Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20: 0 DON JUAN eftir Moliére 4. sýn. fim. 4/1 nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 6/1 örfá saeti laus - fös. 12/1 örfá sæti laus - lau. 20/1. • GLERBROT eftir Arthur Miiler 8. sýn. fös. 5/1 - 9. sýn. fim. 11/1. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 6/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 uppselt - sun. 14/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 14/1 kl. 17. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Frumsýning fös. 5/1 uppselt - 2. sýn. sun. 7/1 - 3. sýn. fim. 11/1 - 4. sýn. lau. 13/1 - 5. sýn. sun. 14/1. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg g/öf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. _____ Gleðilegt ár! Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 3. sýn. fim. 4/1, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 5/1. ÞO kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? Sýn. lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI ViÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Lokað verður gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Gleðilegt ár! Ui LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30. Miðasalan opin daglega kl. 14-18. Lokað gamlársdag og nýársdag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEG NÝTT ÁR! n, ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 = G\Rmina Buiý\na Sýning laugardag 6. jan. kl. 21.00, síðasta sýning. mpÁHA KUTTlíllFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói eftir Kristínu Ómarsdóttur forsýning fim. 4/1, kl. 20.00 frumsýning fös. 5/1, kl. 20.00 2 sýn. lau. 6/1 kl. 20.30 - 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30 miðaverð kr. 1000 - 1500 miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga II pöntunarsími: 5610280 ... ....Ull allan sólarhringinn ||i|||! GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA 11ÍÍ1 19711 LÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkvamdastjori Uut I IUU UUl Iu/U KRISTJAN KRISTJANSSON, LOGGIUUR fASIIIGNASAll Upplýsingar um viðskiptin á árinu 1995: Meðaltöl seldra eigna Raunvirði var 99% af kaupverði. Af raunvirði var: Útborgun 41,4%, verðtryggðar áhvílandi skuldir 29% og verðtryggðar eftirstöðvar 29,6% („húsbréf"). Á fyrstu 29 dögum samningstímans greiddu kaupendur 73,7% af raun- virði útborgunar eða 30,5% af raunvirði kaupverðs. Afhending var 12 dögum eftir undirritun kaupsamnings. Útborgun var greidd á 91 degi. Hiutfall raunvirðis var 128,8% af fasteignamati. Hlutfall raunvirðis var 79,1% af brunabótamati. Miðað er við hækkun á lánskjaravísitölu á milli ára sem var 1,02%. Bestu nýársóskir til viðskiptamanna okkar og annarra landsmanna með þakklæti fyrir liðið ár, traust og góð viðskiptí. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMEMMA FASTEIGNASALAN LAU6AVE6118 S. 552 1150-552 1370 FÓLK í FRÉTTUM ALEX- ANDER Gudunov, 45 ára dans- ari og leikari. LOUIS Malle, 63 ára leikstjóri, lést úr krabbameini. Dauði hans var eiginkonu hans, leikkonunni Candice Bergen, mikið áfall. Frægt fólk og látið ALLIR láta lífið einhvern tíniann og engar undantekning- ar eru gerðar hjá fræga fólkinu. \ áriuu létust niargir frægir skemnitikraftar úti í liiniim stóra lieimi. Við lieið- ruiii minningu nokkurra þeirra liér með þessum myndum. SHANNON Hoon, 28 ára söngvari hljómsveitar- innar Blind Melon. Of stór skammtur eiturlyfja varð honum að aldurtila. JERRY Garcia, 53 ára tónlistarmaður, var í hljómsveitinni Grateful Dead, sem nýlega hætti störfum. DEAN Martin, 78 ára skemmtikraft- ur, lést á jóladag. GINGER Rogers, 83 ára leik- og söngkona. KRISSY Taylor, 17 ára, lést af ókunnum orsökum, EVA Gabor, 74 ára hugsanlega úr asma. Dauði hennar var óvæntur og leikkona, ein Gab- sorglegur. Hún var efnileg fyrirsæta, systir Niki or-systranna. Taylor, einnig fyrirsætu. ORVILLE Red- enbacher, 88 ára poppkornskóngur. LANA Turner, 75 ára leikkona, var ein frægasta leikkona Hollywood.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.