Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 2 7 ERLEIMT Oleksy snýr vöm í sókn Varsjá. Reuter. JOZEF Oleksy, forsætisráðherra Póllands, kvaðst á föstudag staðráð- inn í að knýja fram róttækar umbæt- ur á öryggislögreglu landsins, sem sakaði hann um að hafa látið sovésk- um og rússneskum leyniþjónustu- mönnum í té leynilegar upplýsingar í um áratug þar til hann varð forsæt- isráðherra fyrr á árinu. Oleksy kveðst saklaus af þessum ásökunum, sem Andrzej Milcz- anowski, fyrrverandi innanríkisráð- herra, kynnti á þingi landsins. For- sætisráðherrann sagði ásakanirnar minna á aðferðir öryggislögreglu kommúnistastjórnarinnar, SB. „Rjúfa verður tengsl öryggislögregl- unnar við innanríkisráðuneytið og gera breytingar á henni þannig að hún verði ekki tól í höndum ákveð- inna hópa stjórnmálamanna," sagði hann. Forsætisráðherrann sagði ásak- anir öryggislögreglunnar runnar undan rifjum Lech Walesa, sem tap- aði fyrir Aleksander Kwasniewski, fyrrverandi kommúnista, í nýaf- stöðnum forsetakosningum. ------» ♦ ♦---- Vill frið fremur en kjarnavopn Tel Aviv. Daily Telegraph. SHIMON Peres forsætisráðherra Israels kveðst reiðubúinn að afsala þjóðinni rétti til kjarnavopna í skipt- um fyrir allsherjar frið í Miðaustur- löndum. „Gefið mér frið og ég mun afsala okkur kjarnavopnum," sagði hann við fréttamenn í fyrrakvöld. Takist allsheijar samkomulag um frið hef ég þá trú, að við getum losað Mið- austurlönd við alla kjarnorkuógn, eldflaugar og önnur vopn,“ sagði Peres. Peres vildi ekki segja hvort ísrael- ar réðu yfír kjarnavopnum. Þeir hafa neitað að undirrita alþjóðlegt samkomulag um takmörkun kjarna- vopna. Sérfræðingar í vopnabúnaði halda því fram að ísraelar eigi um 200 kjarnavopn. ESSO Lci’kjargötu, Hafn-arfirfíi Þarfir viðskiptavina ráða því hvaða vörur fást á ESSO stöðvunum. Ef þú ætlar að gera þér dagamun færðu þar alls konar snarl og góðgæti að ógleymdum vörum sem stuðla að öryggi mcinns eða bíls. E S S O ÞJONUSTA s n ý s t u m þ i g QEsso) Olíufélagiðhf ífcA.3' 4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.