Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frétta- myndir af innlendum vettvangi Fjórtán fórust í Súðavík FJÓRTÁN manns, þar af átta börn, fórust í snjóflóði sem féll á Súðavík 16. janúar síðastliðinn. Tólf ára piltur fannst lifandi í fönninni rúmlega 23 klukkustundum eftir að snjóflóðið féll. Tutt- ugu og sex manns voru í húsunum sem snjóflóðið féll á. Fjórir fundust strax eftir að flóðið hafði sópað húsunum á undan sér og aðrir ellefu næstu klukkustundirnar. Talið er að sérþjálfaðir leitarhundar hafi bjargað nokkrum mannslifum. Versta veður var í Súðavik þegar snjóflóðið féll og slotaði veðri ekki meðan á björg- unarstarfi stóð. Morgunblaðið/Dagur Jónsson Morgunblaðið/RAX Morgunblaðið/Sverrir Frákkar heimsmeistarar FRAKKAR urðu heimsmeistarar í handknattleik eftir úrslitaleik við Króata í HM í Reykjavík í maí. Besti maður heimsmeistara- mótsins var kjörinn Frakkinn Jackson Richardsson, sem hér hamp- ar sigurlaununum. íslenska liðinu gekk mun verr en vonir stóðu til og hafnaði það í 13.-16. sæti. Morgunblaðið/Þorkell . 1 ■ ■' pi j; p Bf gfH \ 7 Ölga á vinnumarkaði ÓLGA var á vinnumarkaði árið 1995. Verkalýðsfélög, sem sömdu í byijun árs, sögðu aðra hafa fengið betri kjör í samningum síðar á árinu og kröfðust úrbóta. Niðurstaðan varð hækkun desemberupp- bótar, en sum félög hafa þó haldið uppsögnum sínum til streitu og krefjast frekari hækkana. Stjórn Dagsbrúnar lagði fyrir félagsfund að fella tillögu um hækkun desember- uppbótar, sem væri aðeins ölmusa. Mikill hiti var í fund- armönnum og gekk fjöldi þeirra af fundi. Stjórnarmyndun KOSIÐ var til Alþingis sl. vor og buðu sex flokkar fram í öllum kjördæmum. Ríkis- sljórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks hélt mcirihluta, en naumum, með 32 þing- menn af 63. Eftir kosningarn- ar sat Davíð Oddsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, áfram í forsæti ríkissljórnar, en nú varð samstarfsflokkur- inn Framsóknarflokkurinn í stað Alþýðuflokksins. Morgunblaðið/RAX Vigdís hættir FORSETI íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, tilkynnti við setningu Alþingis sl. haust að hún myndi ekki gefa kost á sér til embættis forseta þegar núverandi kjörtímabil rennur út komandi sumar. Vigdís hefur gegnt æðsta embætti þjóðarinnar frá 1980, eða í fjögur kjörtímabil. Enginn hefur enn tilkynnt formlega að hann sækist eftir embætt- inu, en. margir hafa verið nefndir til sögunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.