkur með sjónvarps- glímumanninum Hulk Hogan í aðalhlutverki. (6:22) 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Á tímamótum (Hollyoaks) ||Y||n 20'20 ►Ósögð orð nll nU (The Unspoken Truth) Sannsöguleg mynd um unga konu, Brianne (Lea Thompson), var sem blinduð af ást þega hún hitti Clay. Seinna meir breyttist ástin í skelfíngu og hjónabandið varð martröð líkast. Hún játaði á sig morð sem hann framdi og þannig hefst saga sem er lyginni líkust. í öðrum aðal- hlutverkum eru Patricia Kal- ember, og James Marshall. 22.10 ►Grátt gaman (Bugs) BUGS-hópurinn er fenginn til að reyna að komast að því hver vill ítalska stjórnmála- konu feiga.(5:10) ÞATTUR 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Evrópska smekk- leysan (Eurotrash) Þessir þættir hafa vakið verðskuld- aða athygli fyrir óvenjuleg efnistök og fersk umfjöllunar- efni. 0.10 ►Dagskrárlok AÐALSTODIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir mið- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttlr á hella tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayflrllt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttlr kl. 13.00 BROSID FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úrvalsdeild- inni í körfuknattleik. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær- ing Ólefsson. 16.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapákkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fróttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Wa- Flodder-fjöl- skyldan heldur til New York í menningarferð. SÝiM TflUI IQT 17 00 ►Taum- IURLIOI laus tónlist 19.30 ►Beavis og Butthead Ævintýri á Manhattan 22.10 ►Gamanmynd Stöð tvö sýnir kvikmynd- ina Flooder-fjölskyldan á Manhattan, eða Flooder Does Manhattan. Þetta er önnur myndin um þessa kostu- legu fjölskyldu en sú fyrri hét einfaldlega Flooder-fjöl- skyldan. í þessari rnynd hefur fjölskyldan undarlega sleg- ið upp tjaldbúðum á rústum síns gamla heimilis i Sunny Dale og hefst þar við. Bæjaryfirvöld vilja fyrir alla muni losna við mannskapinn og grípa því fegins hendi tæki- færi sem gefast vegna sérstaks verkefnis í menningar- samskiptum: Fjölskyldunni er boðið að flytja til New York. Þau halda því í sína fyrstu flugferð en þegar lent er á Kennedy-flugvelli er heimilisföðurnum ruglað saman við frægan rússneskan lækni og fjölskyldan vistuð á glæsi- hóteli. Fólkið tekur nú að skoða New York borg á sinn einstæða hátt og fram undan eru skrautleg ævintýri. Ymsar Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00 A Touch of Blue in the Sburs 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Spar- takus 7.00 Back to Bedrock 7.15 Seooby and Scrappy Doo 7.45 Swat Kats 8.15 Tom and Jeny 8.30 Two Stupid Dogs 9.00 Dumb and Dumber 9J30 The Mask 10.00 iitUe Draaila 10.30 'Die Addams Family 11.00 Chall- enge of the Gobota 11.30 Wacky Rares 12.00 Perils of Penelope Pitstop 12.30 Popeye’s Treasure Chest 13.00 Thc Jetsons 13.30 The Flintstones 14.00 Yogi Bear Show 14.30 Down Wit Dro- opy D 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.30 Top Cat 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Dumb and Dumber 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstonee 19.00 Dagskrárlok CNN News and business throughout the day 6.30 Moneyline 7.30 Worid Heport 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Report 11.00 Business Day 12.30 Worid Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Uve 15.30 World Sport 16.30 Business Asia 19.00 Worid Business Today 20.00 Larry King Líve 22.00 Worid Business Today Update 22.30 Wortd Sport 0.30 Moneyline 1.30 Crossfíre 2.00 Larry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics DISCOVERY CHANNEL 4.30 NBC News 6.00 ÍTN Worid News 5.15 US Market Wrap 5.30 Steals and Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 EuropeanMoney Wheel 13.30 The Squawk Box 16.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Ushuaia 18.30 The Best Of The Selina Soott Show 19.30 NBC News Magazlne 20.30 ríN Worid News 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 NCAA Basketball 23.00 FT Business Tonight 23.20 US Miu ket Wrap 23.30 NBC Nightly News 24.00 Real Pereonal 0.30 The Tonight Show With Jay Leno 1.30 Tlie Best Of The Selina Seott Show 2.30 Real Personal 3.00 Great Houses Of The Worid 3.30 Executive Iifcslylcs 4.00 Irí Busincss Tonlglit 4.16 US Market Wrap EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.30 EXiroaki 9.00 Tennis 10.00 Hj61reiðar 11.00 Knatt* spyrna 12.00 Þríþraut 13.30 Trukka- keppni 14.30 Hokký. 17.00 Skíðastökk 18.00 Hestalþróttír. Bein útsending 19.30 FYéttir 20.00 ^ölbragðaglíma 21.00 Knattspyma 23.00 Golf 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok MTV 5.0C Awake On The Wildside 5.30 The Grind 7.00 3 FVom 1 7.16 Awake On The Wildsido 8.00 Music Videus 10.30 Itockumentaiy 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greutest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.15 3 From 1 14.30 MTV Sports 15.00 CincMutic 15.16 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 llanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Thc Danee Chart 17.30 Hanging Out/Dance 19.00 MTV’s Grc- atest HiU 20.00 tbc 21.30 MTV’s Beav- is & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatie 22.30 Aeon Fiux 23.00 The End? 0.30 Night Videos NBC Super Channel 4.30 NBC News 5.00 ITN Worid News 6.16 US Market Wrap 5.30 Steals and Deala 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money \Vheel 13.00 The Squawk Box 14.00 Us Money Wbeel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Ushuaia 18.30 The Sdina Scott Show 19.30 NBC News Magazine 20.30 ITN World News 21.00 The Tonight Show 22.00 NCAA Basketball 23.00 FT Business Toniglit 23.20 US Market Wrap 23.30 News 24.00 Real Personal 0.30 Tlie Toniglit Show 1.30 The Selina Scott Show 2.30 Real Pcrsonal 3.00 Great Houscs Of The Worid 3.30 Exccutive Lifestyies 4.00 FT Busincss Tonight 4.15 US Market Wrap SKY NEWS News on the hour 6.00 Sunrise 10.30 Abc Nightline 11.30 Year In Review - The Royal Family Part I 13.30 CBS News 14.30 Cbs News This Moming Part I115.30 Beyond 2000 16.30 Year In Review - Russia 18.30 Tonight 19.30 Year In Review - The Royal Family Part I 20.30 Sky Worldwide Rejxirt 21.30 Year In Review - Russia 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid New3 Tonight 1.30 Tonight 2.30 New- smaker 3.30 Beyond 2000 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkyntóng 8.00 Farewdl My Lovely, 1944 10.00 Two for the Road, 1967 12.00 Iiot Shots! 13.60 'Die Wonderful WOrid of the Brothers Grimm, 1962 16.00 Samurai Cowboy, 1993 1 8.00 Addams Family Values, 1993 19.40 US Top 10 20.00 Hot Shots! 22.00 Nowherc to Run, 1993 23.35 Revenge of the Nerds II 1.05 Choices of thc Heart, 1994 2.35 Dang- erous Heart, 1993 4.05 Two for the Road, 1967 SKY ONE 7.00 'Fhe DJ. Kat Show 7.01 Jayce and the Whecled Warriors 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 Míghty Morp- hin Power Rangers 8.30 Ptess Your Luck 9.00 Court TV 9.30 Oprah Win- frey 10.30 Coneentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Jeopardy 12.30 Murphy Brown 13.00 The WaJtnns 14.00 Geraido 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.20 Mighty Morphin P.R. 16.45 The Gruesome Grannies of Gobshott Hall 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Due South 21.00 The Biblo 23.00 StarTrek 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 The Edge 2.00 Hitmix Long Play TNT 19.00 Angrís in Ihe Outfleld 21.00 Travels with my Aunt Silent Nights 23.00 Across to Singaporc 0.35 Sois bellc... ct tais-toi 2.20 La tour de Neste 20.00 ►Kung-Fu Óvenjulegur spennumyndaflokkur um lög- reglumenn sem beita kung-fu bardagatækni í baráttu við glæpalýð. Aðalhlutverk leikur harðjaxlinn David Carradine. kJYUn 21.00 ►Þríhyrning- l»l INU ur (Three ofHearts) Rómantísk kvikmynd sem fengið hefur frábæra dóma og skartar úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: William Bald- win, Kelly Lynch, Sherilyn Fenn ofl. 22.30 ►Sweeney Breskur spennumyndaflokkur um lög- reglumanninn Sweeney með John Thawí aðalhlutverki. 23.30 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ekman 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord age. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Ró- legt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaöarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnac FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönk- páttur Þossa. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 End- urtekið efni. Útvorp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 Markaðshomið. 17.25 Tónlist pg tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.