Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 1
H- i, WTSMÍÐJA MORGUNBLAÐSINS IMTUDAGUR 28. DESEMBER1995 BLAÐ Skaupið á sínum stað Einn er sá dagskrárliður sem enginn sjónvarpsáhorfandi lœtur fram hjá sér fara og reynist yfirleitt drjúgt umrœðuefni fram eftir nýja árinu en það er áramótaskaup Sjónvarpsins. Auðvitað kemur ekki til greina að segja frá efni skaupsins jyrirfram en þó var hœgt að toga út úr aðstandendum að tœpt yrði á ýmsu sem þjóðin hefur mátt þola á árinu sem senn er á enda. Leikstjóri er Ágúst Guð- mundsson og helstu leikendur eru Bergur Ingólfsson, Gísli Rúnar Jónsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Magnús Ólafsson, Pálmi Gestsson, Steinunn Ölína Þorsteinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son og Þröstur Leó Gunnarsson. Þáttminn er textaður fyrir heyrnar- skerta á síðu 888 í Textavarpi. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ ú VIKAN 29. DESEMBER - 4. JANÚAR ■l3 i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.