Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 59 - VEÐUR 29. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 5,57 1,2 12.19 3,4 18.38 1,1 11.19 13.28 15.37 20.08 ÍSAFJÖRÐUR 2.00 1,9 8.09 0,7 14.26 1,9 20.53 0,6 12.05 13.34 15.03 20.15 SIGLUFJÖRÐUR 4.31 V 10.26 0,4 16.48 V 22.59 0,3 11.48 13.16 14.44 19.56 DJÚPIVOGUR 2.58 0,6 9.17 1.8 15.30 0,7 21.51 1,8 10.55 12.59 15.03 19.38 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar (slands) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er búist við hæglætisveðri á land- inu; sunnanlands verða dálítil él á víð og dreif en léttskýjað á norðanverðu landinu. Frost 0 til 15 stig, kaldast í innsveitum norðaustan- lands. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir austlæga átt og slyddu eða snjó- komu annað slagið sunnan- og austanlands. Norðan- og norðvestanlands verður að mestu úrkomulaust. Heldur hlýnandi veður. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Skilin skammt suður af landinu þokast til austurs. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Hæð er yfir Grænlandi en lægðardrag austur við Noreg og annað skammt suður af landinu. Spá: Hæg breytileg eða austlæg átt. Snjókoma við suður- og suðausturströndina en annars þurrt og víða léttskýjað. Frost 0-23 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er með besta móti á þjóðvegum landsins miðað við árstíma, og allir aðalvegir færir. All- nokkur hálka er á víð og dreif, þó einkum á Suðurlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyrl +12 alskýjað Glasgow +13 þoka Reykjavík +4 skýjað Hamborg +5 skýjað Bergen +6 úrkoma London +1 mistur Helsinki +11 léttskýjað LosAngeles 9 heiðskírt Keupmannehöfn +3 snjókoma Lúxemborg +4 heiðskírt Narssarssuaq 1 skýjað Madrfd 11 léttskýjað Nuuk +6 heiðskírt Malaga 19 lóttskýjað Ósló +15 léttskýjað Mallorca 18 lóttskýjað Stokkhólmur +9 téttskýjað Montreal +7 vantar Þórshöfn +3 skýjað NewYork +2 heiðskírt Algarve 17 skúrir Orlando 6 alskýjað Amsterdam +2 léttskýjað París +1 léttskýjað Barcelona 12 skýjað Madeira 18 skúrir Berlfn vantar Róm 11 rigning Chicago +11 heiðskírt Vín +5 léttskýjað Feneyjar 4 léttskýjað Washington +2 lóttskýjað Frankfurt +4 heiðskfrt Winnipeg +11 heiðskírt Spá s . $ & íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Ri9nin9 % * % * Slydda s$e ■ sjs y Skúrir j y Slydduél I Snjókoma y Él / Sunnan, 2 vindstig. 1Q0 Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ’SSS Þoka vindstyric,heilfjöður ± t g.^ flforgiwMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 flæðarmál, 8 slitið, 9 svarar, 10 hestur, 11 sjúga, 13 týna, 15 priks, 18 hótar, 21 tangi, 22 ákæra, 23 krók, 24 flakkari. 2 eins, 3 hreinsa, 4 klettur, 5 leggja í rúst, 6 vað á vatnsfalli, 7 tengja saman, 12 gang- hljóð, 14 aðferð, 15 poka, 16 stétt, 17 kjaft- æði, 18 login, 19 tappa, 20 suð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 þjark, 4 hægur, 7 áflog, 8 rykug, 9 góð, 11 lært, 13 assa, 14 ásátt, 15 sjal, 17 arma, 20 ótt, 22 jagar, 23 aukið, 24 lúnar, 25 annan. Lóðrétt:-1 þjáll, 2 aflar, 3 kugg, 4 hörð, 5 gikks, 6 regla, 10 ófátt, 12 tál, 13 ata, 15 skjól, 16 angan, 18 ríkan, 19 arðan, 20 órór, 21 taða. í dag er föstudagur 29. desem- ber, 363. dagur ársins 1995. Tómasmessa. Orð dagsins er: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Staltor til hafnar og Úranus fór á miðnætti. í dag eru Múlafoss og Reykjafoss væntanlegir af strönd- inni. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom norski togarinn Ingar Iversen en honum seinkaði töluvert vegna veðurs. Fyrir hádegi í dag er Strong Icelander væntanlegur og mun hann fara aftur út seinni- part dags. Þá fer Lagar- foss frá Straumsvík til útlanda og rússneski tog- arinn Salmi fer einnig utan á morgun. Selnesið er væntanlegt í kvöld. Fréttir I dag er Tómasmessa „erkibiskups og píslar- votts í Kantaraborg (d. 1170). Tómas Becket var af auðugum Normanna- ættum, gagnmenntaður, og gekk ungur í þjónustu erkibiskupsins í Kantara- borg, annaðist þar m.a. samninga við krúnuna.“ Hann var drepinn fyrir háaltari dómkirkjunnar í Kantaraborg. „Tómas var lýstur helgur maður 1173 og var víðfrægur píslarvottur um öll Vest- urlönd og víðar. Kirkja hans og skrin í Kantara- borg varð fljótt einn af helstu pílagrímastöðum síðmiðalda, meðal annars sóttur af íslendingum. Á íslandi var Tómas einn helstu dýriinga. Hann var höfuðdýrlingur í ekki færri en fímm kirkjum og aukadýrlingur í fleiri kirkjum," segir m.a. í Sögu Daganna. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur nýlega veitt Þórði Heimi Sveinssyni, lögfræðingi, leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Þá hefur ráðuneytið einnig veitt Guðmundi Kristjáns- syni, hdl., leyfi til mál- flutnings fyrir Hæsta- rétti. Ráðuneytið gaf einnig nýlega út skipun- arbréf handa séra Eiriki Jóhannssyni fyrir Hrunaprestakall í Ámes- prófastsdæmi, frá 15. desember 1995, að telja, segir í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í sína síðustu göngu á þessum vetri á morgun -laugar- daginn 30. desember. Lagt verður af stað frá Hverfisgötu 105 kl. 10. Félag el(lri borgara í Kópavogi. Skrifstofa fé- lagsins opnar miðviku- daginn 3. janúar nk. kl. 13, í Auðbrekku 2, Kópa- vogi. Gerðuberg. Miðvikudag, fimmtudag og fostudag í bytjun janúar verður spil- að og spjallað. Heitt á könnunni. Leikfimi í Breiðholtslaug byijar aftur fimmtudaginn 4. janúar kl. 9,10. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur ára- mótadansleik á morgun, laugardaginn 30. desem- ber í Hraunholti, Dals- hrauni 15 kl. 20.30. Að- göngumiðamir em jafn- framt happdrættismiðar. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi og era allir vel- komnir. Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésskemmtun í Breiðfírðingabúð, Faxa- feni 14, á morgun, laug- ardaginn 30. desember sem hefst kl. 14.30. Breiðfirðingar era hvattir til að mæta með böm sín og bamaböm. Siglfirðingafélagið heldur jólaball í dag kl. 15 í Drangey, Stakkahlíð 17. Kaffihlaðborð og sæl- gæti. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund ! Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar velkomnir. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta ki. 11. Umsjón: Ungmennafélagið. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vest- mann Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góðtempl- arahúsinu, Suðurgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐID, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gcgn fromvísun miðcins fæst 20% afslóttur! í umboðssölu Slvsovorno- félogs íslonds \V FLUGCLDfllR 20% ofsl. rA stöðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.