Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ >!$S Synd kl. 9 og 11. personur lifaffai, spennandi og óvænt atvik á hverri stundu. Vandlega útbúin og vel gerð mynd með innihaldi til hugsunar” *** ó.H.T. Rás 2 INDIANINN í skApnum Sýnd kl. 3. Kr. 700. Sýnd kl. 6.50. Kr. 750. Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern, hvern sem er, alla... „Suðrænn blóðhiti..." „Suðræn sprengjuveisla..." Það er púður í þessari. „...þrumugóð tónlist Los Lobos og einhver albesta hljóðrás sem heyrst hefur í kvikmynd, auk þess sem hin nýju hljómflutning- stæki í Stjörnubíói og upp- setning þeirra virka með ólíkindum vel..." S.V. Mbl. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sýnd kl. 5y 9 og 11. Verð kr. 750. b.i. ie ára Ognandi myrkur TONLIST Gcisladiskur O 0, breiðskífa hljómsveitarinnar Rep- tilicus. Reptilicus skipa Jóhann Ei- ríksson og Guðmundur I. Markússon, en aukameðlimur á O er Andrew M. McKenzie. Lög og textar eru eft- ir Reptilicusliða, en Guðmundur og Andrew stýrðu upptökum. Hljóð- færaleikur er í höndum þeirra félaga en Björt Rúnarsdóttir sellóleikari leggur þeim lið í einu lagi. Staalpla- at gefur út. 65,52 min., 1.999 kr. DÚETTINN Reptilicus bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferð- armennimir, hirðir Iítt um frægð og frama, en leggur þess í stað áherslu á að þróa tónmál sitt og móta. Frá sveitinni hafa komið ýmsar útgáfur, sumar sérkennilegar, en aðrar plötur þar sem reynt er á þanþol tónlistarinn- ar í leit að einföldum sahnleika. Yfir- bragð tóniistar Reptiiicusar er myrkt og drungalegt á köflum, en það er ekki hlýlegt myrkur, frekar ógnandi og til þess failið að vekja spumingar um margt ókræsilegt og varasamt. 0 er samstarfsverkefni þeirra Rep- tilicusliða og Andrews M. McKenzies, en hann hefur áður unnið með sveit- inni, til að mynda á þeirri merku plötu Designer Time. Ekki er gott að meta hver áhrif hans eru á þessari plötu, sem er reyndar aðgengilegasta plata Reptilicus fram til þessa og ætti að renna mjúklega um hlustir þeirra sem heillast hafa af ambient-tónlist á síð- ustu misserum. O er þó fráleitt eitt- hvert léttmeti, til að mynda er upp- hafslag plötunnar, Holy Tears of Joy in Jesus, þunglamalegt og þarfnast góðrar hlustunar á meðan annað lag- ið, onceonvideotapeyou’renotallowed todie, er grípandi techno/ambient blanda. Þegar Reptiiicusiiðum og McKenzie tekst best upp á O, til að mynda í Bell-í-Head og Qpoed, sem er eitt það besta sem heyrst hefur frá íslenskri sveit lengi, lætur tónlist- in áheyranda ekki í friði, ögrar og æsir, um leið og hún veitir vissa fró og líkn. O er víst safn iaga frá undan- förnum þremur árum, unnin upp á nýtt fyrir þessa útgáfu, og bendir til þess að Reptilicus sé enn í fremstu röð nýsköpunar í íslenskri tónlist. Árni Matthíasson ■ ■ Kátir leikarar ►LEIKARINN Antonio Sabato lék til skamms tíma í sjónvarps- þáttunum „Melrose Place“ og hætti nýlega með leikkonunni Virginia Madsen. Hérna sést hann ásamt annarri leikkonu, Kimber Sissons, sem lék meðal annars í myndinni „The Advent- ures of Ford Fairlaine". Myndin var tekin í Hollywood-samkvæmi fyrir skemmstu. Sýnd kl 3, 5.30, 9 og 11.30 í THX DIGITAL. B.i. 12 ára Sýnd kl 3, 5 og 7. íslenskt tal Sýnd kl. 9 og 11. Enskt tal Sýnd kl. 9 og 11.15. b.i. 16. Sýnd kl. 3, 5, og 7. JOLAMYND1995 Hann er mættur aftur betri en nokkru sinni fyrr! x Pierce Brosnan er James Bond. Mynd sem enginn islendingur má mis: □□ ! _ /^Á"*DIGITALÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.