Morgunblaðið - 28.12.1995, Síða 11

Morgunblaðið - 28.12.1995, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 4/1 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (304) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Lena Leikin norsk barnamynd. 18.15 ►Vanja Leikin sænsk barnamynd. 18.30 ►Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd - Kenýa (On the Horizon) Litast um víða í ver- öldinni, allt frá snævi þöktum flöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og ij'allað um sögu og menningu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. (13:14) 18.55 ►Sem yður þóknast (Shakespeare - TheAnimated Tales) Velsk/rússneskur myndaflokkur byggður á verkum Williams Shakespear- es. Leikraddir: Bjarni Ingvars- son, Erla Ruth Harðardóttir, Pétur Eggerz og Stefán Sturla Sigurjónsson.(4:6) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. ÞÁTTIIR 21.00 ►íþrótta- maður ársins Bein útsending frá Hótel Loft- leiðum þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns ársins. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.30 ►Ráðgátur (The X- Files) Bandarískur mynda- flokkur. Maður í Minnesota vekur athygli Fox Mulders á limlestu iíki af konu, sem þar hafði fundist grafið í jörðu, og heldur því fram að þar hafí geimverur verið að verki, en Fox er á öðru máli. Atriði í þættinum kunna að vekja óhugbarna. (13:25) OO 22.25 ►Kvöldskóli (Short Story Cinema: Evening Class) Bandarísk stuttmynd um hús- móður sem fer í kvöldskóla oglendir í óvæntri uppákomu. OO 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Sælgætisgerðin Hljómsveitin Sælgætisgerðin leikur nokkur lög af nýút- komnum geisladiski. 23.45 ►Dagskrárlok UTVARP STÖÐ 2 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.40 ►Vesalingarnir 17.55 ►Froskaprinsessan 18.30 ►Eigingjarni risinn 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►l9:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Bramwell Nýrbresk- ur myndaflokkur um Eleanor Bramwell sem dreymir um að skipa sér í fremstu röð skurð- lækna Englands. (1:7) 21.35 ►Seinfeld (2:21) UYIiniD 22.00 ►Leynd- “ I nlllll armál Söru (Dec- onstructing Sarah) Elisabeth er ósköp venjuleg húsmóðir en líf hennar gjörbreytist þeg- ar hún byrjar að rannsaka dularfullt hvarf vinkonu sinn- ar, Söru. Bönnuð börnum. 23.30 ►Helgarfrí með Bernie II (Weekend at Bern- ie’s II) Gamanmynd. Larry og Richard lifðu af bijálaða helgi hjá Bernie á Hampton eyju og snúa nú aftur til New York. Þeir skila Bernie í lík- húsið og fara til tryggingar- fyrirtækisins til að gefa skýrslu um það sem gerðist. Þá komast þeir að því að þeir hafa verið reknir. Maltin segir myndina undir meðallagi. 0.55 ►Drekinn: Saga Bruce Lee (Dragon: The Bruce Lee Story) Kvikmynd um baráttuj- axlinn Bruce Lee sem náði verulegri hylli um allan heim en lést með dularfullum hætti langt um aldur fram árið 1973, aðeins 32 ára. Aðalhlut- verk: Jason Scott Lee, Lauren Holly, Michael Learned og Robert Wagner. Leikstjóri: Rob Cohen. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★ ★ ★ 2.50 ►Dagskrárlok Stöð 3 17.00 ►Læknamiðstöðin (Shortland Street) Chris gerir Alison spennandi tilboð og Eddie gerir sér grein fyrir því hversu alvarlegt ástandið er. 17.45 ►Hvít jól Falleg teikni- mynd um litla stúlku sem á enga ósk heitari en að f á hvít jól í jólagjöf. 18.20 ►() la la (OohLaLa) Hraður og öðruvísi tískuþátt- ur þar sem götutískan, lítt þekktir hönnuðir, öðruvísi merkjavara og stórborgir tísk- unnar skipta öllu máli. bi-TTID 18.45 ►Þruman PfLl IIII í Paradís (Thund- er in Paradise) Ævintýralegur og spennandi myndaflokkur með sjónvarpsglímumannin- um Hulk Hogan í aðalhlut- verki. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Á tímamótum (Hollyoaks) Við höldum áfram að fylgjast með þessum hressu krökkum. 20.40 ►Tengdasonurinn (A Part of the Family) Tom er blaðamaður frá Brooklyn og ákveðinn í að taka hlutina ekki of alvarlega. Wendy er ættuð úr smábæ í Illinois og lítur ekki lífíð sömu augum og eiginmaðurinn. Þegar for- eldrar Wendyar hitta Tom í fýrsta skipti eru þau síður en svo ánægð með tengdasoninn og ákveða að gera hvað þau geta til losna við hann úr fjöl- skyldunni. 22.10 ►Grátt gaman (Bugs) Þegar verkefnið er erfitt er Bugs-hópurinn kallaður tii. 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Evrópska smekk- leysan (Eurotrash) Þessir þættir hafa vakið verðskuld- aða athygli fyrir óvenjuleg efnistök og fersk umfjöllunar- efni. 0.10 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Bryndís Malla Elídóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. - Stefania Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökuls- son. 8.35 Morgunþáttur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mór sögu, Danni heimsmeistari e. Roald Dahl Árni Árnason les. (3:24) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Einar Sigurösson. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- fólagið I nærmynd. Ásgeir Eggertsson og Sigriður Arnardóttir. 12.00 Frétta- yfirlit. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hédegisleikritið. Afar- kostir, e. R. D. Wingfield. (3:4) 13.20 Hádegistónleikar. Svíta nr. 1 úr Pétri Gaut e. Edvard Grieg. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypi- dómar e. Jane Austen. Silja Aðal- steinsdóttir les. (3:29). 14.30 Ljóða- söngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóölífs- myndir. Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.63 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk e. Sergej Pro- kofjev. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel - Sagnfræði miðalda. Sigur- geir Steingrímsson les. 17.30 Á vængjum söngsins. Atriði úr óperum e. Mozart og Gluck. 18.00 Fréttir. 18.03 Siðdegisþáttur. Halldóra Frið- jónsdóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. Mál dagsins. Kviksjá. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 Tónlistar- kvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahler-hátíðinni í Hollandi i vor. Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. 23.00 Andrarímur. Guðmundur Andri Thors- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samt. rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir Morg- unútvarpið - Leifur Hauksson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum". 8.10 Hór og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökuls- son. 8.35 Morgunútvarpið. 9.03 Lísu- hóll. 10.40 íþróttadeildin. 11.15 Leik- húsgestir segja skoðun sína. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fróttir. 17.00 Fróttir— Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðar- Sálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir endurfl. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Á hljómleikum. Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Um tölvur og Internet. Umsjón: Guð- mundur Ragnar Guðmundsson og Klara Egilson. 23.00 AST. AST. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fróttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morg- uns. Veöurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir mið- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Pórir. Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein úts. frá úrvalsd. í körfukn. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær- ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjami Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fróttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Wa- age. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Bl. tónlist. 13.00 í aðalhlutverkum eru Rachel Ticotin, Sheila Kelley og David Andrews. Leikstjóri er Cralg Baxley. Leyndarmál Söru 22.00 ►Spennumynd Stöð 2 sýnir bandaríska spennumynd frá 1994 sem nefnist Leyndarmál Söru, eða Deconstructing Sarah. Myndin fjallar um atork- umikla kaupsýslukonu sem flestir þekkja undir nafninu Sara, en á kvöldin bregður hún sér í gervi Rutar og sval- ar holdsins fýsnum með hveijum sem vera vill. Þegar einn af bólfélögum hennar kemst að því hver hún er í raun og veru, reynir hann að beita hana fjárkúgun. Skömmu síðar gufar Sara upp og vinkona hennar, hús- móðirin Elizabeth, hættir sér út á hálan ís þegar hún reynir að komast að því hvað um hana varð. SÝIM Tfllll IQT 1700 ►Taum- IUHLIOI laus tónlist Tón- listarmyndbönd í tvo og hálfan klukkutíma. 19.30 ►Spítalalíf Sígildur og bráðfyndinn myndaflokkur. 20.00 ►Kung-Fu Óvenjulegur og hörkuspennandi has- armyndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. 21.00 ►Heiðra skaltu... (Honor thy Father and Moth- er) Áhrifamikil og óhugnanleg sjónvarpsmynd byggð á sönn- um atburðum sem enn eru í fréttum. Menendez-bræðumir voru ákærðir fyrir hrottaleg morð á foreldrum sínum. En hver var ástæðan fyrir morð- unum? Bræðumir segja verknaðinn hafa verið framinn í sjálfsvöm þar sem þeir hafí mátt þola svívirðilegt ofbeldi af hendi föður síns. Saksókn- ari var hins vegar á öðru máli.... Stranglega bönnuð börnum. bATTIIR 22 45 ►Sween- rH I I Un ey Breskur spennumyndaflokkur. 23.45 ►Draumaprinsinn (Dream Lover) Skemmtileg og áhrifarík kvikmynd. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.30 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ekman 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið Ymsar Stöðvar CARTOON METWORK 5.00 A Touch of Blue 5.30 Spartakua 6.00 The Fhiitties 6.30 Spuitaicus 7.00 ííark to Bedroek 7.15 Seooby and Serappy Doo 7.45 Swat Kats 8.16 Tom and Jerry 8.30 2 Stupid Dogs 9.00 Dumb and Dumber 9.30 The Mask 10.00 UtUe Dracula 10.30 The Addams Family 11.00 Challenge of the Gobots 11.30 Waeky Ræes 12.00 Perts of Penelope Pitetop 12.30 Popeye’s Treas- ure Chest 13.00 Tbeletsons 13.30 The FUntstones 14.00 Yogi Bear Show 14.30 Down Wlt Droopy D 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.30 Top Cat 16.00 Scooby Doo - Wherc are You’ 16.30 2 SUipld Dogs 17.00 Dumb and Dumber 17.30 Tbe Mask 18.00 Tom and Jerry 1^30 The Flintstones 19.00 Dagskrárlok CftlBI 6.30 Moneyline 7.30 Wurki Report 8.30 Showbiz Today 9.30 CNN Newsroom 10.30 Worid Report 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30 Worid Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King live 15.30 Worid Sport 16.30 Business Asia 20.00 Larry King 22.30 Worid Sport 23.00 CNNl Worid View 0.30 Moneyline 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics DISCOVERY 16.00 Bush Tucker Man 18.30 i’ara- mudics: Pajm Mikc 5 17.00 Treasure Huntens; Thc Sunken Peacock Throne 17.30 Terra X: Mystery of thc Anasazi Índians. 18.00 líiventjon 18.30 Beyoml 2000 19.30 Arthur C 20.00 Fast Cars: The Professionals 21.00 Fast Cars: Ferrari 21.30 Fast Cars: Triumph 22.00 Fast Cars: Classic Wheds - Musttmg 23.00 Fast Cars: Beyond 2000 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Hestaíþráttir 9.00 Euraski 9.30 Trampoli 10.30 Rally 11.00 ForrmHa 1 12.00 SkíOastökk, bein úta. 14.00 Sktðahretti 14.30 Speedworid 15.00 Tennis 17.00 Sumo- glfma 18.00 SkfðastBkk 19.00 Tenn» 20.30 Rally 21.00 Fp>raKðagl!ma 22.00 Hnefaleikar 23.00 SkSðastökk 24.00 Rally 0.30 Dagskrárlok MTV Nipht 23.15 CineMatic 23.30 Aeon Flux 0.30 The EndT 1.30 Night Videos IMBC SUPER CHANftlEL 6.1 S US Market Wrap 5.30 Steals & Deala 6.00 Today 8.00 Super Shop 8.00 Eurupeun Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Whecl 16.30 FT Business 17.30 Ushuaia 18.30 The SeUna Scott Show 18.30 News 21.00 Tonight Show 22.00 NCAA Basketbull 23.20 ÚS Market Wrap 24.00 Real Pereonal 0.30 The Tonight Show 1.30 Tho Selina Scott Show 2.30 Koal Pereonal 3.00 Great Houses of the Worid 3.30 Exocutive Ufestyles 4.15 Us Market Wrap 4.30 NBC News 6.00 Awake Qn The Wildside 7.30 The Grind 8.00 3 From 1 8.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Vidéos 12.00 The Soul Of MTV 13.00 Greaiest Hits 14.00 Music Non-Stop 16.15 3 From 1 15.30 MTV Sports 164)0 CineMatte 16.15 Hanging Out 17.00 Newa At Night 17.15 Hanging Out 17.30 Dial MTV 18.00 Booni Top Ten Tunes 19.00 Hanging Out 20.00 Greatast Hits 21.00 The Woret of Most Wanted 21.30 Guide to Aiternative Music 22.30 Beavis & Butthead 23.00 News At SKY MOVIES PLUS 6.00 Mariowe, 1%9 8.00 Gold Diggere of 1993, 1933 10.00 And Then There Was One, 1994 12.00 L’Accompagn- atrice, 1992 14.00 Radio Hyer, 1992 16.00 Babe Ruth, 1991 18.00 And Then There Was One, 1994 19.40 US Top 10 20.00 Poiice Academy: Misaion to Moscow, 1994 22.00 No Escape, 1993 24.00 The Breakthrough, 1993 I. 36 Mensonge, 1992 3.05 EÚróily of Stamgere, 1993 4.35 Babe Ruth, 1991 SKY ftlEWS 8.00 Sunrise 10.30 ABC Nighttine 13.30 CBS News 14.30 CBS News 15.30 Beyond 2000 17.00 Uve At Five 18.30 Toniglit with Adam Boulton 20.30 Sky Woridwidc Report 23.30 CBS Eveníng News 0.30 ABC Worid Nows Tonight 1.30 Tonigbt with Adam Boulton Replay 2.30 Newsmaker 3.30 Beyond 2000 4.00 Sky News 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky Ncws 6.30 ABC Worid News Tonight SKY OIVE 7.00 The DJ. Kat Show 7.01 X-men 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 Mighty Moipliin Power Rangere 8.30 Press Your Luck 8.00 Court TV 9.30 Oprah Wmftey 10.30 Coocentration II. 00 Sally Jessy Raphael 12.00 .Teop- ardy 12.30 Murjáiy Bnown 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 18.00 Coúrt TV 15.30 Oprah Wiafrey 16.16 Undun 18.16 Mighty Morphin P.R 16.40 X- men 17.00 Star Trek 18.00 Thc Simp- sons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Behind tho lee Wall 21.00 The Commish 22.00 Star Trek 23.00 Law & Onlcr 24.00 Late Show wlUi David lnttertnan 0.46 The Untouchahles 1.30 The Edge 2.00 Hit mbi Long Pby TMT 19.00 The Yearling, 1946 21.30 The Prize, 1963 24.00 The Carey Treat- ment, 1972 1.45 The Secret Partner, 1961 3.25 Onee a Sinner, 1950 5.00 Dagskráriok 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord Diskur dagsins irá Japis. 14.00 Blönd- uð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónl. Fréttir fró BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðartónl. 11.00 Fyrir hád. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Intern. Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7-00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Byfgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisút- varp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönk- þáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 End- urtekið efni. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.