Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 3
2 C LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ íslenskir atvinnumenn í knattspyrnu í Bretlandi Leikmenn sem hafa leikið með liðum á Bretlandi sem fastir liðsmenn á samningi Þóróllur Beck, Glasgow Rangers Guðgeir Leilsson, Morton Atli Þór Héðinsson Morton Greenock Paisleyí Þórólfur Beck, St. Mirren GuðmundurTortason, St. Mirren Jóhannes Eðvaldsson, Glasgow Celtic /Guðmundur Torfason, . Johnstone SKOTLAND Ottó lék með Hearts-liðinu á námsárum sínum í Edinborg J Jóhannes Eðvaldsson, Motherwell VIÐURKENNINGAR < Þorvaldur Örlygsson, Oldham JGuðmundurTorfason, Doncaster \ Guðni Bergsson, Bolton Þorvaldur Örlygsson, Stoke Oldham a CTDoncaster , „ Bolton n ■-* Sigurður Jonsson, Sheffield Weri. Lárus Orri Sigurðss., Stoke Nottingham~-~1 Þorvaldur Örlygsson, Nottingham Forrest Sigurður Jónsson, Arsenal ENGI -AND 0LONDON Albert Guðmundsson var í herbúðum Arsenal og Glasgow Rangers, en ekki á atvinnumannasamningi Leikmenn sem nú leika í Englandi ■m: ,fii uiæsiiega vairíd MARK Crossley, |'Kv'5 markvörður Notting- ham Forest, sést hér verja frábærlega skot frá Frakkanum David Ginola, þegar Forest lék gegn Newcastle á dögun- um. Crossley og fé- lagar leika gegn Middlesbrough í dag. Frakkinn Prunier með Man. United Morgunblaðið/Halldór Björgvin íþróttamaður Hafnarfjarðar BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Kelli, íslandsmelstari í golfl og stigameist- ari Golfsambands íslands 1995, var kjörinn íþróttamaður Hafnarfjarð- ar 1995 á hátíð Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og íþróttaráðs í íþrótta- húsinu við Strandgötu á fimmtudagskvöldlð. Samhllða því fengu þrett- án aðrir íþróttamenn í Hafnarfirði viðurkenningu. ÍÞRÚmR FOLK ■ ARSENAL vonar að Hollend- ingurinn Dennis Bergkamp geti leikið með gegn Wimbledon, en hann hefur ekki getað leikið með liðinu í fímm leikjum. ■ GUÐNI Bergsson leikur ekki með Bolton gegn Coventry, þar sem hann er kominn í þriggja leikja bann. Alan Stubbs, sem hefur ekki leikið síðustu tíu leiki liðsins, er orðinn klár í slaginn. ■ KEVIN Richardson leikur ekki með Coventry, þar sem hann er í leikbanni og tekur Willie Bo- land hans stöðu. ■ ÞAÐ verður „sænskur“ slagur á Goodison Park, þegar Everton leikur gegn Leeds, sem er með Tomas Brolin í sínum herbúðum, en landi hans Anders Limpar leik- ur með Everton. ■ ANTHONY Yeboah leikur ekki með Leeds, þar sem hann kemur til Englands í dag, eftir að hafa leikið með Ghana gegn Egyptalandi í Afríkubikarkeppn- inni. ■ ROB Wallace mun stjórna sóknarleik Leeds í stað Yeboah. Leeds leikur án Carlton Palmer, sem er í tveggja leikja banni og þá er John Pemberton meiddur. ■ DUNCAN Ferguson byijar á bekknum hjá Everton, þar sem þeir Paul Rideout og Graham Stuart, sem hafa skorað samtals þrettán mörk, verða í fremstu víg- línu. ■ SEX leikmenn eru meiddir hjá Middlesbrough, þar af Nicky Barnby, Graig Hignett og sjálfur Bryan Robson, framkvæmda- stjóri. Búið að fresta fjórum leikjum á íslenska getraunaseðlinum FOLK ■ INGVAR Arnason, fyrrum for- maður íþróttafélagsins Gerplu í Kópavogi hefur verið heiðraður af íþróttaráði Kópavogs fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu íþrótta- mála í Kópavogi á liðnum árum. Ingvari var veittur skjöldur því til staðfestingar á fimmtudaginn. ■ LEIKMENN Aftureldingar lögðu 2. deildar lið Fram með þrjá- tíu mörkum gegn tuttugu og fimm í árlegum leik félaganna til minn- ingar um Björgvin Þórsson. Björgvin sem lést í umferðarslysi fyrir nokkrum árum lék með yngri flokkum beggja félaga á sínum tíma. FRANSKI landsliðsmaðurinn William Prunier er orðinn lög- legur með Manchester United og leikur sinn fyrsta leik með liðinu í dag gegn QPR á Old Trefford. Prunier, sem er varn- armaður, tekur stöðu David May, sem meiddist í leik gegn Newcastle. Prunier kom til United frá Bordeaux, en hann hafði lent í útistöðum við for- ráðamenn liðsins. Roy Keane mun því leika á miðjunni. Heil umferð verður leikin í Englandi í dag og f gærkvöldi var búið að fresta mörgum leikjum vegna frosthörku — þar af þremur í úrvalsdeildinni: Aston Villa - Sheffield Wed., South- ampton - Man. City og West Ham - Newcastle. Einnig leik Watford og Derby í 1. deild. Það er . ljóst að Prunier mun styrkja lið United, því að þær fréttir komu frá Old Trafford í gær að Steve Bruce og Gary Pallister verða frá keppni í aðrar þrjár vik- ur. Ef Prunier stendur sig með United mun hann skrifa undir þriggja ára samning við liðið og leika einnig með gegn Tottenham á White Hart Lane á mánudaginn. Prunier, sem hefur verið í tvær vikur á Old Trafford og leikið með varaliði United, mun þurfa að borga Bordeaux 30 millj. ísl. kr. fyrir að kaupa sig lausan frá samningi við það, sem hann ætlast til að United borgi og þá mun hann fara fram á 100 millj. ísl. kr. fyrir að skrifa undir samning, auk þess að fá eina millj. kr. í vikulaun. Þeir leikmenn sem koma til með að hrella varnarmenn United á Old Trafford eru Mark Háteley og Dani- ele Dichio, leikmaður sem er af ít- ölsku bergi brotinn. QPR mun tefla fram Karli Ready í vörninni í stöðu WILLIAM Prunier (t.v.) fagnar marki með Bordeaux í Frakk- landi. Fagnar hann á Old Trafford í dag? Alan McDonald, sem er í leikbanni. Kevin Gallen, sem hefur verið meiddur á kálfa, mun fara í læknis- skoðun fyrir leikinn og þá er Brad- ley Allen tilbúinn í slaginn hjá QPR. Tottenham, sem er í þriðja sæti, leikur í Blackburn, en Lundúnaliðið er það eina sem hefur ekki tapað leik á útivelli í úrvalsdeildinni. Alan Shearer, landsliðsmiðvörður Eng- lands, sem hefur skorað mörk í öll- um heimaleikjum Blackburn, þarf aðeins að skora eitt mark til að ná 100. marki sínu í úrvalsdeildinni. „Eg er mikill aðdáandi Shearers, en ég vona að hann bíði með að ná tímamótamarkinu þar til eftir leikirin gegn okkur,“ sagði Gerry Francis, framkvæmdastjóri Totten- ham. Blackburn leikur án varnar- mannsins Colin Hendry og fyrirlið- ans Tim Sherwood, sem taka báðir út leikbann. Reiknað er með að Chris Sutton og Paul Warhurst taki stöður þeirra. Það er mikið um meiðsli í herbúð- um Tottenham — Ruel Fox, David Kerslake, Jason Dozell og Darren Anderton eru allir meiddir og þá hafa þeir Terry Sheringham, Clive Wilson og Gary Mabbutt leikið meiddir að undanförnu og fengu þeir frí frá æfingum í vikunni, til að jafna sig. Liverpool leikur gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. Það getur farið svo að Robbie Fowler geti ekki leikið með Liverpool, þar sem hann hefur verið með flensu. Fowler, sem skoraði þrennu gegn Arsena! sl. laugardag, var sendur heim af æfingu í gær. Liverpool gefur þremur mönn- um frjálsa sölu LIVERPOOL ákvað í gær að gefa þremur leikmönnum, sem hafa kostað liðið samtals fjórar miiy. punda, frjálsa sölu. Það eru þeir Jan Mölby, danski landsliðsmaðurinn, sóknarleik- mennirnir Paul Stewart og Mark Walt- ers, sem eru allir yfir 30 ára. „Það er nyög sárt fyrir leikmenn eins og þá, sem eru nyög góðir, að fá ekki tækifæri til að leika í úrvalsdeildinni,“ sagði Roy Evans, framkvæmdastjóri Liverpool, sem er að byggja upp nýtt lið á Anfield Road. Hann vonar að þeir verði búnir að finna sér lið við sitt hæfi áður en keppnistímabilið er úti. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 C 3 IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Olajuwon í víga- móð gegn Nets - tók átján fráköst og átti tíu stoðsendingar HAKEEM Olajuwon var í miklum vígamóð með Houston Rockets þegar liðið lagði New Jersey Nets 97:82. Hann náði tólftu þrenn- unni á ferli sínum í NBA-deildinni og þriðju ívetur, skoraði ell- efu stig, tók átján fráköst og átti tiu stoðsendingar, og Mario Elie skoraði 20 stig fyrir Rockets, Robert Horry 14 og Eldridge Recasner 12 og tók sex fráköst. Jayson Williams tók fimmtán fráköst fyrir Nets, sem tapaði leiknum á slæmri byrjun, lenti undir 47:25. Indiana vann sinn áttunda heima- leik í röð þegar Miami Heat kom í heimsókn, 91:77. Indiana hefur unnið sextán af síðasta 21 leik liðs- ins. „Þetta var frábært - ég var ánægður með bæði sóknar- og varnarleik okkar," sagði Larry Brown, þjálfari Indiana. í Dallas var Tony Dumas í sviðs- ljósinu, þegar hann skoraði sigur- körfuna, 103:101, gegn Vancouver Grizzlies í annarri framlengingu, þegar fiautan gall. Þar með fagn- aði Dick Motta, þjálfari Dallas, sín- um 900. NBA-sigri. Það var Jason 1 Kidd sem tók frákast og sendi knöttinn til Dumas, áður en hann skoraði sigurkörfuna. Jim Jackson skoraði 22 stig og Kidd 21 fyrir Dallas, sem setti glæsilegt félags- met - leikmenn liðsins tóku hvorki meira né minna en 76 fráköst í leiknum. Allan Houston skoraði 28 af 29 stigum sínum í seinni hálfleik og Grant Hill náði sinni íjórðu þrennu þegar Detroit Pistons vann Tor- onto Raptors, 113:91. Hill skoraði 17 stig, átti ellefu stoðsendingar og tók tíu fráköst. Otis Thorpe skoraði 23 stig fyrir Detroit. Cleveland Cavaliers unnu sinn sjötta sigur í sjö leikjum gegn New York Knicks á útivelli, 76:86. Bobby Phills skoraði 28 stig fyrir Cavaliers, sem hafa unnið fjórtán af nítján síðustu leikjum sínum. Karl Malone skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst þegar Utah Jazz vann Minnesota 99:83. Jeff Horna- cek skoraði 14 stig, Antoine Carr 14 og John Stockton 13 og átti 13 stoðsendingar fyrir Utah. Tom Gugliotta skoraði 13 stig og Isaiah Rider og Sean Rooks sín 12 hvor fyrir Minnesota, sem hefur tapað sjö af átta síðustu leikjum sínum. David Robinson skoraði 29 stig - þar af átta í röð, þegar San Antonio Spurs vann Los Angeles Lakers á útivelii, 99:107. Vinny Del Negro skoraði 18 stig og Will Perdue skoraði 11 og tók 15 frá- köst fyrir Spurs. Ragnheið- ur og Krist- ján lands- þjálfarar FRÍ FRJÁLSÍÞRÓTTASAM- BAND íslands gekk frá ráðningu tveggja landsþjálf- ara í gær til að sjá um þrenn verkefni. Ragnheiður Ólafsdóttir, fijálsíþrótta- kona og þjáílfari hjá FH, hef- ur verið ráðin verkefnisstjóri vegna unglingahópa og Syd- ney-hóps FRI2000. Kristján Harðarson, frjálsíþrótta- þjálfari hjá Ármanni, var ráðinn verkefnisstjóri vegna verkefna landsliðsins á ár- inu, en þau eru m.a. Evrópu- meistaramótið innanhúss, sem fer fram í Stokkhólmi I mars, og Evrópukeppni í júní. FRI ákvað að láta verkefni varðandi Ólympíuleikanna í Atlanta bíða, þar til Ólympíunefnd íslands hefur afgreitt óskir FRÍ um fjár- magn til undirbúnings, en fimm fijálsíþróttamenn hafa þegar náð lágmörkum til þátttöku á leikunum. ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir í fyrrinótt. Indiana - Miami ....91: 77 Detroit - Toronto ..113: 91 Cleveland - New York ....86: 76 Dallas - Vancouver ..103:101 Houston - New Jersey ....97: 82 ....99: 83 San Antonio - LA Lakers ..107: 99 Íshokkí NHL-deildin Leikir í fyrrinótt: 5:4 Pittsburgh - Hartford 9:4 3:1 4:3 4:1 3:2 Skíði Bormio, Ítalíu: Brun karla: mín. ....1:55.35 Andreas Schifferer (Austurr.) ....1:55.66 Ed Podivinsky (Kanada) ....1:55.86 Werner Perathoner (Ítalíu) ....1:55.87 Atle Skaardal (Noregi) ....1:55.91 Peter Runggaldier (Italíu) ....1:56.12 Guenther Mader (Austurr.) ....1:56.25 Jean-Luc Cretier (Frakkl.) ....1:56.28 Stefan Krauss (Þýskal.) ....1:56.65 Roland Assinger (Austurr.) ....1:56.73 Staðan stig 885 2. Michael Von Griinigen (Sviss). 498 3. Knaus 390 4. Alberto Tomba (Ítalíu) 356 327 305 299 8. Jure Kosir (Slóveníu) 265 9. Christian Mayer (Austurr.) 243 9. Mario Reiter (Austurr.) 243 Semmermg, Austurriki: Svigkvenna mín. Pemilla Wiberg (Svíþjóð) 1:40.28 (50.41/49.87) Karin Roten (Sviss) 1:41.20 (51.61/49.59) Elfi Eder (Austurr.) 1:41.76 (51.44/50.32) Kristina Andersson (Svíþjóð).......1:41.78 (51.54/50.24) Martina Accola (Sviss).............1:41.96 (51.78/50.18) Claudia Riegler (N-Sjál.)..........1:42.11 (52.07/50.04) Patricia Chauvet (Frakkl.).........1:42.22 (51.85/50.37) Sonja Nef (Sviss)..................1:42.23 (52.00/50.23) Staðan stig 1. Alexandra Meissnitzer (Austurr.)...488 2. Anita Wachter (Austurr.)...........478 3. Martina Ertl (Þýskal.).............433 4. Katja Seizinger (Þýskal.)..........413 5. Michaela Dorfmeister (Austurr.) ......349 6. Picabo Street (Bandar.) 328 7. Heidi Zurbriggen (Sviss)...........300 8. Pernilla Wiberg (Svíþjóð)..........294 9. Elfi Eder (Austurr.)............. 260 Reuter ZAN Tabak hjá Toronto Raptors nær að koma knettinum framhjá Theo Ratllff og skora tvö stlg gegn Detroit Pistons í NBA-delldinni í fyrrlnótt. Gamlárshlaup IR Strákarnir lögðu Belga GAMLÁRSHLAUPIR fer fram 20. árið í röð á morgun kl. 13. Eins og áður hefst hlaupið við gamla ÍR-húsið við Túngötu, þar sem endamark ið er einnig. Vegaíeng er um 9,5 km og er keppt bæði í einstaklings og sveitakeppni í sjö aldurs- flokkum karla og kvenna. IR-húsið verður kl. 11.30, þar sem er búningsaðstaða og sturtur. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjöl. STRÁKARNIR í 17 ára landsliðinu í knattspyrnu lögðu Belgíumenn að velli, 2:1, á sex liða móti í fsrael í gær. Belgíumenn skoruðu fyrsta mark leiks- ms, Haukur Hauksson jafnaði og síðan skoraði Árni Ingi Pjetursson sigurmarkið úr vítaspyrnu. Strákarnir leika gegn Grikkjum á gamlársdag, Ungveijum 2. janúar og heimamönnum 4. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.