Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 35 JOLASIÐAKÖNNUN HACVANGS Jólasibakönnunin var tekin 6.-15. desember í gegnum síma, Tekib var slembiúrtak 1.000 íslendinga um allt land á aldrinum 18 til 67 ára. Alls svörubu 72,4% fólksins en nettósvarhlutfall var 74,6% þegar dregnir eru frá látnir, erlendir ríkisborgarar og þeir sem eru búsettir erlendis. Hvernig er kirkjusóknin? . þjóðarinnar fer í kirkju einhvern jóladaganna \ þriggja og þá flestir á aðfangadag eða 26,6% \ Er það svipaður fjöldi og árið 1992.15,9% fara yfirleitt í kirkju á jóladag en ekki / / nema 7,5% á annan í jólum. Heldur / J fleiri fara til kirkju á landsbyggðinni / ' (49%) en á höfuðborgarsvæðinu (34%). a 1. Ferðu yfirleitt í kirkju á aðfangadag? Des. '92 Des. '95 Já 28,5% 26,6% Nei 71,5% 73,4% 2. Ferðu yfirleitt í kirkju á jóladag? Já 19,5% 15,9% Nei 80,5% 84,1% 3. Ferðu yfirleitt í kirkju á annan í jólum? Já 9,9% 7,5% Nei 90,1% 92,5% Samtals: Ferðu yfirleitt í kirkju um jól? Já 42,8% 40,3% Nei 57,2% 59,7% á aldrinum 50-67 ára fara í kirkju á jólum NORÐURLAND NORÐURLAND VESTRA EYSTRA VEST- FIRÐIR VESTUR- LAND AUSTUR- LAND á aldrinum 30-49 ára REYKJAVIK KIRKJUSOKNIN Á LANDINU áaldrinum18-29ára REYKJANES SUÐURLAND Þeim heimilum fjölgar, þar sem búið er til konfekt fyrir jólin. Tekjur fólks skipta máli, þó að ekki sé verulegur munur þar á. 32% lágtekjufólks býr til konfekt, 45% fólks með millitekjur og 50% hátekjufólks. Álíka margir búa til konfekt á höfuðborgar svæðinu (40,7%) og á landsbyggðinni (44,9%). Er hlutfailslegur munur svipaður og var1991. Bjuggu til jólakonfekt 1991 / Bjuggu til jólakonfekt nú Ab minnast látinna ástvina um jói Að minnsta kosti einn af heimilisfólki á tveimum þriðju heimila landsmanna fer í kirkjugarð á aðfangadag og setur kerti á leiði ástvina eða ættingja. Er hlutfallið svipað með tilliti til aldurs, búsetu, launa og menntunar. ALLS 60-67 ára 50-59 ára 40-49 ára 30-39 ára 25-29 ára 18-24 ára Hverjir fara í jólaglögg? Heldur færri virðast fara í jólaglögg í ár, þó munurinn sé ekki marktækur. Fjölmennasti hóp- urinn sem sækir jólaglögg er fólk á aldrinum 18-29 ára eða 38,8%, 26,7% fólks á aldrinum 30-49 ára fer í jólaglögg og 13,3% þeirra sem eru 50-67 ára. 60-67 ára 50-59 ára 40-49 ára 30-39 ára 25-29 ára 18-24 ára Möndlugjöf á abfangadagskvöld! Sá siður að gefa möndlugjöf fer vaxandi, því 49% iandsmanna segja að slíkur siður sé á sínu heimili. Skipta kyn, aldur, tekjur og búseta litlu máli. 52 7y 51,4% jólahlabborö tengist stóru þéttbýlisstööunum Alls fer 35,9% fólks í jólahlaðborð í ár og er hlutfall karla og kvenna svipað. Flestir eru á aldrinum 30-49 ára en ekki er samt mikill munur á milli aldursflokka. NORÐURLAND VESTRA NORÐURLAND EYSTRA \ VEST- FIRÐIR VESTURLAND AUSTUR- LAND á aldrinum 30-49 ára REYKJAVIK SUÐURLAND áaldrinum18-29ára REYKJANES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.