Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 23, DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BÖRIM OG UIMGLINGAR Mörgunblaðið/Árni Sæberg SKAGAMAÐURINN Bjarni Guðjónsson, sem hér sést í baráttu við Valsmanninn Kristján Hall- dórsson í deildlnni í sumar, verður í eldlínunni með 17 ára landsliðinu í ísrael. Sautján ára liðiðfertil Israel á milli jóla og nýárstil keppni Erum að leita að leik- mönnum fyrir EM ’97 URSLIT Handknattleikur Nú er tveimur umferðum af þremur lok- ið í íslandsmóti yngri flokka og er staða efstu liða eftirfarandi: 2. flokkur karla: ÍBV...............................22 stig Haukar............................22 stig Valur......................... 16 stig KA............12stigÍR...........12 stig 2. flokkur kvenna: Valur.............................24 stig Víkingur..........................20 stig FH.......!.......................16 stig Haukar............................11 stig Fram..............................11 stig 3. flokkur karla: Valur.............................20 stig KA................................17 stig FH................................17 stig ÍRB.............:................15 stig KR................................14 stig 3. flokkur kvenna: KR................................24 stig ÍR................................18 stig Fram..............................17 stig Haukar............................13 stig Víkingur..........................12 stig 4. flokkur karla: ÍR................................22 stig KR................................19 stig Fram..............................16 stig Valur.............................15 stig FH................................11 stig 4. flokkur kvenna: ÍR................................22 stig Fram..............................19 stig FH................................16 stig Grótta............................15 stig Valur.............................11 stig KR................................11 stig 4. flokkur karla, B-lið: Valur 24 stig FH................................18 stig Fram..............................17 stig Stjaman...........................13 stig KR................................12 stig 4. flokkur kvenna, B-lið: FH................................22 stig KR................................22 stig ÍR................................15 stig Grótta............................13 stig Stjaman...........................13 stig 5. flokkur karla, A-lið: ÞórAk.............................18 stig ÍR................................13 stig Fram............................12,5 stig Fjölnir...........................11 stig 5. flokkur, B-lið: KA................................16 stig Víkingur..........................14 stig Fylkir.............................9 stig HK.................................8 stig 5. flokkur karla, C-lið: FH................................18 stig Haukar............................10 stig ÞórAK..............................9 stig KA 1...............................9 stig 5. flokkur kvenna, A-lið: Fjölnir...........................14 stig FH................................13 stig Valur.............................13 stig KA................................8 stig 5. flokkur kvenna, B-lið: Fram..............................18 stig ÍR................................14 stig Fjölnir...........................11 stig KA................................10 stig 5. flokkur kvenna, C-lið: Fram..............................20 stig ÍR................................16 stig Fylkir............................11 stig Stjarnan..........................11 stig 6. flokkur karla, A-Iið: FH................................20 stig Fram..............................14 stig Fjölnir......................... 12 stig Haukar.............................9 stig 6. flokkur karla, B-lið: Vikingur..........................15 stig FH................................14 stig Fram..............................12 stig Haukar............................10 stig KA................................10 stig 6. flokkur karla, C-lið: KAl.....................i........18 stig KR................................14 stig Víkingur..........................12 stig FH:................................9 stig 6. flokkur kvenna, A-lið: Fram............................ 18 stig Stjaman...........................16 stig FH................................14 stig Víkingur...........................8 stig 6. flokkur kvenna, B-lið: FH................................15 stig Stjaman...........................15 stig Fram........................... 11 stig ÍBV...............................10 stig ÍR............................. 10 stig 6. flokkur kvenna, C-lið: FH................................16 stig ÍR................................16 stig Fylkir.......................... 16 stig Stjaman............................9 stig ■3. umferð verður leikin í febrúarmánui og að.henni lokinni leika átta bestu liðin í hveijum flokki til úrslita um ísiandsmeist- aratitilinn. Bikarkeppni HSÍ Nú eru 8 liða úrslit bikarkeppninnar í yngri flokkunum að ljúka. Tveir leikir verða á milli jóla og nýárs. í 4. flokki kvenna eigast við þann 28. desember klukkan 17.30 í Kaplakrika FH b og Haukar. Daginn eft- ir, þann 29. desember, mætast síðan Valur B og ÍR í 4. flokki karla í Valsheimilinu klukkan 14.30. Nýárssundmót Nýárssundmót í íþróttasambands Fatl- aðra fer fram í Sundhöll Reykjavikur sunnu- daginn 7. janúar og hefst keppni klukkna 14.30. „MER líst vel á þessa ferð en ég veit að hún verður erfið en að sama skapi vonandi árangursrík varðandi þjálfun og undirbúning þessa hóps,“ sagði Guðni Kjartansson, þjálfari landsliðs íslands í knattspyrnu skipað leikmönn- um 16 ára og yngri. Liðið held- ur utan til keppni á móti í fsra- el á annan dag jóla. „Það er Ijóst að um leið og við erum farnir að ná árangri þá er okk- ur boðið á svona sterk mót.“ Auðvitað er erfitt að fara að heiman á þessum tíma og vera erler.dis fram yfír áramót, en á móti kemur að þessir strákar eru ftestir í skóla i og það er alls ekki Benediktsson gefíð að þeir fengju skrifar frí eða ættu auðvelt með að fá frí á öðr- um tíma frá honum til að fara í æfíngaferð sem þessa. Það sama er eflaust upp á teningnum hjá hinum löndunum sem þátt taka. Þar eru leikmenn flestir í skóla eða komnir á samning hjá félagsl- iðum og eiga ekki gott með að fá sig lausa,“ sagði Guðni aðspurður hvort ekki væri leiðinlegt að fara utan til keppni á þessum tíma árs. „Við höfum kannski ekki æft nógu mikið en þetta verður bara að nægja. í upphafi valdi ég tutt- ugu og sjö manna hóp og hann æfði saman í nokkur skipti, síðan var ætlunin að hafa fleiri, en því miður varð ekkert úr því.“ Grikkir og Ungverjar bestir Hvað veist þú um andstæðinga ykkar í mótinu? „Grikkir og Ungverjar hafa að undanförnu verið með sterk yngri landslið og ég reikna með því að þeir verði sterkastir í mótinu og Belgar eru á svipuð róli og við. Ég veit hins vegar ekkert um ísra- elska annað en að ég sá þá í mót- inu í fyrra og þá voru þeir svipað- ir okkur og því ætti viðureignin gegn þeim að geta farið á hvom veginn sem er. Kýpurbúar eru eflaust slakasta liðið í riðlinum og þar eigum við eiga meiri mögu- leika. En annars getur staða lið- anna verið misjöfn ár frá ári eftir því hversu árgangarnir eru sterkri. Eitt árið getur þjálfari verið með sterkan árgang í höndunum en árið eftir slakari.“ Er verið að stefna að sérstöku verkefni með þennan aldurshóp? „Þessi ferð er einn liður í undir- búningi átján ára landsliðsins fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem verður hér heima sumarið níutíu og sjö. Þessi hópur á líka eftir að leika einn leik í riðlakeppni Evr- ópumótsins gegn írum í vor. Sautj- án ára landslið hefur ekki mikið verið í gangi hjá okkur, ekki frek- ar en fimmtán ára lið og því er hægt að segja að þarna sé á ferð- inni millilandslið sem verið er að undirbúa fyrir verkefni framtíðar- innar.“ Ekkert endanlegt Guðni sagðist vilja taka það skýrt fram að með vali sínu á þessum hópi væri hann ekki að velja einhvern endanlegan hóp. „Ég er að leita að leikmönnum og í honum eru nú sjö leikmenn sem aldrei hafa leikið landsleik áður. Við erum að reyna menn og ég vil taka fram að fyrir þá sem eru ekki í liðinu núna þá er það engin endanlegur dómur.“ Guðni sagði varnarleikinn vera dragbít liðsins og nú væri hann fyrst og fremst að leita eftir sterk- um varnarmönnum. „Liðið getur skorað tvö til fjögur mörk í leik en það nægir ekki ef við fáum fleiri mörk á okkur í staðinn.“ Hópurinn sem fer til ísraels GUÐNI Kjartansson, þjálfari 17 ára landsliðsins í knattspyrnu sem fer út til ísraels á öðrum degi jóla, hefur valið sextán manna hóp leikmanna til farar- innar og er hann þannig skipað- ur: Markverðir: Konráð Konráðsson.............ÍR Guðjón Skúli Jónsson....Selfossi Aðrir leikmenn: Freyr Karlsson..............Fram Haukur Hauksson.............Fram Davíð Stefánsson............Fram Árni Ingi Éjetursson.........KR Bjöm Jakobsson................KR Edilon Hreinsson..............KR Egill Skúli Þórólfsson........KR Grímur Garðarsson............Val Arnar Hrafn Jóhannsson...Víkingi Haukur Ingi Guðnason....Keflavík Kristján Jóhannsson, Keflavik Bjarni Guðjónsson.............ÍA Óðinn Ámason.............Þór Ak. Stefán Gíslason...........Austra Með liðinu fara auk Guðna Egg- ert Steingrímsson og Geir Þor- steinsson fararstjórar, Einar Jóns- son læknir og Björn Gunnarsson liðsstjóri. Einn dóm- ari með hópnum EINN íslenskur dómari fer með íslenska hópnum til ísraels til að dæma í mótinu. Það er Gísli H. Jóhannsson frá Suðurnesjum. Fimm leik- ir á átta dögum í MÓTINU í ísrael leikur íslenska liðið fimm landsleiki á átta dög- um. Fyrsti leikurinn er gegn Kýpur 28. desember og daginn eftir verða andstæðingarnir Belgar. Þá kemur eins dags frí áður en leikið verður gegn Grikkjum á gamlársdag. Á öðr- um degi nýja ársins er leikið gegn Ungverjum og síðasti leik- ur mótsins verður 4. janúar gegn heimamönnum. Snemma lagt af stað út ÞAÐ verða stutt jól hjá leikmönn- um 17 ára liðsins að þessu sinni þvi þeir verða að vakna snemma 26. desember þegar lagt verður af sjtað. Mæting er á skrifstofu KSÍ klukkan 6.30 um morguninn og þaðan rakleitt ekið til Kefla- víkur þar sem flugvélin fer í loft- ið klukkan hálfníu áleiðis til Amsterdam. Þaðan er svo flogið með annarri vel til Tel Aviv og þangað komið skömmu eftir mið- nætti þann 27. Á heimleiðinni verður gist eina nótt í Amster- dam og ferðinni lýkur á skrif- stofu KSÍ klukkan hálfsex 6. jan- úar. Góður hópur og ég hlakka til FERÐIN og leikirnir leggjast vel í mig. Maður er reyndar ekki í nógu góðu formi en ég hef verið að hlaupa til að hressa mig,“ sagði Stefán Gíslason, einn leikmanna landsliðslns, í samtali við Morgunblaðið. „Þetta er hins vegar leiðinlegur tími til að fara út, en við því er ekkert að gera. Mér líst vel á hópinn og það eru í hon- um margir sem voru með í leikjunum I Evrópukeppninni og Norðurlandamótinu,í sumar og við þekkjumst vel og ég hlakka til að taka þátt í þessum leikjum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.