Morgunblaðið - 28.12.1995, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.12.1995, Qupperneq 8
8 C FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SiÓIMVARPIÐ 9.00 ►Morgun- sjónvarp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. 11.05 ►Hlé 10.30 ►Hlé 13.00 ►Ávarp forseta ís- lands, Vigdísar Finnboga- dóttur Textað fyrir heymar- skerta á síðu 888 í Texta- varpi. Að loknu ávarpinu verð- ur ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 ►Svipmyndir af inn- lendum og erlendum vett- vangi Textað fyrir heymar- skerta á síðu 888 í Textavarpi. Tfílll IQT 15.15 ►Lffsfer- I UHLIu I i|| glaumgosans (Rucklarens vág) Ópera eftir Igor Stravinskí við texta eftir W.H. Auden og Chester Kall- man. Aðalsðngvarar eru Greg Fedderly, Barbara Hendricks, Hákan Hagegárd og Brian . Asawa. 17.15 ►Sagan íveraldar- volki Fyrri hluti (The History of the Wonderful World) Dönsk teiknimynd. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Seppi íslensk bama- mynd frá 1992. 18.30 ►Fjölskyldan á Fiðr- ildaey (Butterfly Island) Ástr- alskur myndaflokkur. (6:16) 19.00 ►Snæuglan (Prince of the Arctic) Kanadísk heimild- armynd um snæugluna. Þýð- andi ogþulun Gylfí Pálsson. 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veður 20.25 ►!' fótspor hugvits- mannsins Heimildarmynd um ævi og störf Hjartar Thordarsonar. 21.20 ►Vesalingarnir (Les miserables) Frá hátíðarsýn- ingu í Royal Albert Hall í Lundúnum. Meðal þeirra sem koma fram er Egill Ólafsson. 23.50 ►Dagskrárlok UTVARP Stöð 2 9.00 ►Með Afa Endurtekið 10.15 ►Snar og Snöggur 10.40 ►! blíðu og stríðu 11.05 ►Ævintýri Mumma 11.15 ►Vesalingarnir 11.30 ►Borgin mín 11.45 ►Einu sinni var skógur Teiknimynd með íslensku tali 13.00 ►Ávarp Forseta ís- lands 13.30 ►Konuilmur (Scentof a Woman) Carlie Simms er uppburðarlítill námsmaður sem vantar aura til að komast heim til sín um jólin og tekur þvi að sér að líta eftir ofurst- anum Frank Slade um þakk- argjörðarhelgina. 16.00 ►Elskan ég stækkaði barnið (Honey, I Blew Up the Kid) Adam litli verður fyrir þeirri undarlegu reynslu að hann kemst í samband við rafmagn. 17.30 ►Strákapör (The Sandlot) Gamanmynd sem segir af strákahóp sem spilar hafnarbolta allt sumarið og hvemig þeir taka nýjum strák sem ekkert vit hefur á íþrótt- inni. 19.19 ►l9:19Fréttirogveður 19.50 ►Listaspegill (Opening Shot) Fjallað um Astrík hinn knáa. 20.20 ►Beet- hoven annar (Beethoven's 2nd) Ferlíkið hann Beethoven ræður sér ekki fyrir kæti, tíkin Missy er alsæl og hvolpamir fjórir líkjast föður sínum að því leyti að þeir era sífellt að koma sér í vandræði. 21.50 ►Listi Schindlers (Schindler’s List) Óskar Schindler var miklum hæfi- leikum gæddur en fullur mót- sagna. Þegar helförin mikla breiddist út um Evrópu var þessi mikli hóglífismaður og vinur nasistanna allt í einu tilbúinn að fórna öllu til að bjarga 1.100 gyðingum sem áttu athvarf í verksmiðju hans. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Sliver (Sliver) Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 9.00 Klukkur landsins Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Ljóð dagsins: Upphaf Ijóðárs Rásar I. 9.35 Sinf. nr. 9 í d-moll e. Beethov- en. Gewandhaushljómsveitin í Leipz- ig, Útvarpskórarnir í Leipzig og Berlín, barnakór Fílharmóníunnar í Dresden og einsöngvararnir Anna Tomova-Sintow, Annelies Burmeister, Peter Schreier og Theo Adam flytja, Kurt Masur stjórnar. II. 00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, pródikar. 12.10 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir og tónlist. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur. 13.25 Nýársgleði Út- varpsins. Jónas Jónasson bregöur á leik. (Endurfl. 6. jan. kl. 22.20) 14.30 Með nýárskaffinu. Frá tónlistarhátíö Franska útvarpsins og Montpellier- borgar. Fílharmóníusveit Montpellier og Languedoc-Roussillon hóraösins leikur; Friedeman Layer stjórnar. 15.00 Nýársleikrit Útvarpsleikhússins Krossgötur, e. Kristínu Steinsdóttur Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. 16.00 Angurværa vina. Paragon sveit- in leikur ragtime lög frá upphafi aldar- innar. 16.30 Róttarhöldin yfir Hall- gerði langbrók. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.30 Afmælistónleikar RúRek-djasshátíöarinnar í Hallgríms- kirkju. Hilliard söngfl. syngur mótett- ur. Norski saxófónleikarinn Jan Gar- barek leikur með. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Leiðarljós. Pétur Gunnarsson velor og les kafla úr Bókinni um veg- inn e. Lao-Tse í ísl. þýö. Yngva Jó- hannessonar og Jakobs J. Smára. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá kammertónleikum á Schwetzingen hátíðinni í Þýskalandi í sumar. Á efnis- skrá: Sónata í Es-dúr e. Joseph Ha- ydn. Rudolf Buchbinder leikur á píanó. Strengjakvartett í fís-moll e. Joseph Haydn. Amati kvartettinn leikur. Píanósónata í a-moll e. Franz Schu- bert. Markus Hinterháusser leíkur. Kvartettþáttur í c-moll e. Schubert og Strengjakvartett í F-dúr e. Ludwig van Beethoven. Cherubini kvartett- inn. Umsjón: Elísabet I. Ragnarsd. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Tikk-takk, tikk-takk, tikk-takk: Hvað er tíminn? Jökull Jakobsson, ræðir m.a. við Þorstein Sæmundsson stjörnufræðing, Þorstein Gylfason heimspeking, Sigurbjörn Einarsson biskup og Helga Guömundsson úr- smið. (Áður á dagskrá 1970). 23.00 Balletttónlist e. Pjotr Tsjaíkovskij. Sovéska sinfóníuhljómsveitin; Evgení Svetlanov stjórnar og Hljómsveitin Fflharmónía; Herbert von Karajan stjórnar. 24.00 Fróttir. 0.10 Kvöld- lokka. Serenaða í B-dúr KV361, „Gran partita" e. Mozart. Félagar úr hljóm- sveitinni St. Martin in the Fields leika; Neville Marriner stjórnar. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morguntónar. 10.00 Hvað boðar nýárs blessuð sól?. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Ávarp forseta fslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.20 Pjóð- legur fróðleikur. 14.00 Þríðji maður- inn. Árni Þórarinssgn og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Úrval dægurmá- laútvarps (E). 16.00 Árið í hóraði. Svipmyndir úr þættinum „Helgi i hér- aði" frá sl. sumri. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Fréttaannáll frá Fréttastofu Útvarps. 18.00 Kvöldfrétt- ir. 20.00 Sjónvarpáfróttir. 20.20 Vin- sældarlisti götunnar. Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Söngleikir i New York. Árni Blandon. 24.00 Fróttir. Næturtónar til morguns. IMÝÁRSDAGUR STÖÐ 3 9.00 ►Sögusafnið Í hvert skipti sem dyr safnsins opnast gerist eitthvað undar- legt. 9.10 ►Magga og vinir hennar Leikbrúðumynd með íslensku tali. 9.20 ►Öðru nafni hirðfíflið 9.30 ►Kroppinbakur Ævin- týri. 9.55 ►Orri og Ólafia Systk- inin Orri og Ólafía eiga marga góða vini. 10.20 ►Mörgæsirnar 10.45 ►Stjáni blái og sonur Gunnu stöng gengur ekki allt- af vel að ala upp þá feðga. 11.10 ►Sagan endalausa Bastian Baltasar Bux uppgöt- var undraverða ævintýraver- öld i sögunni endalausu. 11.40 ►Hlé 13.00 ►Ávarp forseta ís- lands 13.30 ►Hlé 16.00 ►Skyggnst yfir sviðið 1995 (News Week in Review 1995) Litið yfir árið 1995. 16.30 ►Úrvalsdeild spaug- ara (Second Annual Comedy Hall of Fame) Þeir era nokkr- ir háðfuglamir sem hafa notið þess að vera heiðraðir sérstak- lega fyrir störf sín sem ærsla- belgir og gamanleikarar. 18.00 ►Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Midd- lesborough ogAston Villa. 19.50 ►Simpsonfjölskyldan 20.15 ►Murphy Brown Murphy er í stökustu vand- ræðum því hana langar ekki til að fara í nýárspartí sem -henni er boðið í. 20.40 ►Þau settu svip á árið (FYE! Entertainers 1995) Allt það helsta sem gerðist í sjón- varps- og kvikmyndaheimin- um árið 1995 í brennidepli. 21.30 ►Verndarengill (Touched by an Angel) 22.15 ►Páll Óskar -fullthús - Páll Óskar hélt tónleika í Borgarleikhúsinu 19. desem- ber. TÓNLIST 23.05 ►Sakamál í Suðurhöf- um (One West Waikiki) Spennandi sakamálaþáttur. uyun 23.50 ►Hnapp- minil heldan (Watch It) Maltin gefur ★ ★ ★ 1.20 ►Dagskrárlok NJETURÚTVARPW Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 (slensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hédegisfréttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 is- lenski árslistinn. 100 vinsælustu lög ársins kynnt. 18.15 Bestu lög Bylgj- unnar. 19.19 19:19 Samtengdar frétt- ir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjón Jó- hann Jóhannsson. 24.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálina og Jóhannes. 12.00 Tónlist. 13.00 Jólabrosið. 18.00 Ragnar Örn Péturs- son og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 8.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær- ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurösson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. Kristján Jóhannsson Kristján á Klassík FM 13.00 ►Ópera Óperan Andrea Chénier eft- IhméMBhBImI ir Giordano verður flutt á útvarpsstöðinni Klassík FM á nýársdag Aðalhlutverk syngur Kristján Jóhannsson. Sagan gerist I París á byltingartímanum. Andrea Chénier er skáld og staddur í veislu hjá greif- ynju nokkurri. Dóttir hennar, Magdalena, er ástfanginn af skáldinu og biður hann að syngja ástarsöng fyrir gest- ina. Andrea veldur hneyksli í veislunni með byltingarsöng og annar ungur maður, Gérard sem er á höttunum eftir Magdalenu, gerir slíkt hið sama er hann kemur óboðinn í veisluna í hópi flækinga. Þeir eru reknir út. Eftir bylting- una tilheyra þeir andvígum hópum og Gérard notfærir sér aðstöðu sína hjá harðstjóranum Robespierre til að handtaka Andrea. Hann er dæmdur til dauða. Magdalena reynir að fá Gérard.til að bjarga Andrea og býðst jafnvel til að gefa sig honu. En það er of seint, Andrea er leidd- ur til höggstokks. Umberto Giordano (1867-1948) var frá Púli á S-Ítalíu. Honum var ætlað að verða húsasmið- SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd til klukk- an hálfátta. bJFTTID 19-30 ► Sprtala- rlLl lln líf (MASH)Frá- bærir sígildir gamanþættir um skrautlegt líf herlækna í Kór- eustríðinu. 20.00 ►Harfljaxlar (Rough- necks) Hressilegur mynda- flokkur um harðjaxla sem vinna á olíuborpöllum í Norð- ursjó. 21.00 ►Glæsipíur (Cadillac Girls) Átakanleg og dramatísk kvikmynd um eldfimt sam- band dóttur og móður. Page er óstýrilát stúlka sem veldur móður sinni miklum erfiðleik- um. En það tekur fyrst stein- inn úr þegar hún byrjar að fara á fjöramar við kærasta móðurinnar! Aðalhlutverk: Mia Kirshner, Jennifer Dale og Gregory Harrison. 22.30 ►Réttlæti í myrkri (Dark Justice) Hraður og við- burðaríkur spennumynda- flokkur um óvenjulegan dóm- ara. ur þegar hæfileikar hans á tónlistarsviðinu uppgötvuð- ust. Fjórtán ára var hann sendur til náms í Napólí en hann samdi fyrstu óperu sína á skólaárunum. Sonsogno útgáfan tryggði framtíð hans og hann kvæntist konu ríkri og bjó á Villa Fedora, hefðarsetri við Maggiorevatn. Tólf óperur liggja eftir Giordano sem eru sagðar í ver- isma-stíl með rómantískum og oft væmnum tilfinningaá- tökum. Sjálfur Toscanini var stjómandi Giordanos og Enrico Caruso hirðsöngvarinn. Ymsar Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00 A Touch of Blue 5.30 Spartakus 6.00 The Fmittis 6.30 Spartakus 7.00 Back to Bedrock 7.15 Scooby and Scrappy Doo 7.45 Swat Kats 8.15 2 Stupid Dogs 8.30 Dumb and Dumber 9.00 Tom and Jerry 16.30 Dagakráriok CNN 8.30 Globsl Vk'W 7.80 DiplomaUc Uc- enco 9.30 CNN Ncwsroom 10.30 Hc- adltoe News 12.00 CNNI Wodd Ncws Asia 12.30 Worid Sport 13.30 Busincss Asia 14.00 Larry King U»c 18.30 Worid Sport 18.30 Businccs Asin 20.00 Lany King Uvo 22.00 Worid Buaracss Today Update 22.30 Worid Sport 23.00 CNNl Worid View 0.30 Moneylmc 1.30 Crossfire 2.00 U»ny Klng U»c 3.30 Shovriiiz Today 4.30 lnsálc Politics DISCOVERY 16.00 Driving Passions 18.30 Para- medics: Papa Mike 2 17.00 T-Bes Ea- poscd 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C 20.00 Wings: Spitfire 21.00 Reaching for thc Skies: Qucst for Spced. 22.00 Reaching for the Sldes: TraBblazers. 24.00 Dagskrir- lok EUROSPORT 7.30 fially 8.00 Ustdans á skoutum 9.30 SkBastökk 10.30 Raily 11.00 Hnufak'ikar 12.00 Kraftar 13.00 Form- vila 1 14.00 Knattspyma 15.30 Sk5ða- stökk 17.00 Traktoretog 18.00 Hncfa- leikar 19.00 Spcedworid 20.30 Rally 21.00 I'jjölbragðagiíma 22.00 Knatt- spyrna 23.00 Skiðastökk 24.00 Rally 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 Thc Grind 7.00 3 FVom 1 7.15 Awakc On Thc Wildeide 8JOO Music Videos 11.00 The Soul of MTV 12.00 Greatest HiU 13.00 Mu8ic Non-Slop 14.46 3 From 115.00 CineMatíc 16.16 Hanging Out 16.00 News At Nigtit 18.16 Hangiug Out 16.30 Dial MTV 17.00 Hit Ust UK 19.00 Grcatcst Hits 20.00 Unpl- uggcd 21.00 Rcal Worid bondon 21.30 Bcavis & Biltt-hcad Christrea3 Spedal 22.00 Ncws at Night 22.16 CinaMaUc 22.30 Rcggae 23.00 The End? 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 6.16 NBC New3 Magazine 5.30 SteaJs aroi Deal3 8.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 Air Combat 10.00 FVost’s Ontury 11.00 Ushuaia 12.00 Air Combat 13.00 FVost’s Century 14.00 Ushuaia 15.00 Profiles 18.00 Europc 2000 16.30 FT Busincss Special 17.30 Frost’s Century 18.30 The Selina Scott Show 19.30 First Pereon 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00 Uve: American CoUege Fotball 1.30 The Sel- ina Scott Show 2.30 Real Personal 3.00 Fírst Person 4.00 FT Business Tonight 4.15 US Market Wrap 4.30 NBC News SKY MOVIES PLUS 6.00 Joy of Uving, 1938 8.00 AUce Adams, 1986 1 0.00 Mrs Doubtfire, 1993 12.05 Summcr Rcntal, 1985 14.00 Hostage for a Day, 1993 16.00 Son of the Pink Panther, 1993 1 8.00 Mre. Douhtfirc, 1993 20.00 Shadow- lands, 1993 22.15 Btam Stoker’s Drac- ula, 1992 0.25 Clesc to JBden, 1992 2.16 used Pcoplc, 1992 4.10 The Good Poliecman SKY NEWS 8.00 Sunrise 10.10 CBS 60 Minutes 11.30 Year In Review 13.30 CBS News 14.30 Cbs News 15.30 The Bok Show 16.30 The Year In Review - Europc 173)0 Uve At Fíve 18J0 Year In Re- view - Sport Part 119.30 Year In Revi- cw -17.0 Weather 20.10 CBS f>0 Minut- es 21.30 Ycar In Rcvk'W - Europe 23.30 CBS Newa 0.30 ABC News 1.30 The Year In Review - Europc 2.10 CBS 60 Minutes 4.30 OBS News 5.30 ABC News SKY ONE 7.00 VI Kat Show 7.01 X-Mcn 7.30 Oreon * Oiivia 8.00 Mighty Motphin 8.30 Takc Tbat in Bcrtin 8.30 Star Trck 10.30 Conecntration 11.00 Sally Jessy Rajihael 12.00 Joopardy 12.30 Mighty Morphin 13.00 The Waitons 14.00 Geraido 15.00 1995 Bilboard Musie Awards 17.0o Star Trck 18.00 Thc Simpsons 18.30 Joopardy 19.00 LAPD 18.30 MASII 20.00 Contral Park West 21.00 Policc Rescue 22.00 star Trck 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David L'ttcrman 0.45 The Untouchables 130 The Bdge 2.00 Hit Mix Long Play TNT 19.00 Captain Nemo and the Underwat- er City21.00 Thc Philaddphia Slory 23.00 A Night at the Opera 0.40 A Touch of the Sun 2.10 What a Carve Up! 6.00 Dagskrárlok 23.30 ►Innbrotsþjófurinn (The Real McCoy) Gamansöm spennumynd með Kim Basin- gerí aðalhlutverki. 1.15 ►Dagskrárlok On/IEGA 20.30 ►Nýárshugleifling. Eiríkur Sigurbjörnsson. 21.00 ►Kvikmyndin Týnd „Missing“. Myndin fjallar um þijú ungmenni. Leiðir þeirra liggja saman og veldur það afdrifaríkum breytingum. Mynd sérstaklega fyrir ungt fólk. 21.50 ►Lofgjörðartónlist. KLASSIK FM 106,8 13.00 Andrea Chónier, ópera eftir Giordano (samsending með Aðal- stöðinni) Aðalhlutverk Kristján Jó- hannsson. Fróttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á siðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduö tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Ró- legt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamður mánaðarins Vladimir Ashkenazy. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN fm 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfróttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisút- varp. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-H) FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 [ klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.