Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGA R Mosfellsbær Blaðberi óskast í Skeljatanga, Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 569-1114. 2-3 múrarar óskast í gott verkefni eftir áramótin. Upplýsingar um nafn og símanúmer sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Vandvirkir-7644“. íslenska járnblendifélagið hf. íslenska jámblendifélagið hf. óskar eftir að ráða vélaverkfræðing/ véltæknifræðing til starfa í viðhaldsdeild félagsins á Grundar- tanga. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu frá vélsmiðjurekstri og/eða við- gerðarþjónustu. Umsóknum, sem meðal annars greini frá fyrri störfum, skal skilað fyrir 10. janúar 1996 á umsóknareyðublöðum sem verða send til þeirra, er þess óska, frá skrifstofu félagsins á Grundartanga, sími 432 0200. Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Hjörleifsson í síma 432 0200 frá kl. 7.30 til 16.00 virka daga. Grunnskólinn íÓlafsvík Vegna forfalla vantar grunnskólakennara til starfa við kennslu yngri barna (2. bekkur) strax að loknu jólaleyfi og til loka skólaárs- ins, 31. maí 1996. Umsóknir skulu berast skólastjóra, Gunnari Hjartarsyni, Grunnskólanum í Olafsvík, Enn- isbraut 11, 355 Ólafsvík, fyrir 3. janúar nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1293/436 1150, og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1251/436 1150. RAÐ/\ UGL YSINGAR wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmfmmmmmmlmmmm FUNDIR - MANNFAGNAÐURF Vélstjórafélag Islands Vélstjórafélag íslands Aðalfundur Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn föstudaginn 29. desember 1995 kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, kjallara. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Léttar veitingar í boði að loknum fundi. Stjórnarkjör. Stjórnarkjöri lýkur kl. 14.00 28. desember 1995. Félagsfundur vélstjóra á fiskiskipum Miðvikudaginn 27. desember verður haldinn félagsfundur um málefni vélstjóra sem starfa á fiskiskipum. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 3. hæð og hefst kl. 14.00. Félagsfundur vélstjóra á farskipum Fimmtudaginn 28. desember verður haldinn félagsfundur um málefni vélstjóra á farskipum. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 3. hæð kl. 14.00. Úrval af vönduðum antikhúsgögnum og fágætum smámunum. Opið í kvöld til kl. 22.00. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími5ö2 7977. Ljós - lampar - skermar Ótrúlegt verð. Euro - Visa vaxtalaust í allt að 6 mánuði. Opið frá kl. 16.00-19.00 í Árlandi 1, Foss- vogi, í dag, föstudag. KIPULAG RÍKISINS jr Alver á Grundartanga Bygging álvers, lagning háspennulína og stækkun Grundartangahafnar Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun og tillaga að deiliskipulagi lóða á stóriðnaðar- svæði í Skilmanna- og Hvalfjarðarstrandar- hreppi. Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða byggingu álvers, lagningu háspennulína og stækkun Grundartangahafnar. í tillögunni felst bygg- ing álvers með allt að 180 þúsund tonna ársframleiðslu, lagning tveggja 220 kV há- spennulína frá Brennimel að Grundartanga og stækkun Grundatangahafnar. Auglýst er deiliskipulag lóða á stóriðnaðar- svæði á Grundartanga skv. gr. 4.4.1 í skipu- lagsreglugerð. Tillaga að ofangreindri framkvæmd, skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar og tillaga að deiliskipulagi liggja frammi til kynningar frá 22. desember 1995 til 29. janúar 1996 á eftirtöldum stöðum: Á afgreiðslutíma hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, Teiknistofu Magnúsar H. Ólafssonar, Merki- gerði 18, Akranesi og Bókasafni Akraness, Heiðarbraut 40. Einnig á skrifstofum Skil- mannahrepps, Hvalfjarðarstrandarhrepps og Leirár- og Melahrepps eftir samkomulagi við viðkomandi oddvita. Jafnframt liggja frammi til skýringar tillögur að viðeigandi breytingum á svæðisskipulagi sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar og aðal- skipulagi fyrir Grundartangasvæðið. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og deiliskipulagið og leggja fram athuga- semdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar. en 29. janúar til Skipu- lags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt 8amkvœmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993 og skipu- lagsreglugerö nr. 178/1992. Skipulagsstjóri ríkisins. Oddviti Hvalfjarðarstrandarhrepps. Oddviti Skilmannahrepps. 3KIPUL A G R f K I S I N S Hringvegur um Kálfastrandarvoga og Markhraun í Mývatnssveit Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða lagningu 4,4 km vegar í Mývatnssveit, frá Garðsgrund- um um Kálfastrandarvoga og Markhraun að Geiteyjarströnd. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 22. desember 1995 til 29. janúar 1996 á Skipulagi ríkisins, Reykjavík, og á skrifstofu Skútustaðahrepps, Reykjahlíð, á afgreiðslutíma. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 29. janúar 1996 til Skipulags ríkisins, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.