Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell FARÞEGAÞOTA klýfur kvöldhimininn og skilur eftir sig ljósa rák. Halldór Blöndal samgönguráðherra um stöðuna í deilu flugumferðarstjóra Ríkið hefur gert lokatilboð 22 Vi klst. árangurslausum sáttafundi lauk í gærmorgun SÁTTAFUNDUR í kjaradeilu ríkisins og flugumferðarstjóra sem hófst kl. 10 í á miðvikudag stóð samfleytt til kl. 8.30 í gærmorgun þegar viðræðum var hætt og var ekki talin ástæða til að boða til annars fundar. Þó fundurinn hefði reynst ár- angurslaus hafa flugumferðar- stjórar enn til skoðunar tilboð sem samninganefnd ríkisins lagði fram í viðræðunum í fyrradag. Halldór Blöndal samgönguráðherra sagð- ist síðdegis í gær ekki vilja trúa því að slitnað hefði upp úr viðræð- unum. Stjórn og trúnaðarmannaráð Félags íslenskra flugumferðar- stjóra kom saman til fundar síð- degis og búist var við að ríkissátta- semjari myndi að honum loknum TVÖ þýzk skip, Europa (á mynd- inni) og Cuxhaven, voru að veið- um syðst í svokölluðum Rósa- garði suðaustur af landinu, er flugvél Landhelgisgæzlunnar flaug þar yfir síðastliðinn þriðju- dag. Skipin hafa verið á karfa- veiðum í nokkrar vikur, sam- kvæmt samningi ísiands og Evr- ópusambandsins um skipti á veiðiheimildum. Skip frá ESB mega veiða 3.000 kanna hvort tilgangi þjónaði að halda viðræðum áfram. Hljóta að taka ákvörðun hver fyrir sig „Ríkið hefur boðið það sem það treystir sér til að bjóða og það verður ekki gengið lengra í þeim efnum. Þessi mál eru nú til athug- unar hjá flugumferðarstjórum og ég á von á því að þeir taki tilboð- ið til mjög gaumgæfilegrar skoð- unar. Þetta er auðvitað mjög al- varlegt mál og ef því verður hafn- að er ljóst að við verðum að gera ráðstafanir til þess að halda flug- umferð hér gangandi. Að vísu fel- tonn af karfa hér við land á ári, á tímabilinu júlí til desember. Ekki má gefa út veiðileyfi til fleiri en 18 skipa og ekki mega fleiri en fimm vera að veiðum í einu. Þá er íslenzkur eftirlitsmað- ur um borð í hverju skipi og til- kynna þau sig daglega til Land- helgisgæzlunnar, svo og þegar veiðar hefjast og þegar þeim lýk- ur. Aðeins þýzk skip hafa not- fært sér samninginn, en Þýzka- ur neyðaráætlunin það í sér að hluti flugumferðarstjóranna mun starfa þrem mánuðum lengur, en eftir sem áður sjáum við þá fram á að óhjákvæmilegt verður að þjálfa nýtt fólk,“ sagði Halldór Blöndal. „Ég hygg að flugumferðarstjór- ar séu að doka við og ég geri ráð fyrir því að þeir vilji láta þennan fund í dag (fímmtudag) líða hjá og síðan hljóta flugumferðarstjórar að taka ákvörðun hver fyrir sig. Menn hljóta auðvitað að velta því fyrir sér hvort þeir vilji vera áfram í þjónustu Flugmálastjómar eða ekki. í þessu felst engin hótun. Það land, Bretland, Frakkland og Belgía eiga rétt á því. í fyrra gengu veiðarnar illa og fengu skipin aðeins 126 tonn af karfa. Þýzku skipin hófu veiðarnar seint í ár, eða um síðustu mánaða- mót. Að sögn skipstjórans á Cux- haven hefur aflinn verið tregur, 3-4 tonn að meðaitali á dag. A Þorláksmessu höfðu skipin ekki fengið nema 156 tonn af karfa og er því ljóst að Evrópusam- er eðlilegur hlutur ef menn segja starfi sínu lausu og ekki semst, þá hljóta menn að ganga til annarra starfa,“ sagði Halldór. Nokkrar umsóknir hafa borist um störf flugumferðarstjóra Stöður flugumferðarstjóra voru auglýstar lausar til umsóknar inn- anlands sem erlendis og rann umsóknarfrestur út í fyrradag. Að sögn Jóns Birgis Jónssonar, ráðuneytisstjóra í samgönguráðu- neytinu, hafa nú þegar borist nokkrar umsóknir en hann sagði að fleiri gætu átt eftir að berast því nægilegt væri að umsóknir væru póstlagðar áður en auglýstur umsóknarfrestur rann út. Þær yrðu því ekki skoðaðar fyrr en eftir áramót. bandið nær ekki karfakvóta sín- um á þessu ári. í október síðastliðnum var samið um að stækka eystra veiði- svæði skipa frá ESB-ríkjum um 10-20 sjómílur upp á grunnið, sem kallað er Rósagarður. Breytingin tekur hins vegar ekki gildi fyrr en á næsta ári. Þýzkir skipstjórar gera ráð fyrir að reyna þá fyrir sér að nýju og koma fyrr en á þessu ári, jafnvel í júli. Forystumenn Dagsbrúnar Engin villa í kjara- samningi ATLI Gíslason lögmaður Dags- brúnar segist hafa borið um- mæli framkvæmdastjóra VSÍ í Morgunblaðinu í gær, um að ritvinnslumistök hafi valdið því að í kjarasamningi Dagsbrúnar sé viðbótarákvæði þar sem vís- að sé til launaþróunar, undir forystumenn Dagsbrúnar og segir að þeir kannist ekki við að þarna sé um ritvillu að ræða. Átli vísaði til umrædds dlá- kvæðis í málfiutningi sínum fyrir Félagsdómi og sagði í samtali við Morgunblaðið að Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, sem undirritaði kjarasamninginn 21. febrúar, hefði verið við- staddur málflutninginn. Talsmenn Dagsbrúnar bera ekki á móti því, að þegar kjara- samningur Dagsbrúnar var gefinn út í sumar hafi umrætt ákvæði verið fellt út en segja að þar sé um að kenna flaust- urslegum vinnubrögðum í yfir- lestri samningsaðila. Leggur lögmaður Dagsbrúnar áherslu á að samningur Dagsbrúnar sé sjálfstæður samningur og frumskjalið sjálft, hinn undir- ritaði kjarasamningur, hafi meira gildi en afrit. Óðal skiptir um eigendur NÝR eigandi, G.Þ. Ólafsson hf., hefur tekið við rekstri skemmtistaðarins Óðals við Austurvöll en fyrirtækið rak áður Ölkjallarann við Austur- völl. Fyrri eigandi Óðals, Guðjón Sveinsson, tók við rekstri Öl- kjallarans. Þetta eru þriðju eig- endur Óðals síðan staðurinn var opnaður sl. sumár. Framkvæmdastjóri hins nýja rekstrarfélags er Gunnar Þór Ólafsson en rekstrarstjóri er Ásgeir Már Helgason. Að sögn Ásgeirs verður staðurinn rek- inn áfram í svipaðri mynd með smávægilegum breytingum, t.d. verður hætt að krefja fólk um aðgangseyri. Hann sagði að áfram yrði krafist snyrtilegs klæðnaðar og aldurstakmark yrði 25 ár. Bryddað yrði upp á nýjungum og m.a. boðist til að halda veisl- ur fyrir fólk. Dregið úr skjálftum VERULEGA hefur dregið úr jarðskjálftum á Hengilssvæð- inu frá því um hádegi á mið- vikudag. Hafa upptök skjálft- anna færst til norðurs og norð- vesturs af Hveragerði. Skjálftar hafa verið fáir og allir undir tveimur á Richter- kvarða síðan á hádegi á mið- vikudag, að sögn Gunnars Guðmundssonar jarðeðlis- fræðings á Veðurstofu íslands. Frá miðnætti aðfaranótt fimmtudags mældust um 30 skjálftar og er virknin nær dottin niður vestantil á Heng- ilssvæðinu. Lést í bílslysi MAÐURINN, sem lést í bílslysi í Ártúnsbrekku í Reykjavík síð- degis á Þorláksmessu, hét Pétur Geirsson. Pétur var 79 ára gamall og hefði orðið áttræður í janúar. Hann var til heimilis í Reykja- vík. Þýzk skip í Rósagarðinum Veiði- svæði ÍSLAND ESB a ísiands- miðum ■ i 200 rnílur FÆR- EYJAR Suðaustur- svæðið hefur verið stækkað til norðausturs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.