Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 65 FÓLK í FRÉTTUM Andie frísk að venju ► LEIKKONAN Andie MacDowell var í hörkuformi þegar hún sótti afhendingarat- höfn Kvennaverðlaunanna í Hollywood fyrir skömmu. Andie, sem er 37 ára, er þekkt- ust fyrir leik sinn í myndunum „Green Card“ og „Four Wedd- ings and a Funeral“. Hún er gift Paul Qualley, fyrrverandi fyrirsætu. Yngsta barn þeirra, dóttirin Sarah, er aðeins mánað- argömul. Daniel með umboðsmanni Juliu Roberts ► EFTIR að Daniel Day-Lewis hætti með leikkonunni Isabella Adjani hefur hann verið orðað- ur við aðra slíka, Juliu Roberts, þrátt fyrir að þau hafi sjaldan sést saman. Hins vegar sást hann nýlega í New York í fylgd með umboðsmanni henn- ar. - kjarni málsins! Albert breyt- ir um stíl ► ALBERT prins af Mónakó kom umheiminum á óvart á dög- unum með nýrri hárgreiðslu. Reyndar er ekki mikið hár eftir á höfði prinsins, en hann frum- sýndi skallann á sér við frumsýn- ingu nýju Bond-myndarinnar, Gullauga, í Monte Carlo fyrir skemmstu. Vinir Alberts halda því fram að ástæðan fyrir hárskurðinum sé þátttaka hans í bob-sleða- íþróttinni. Hárlaus hausinn kljúfi vindinn betur og geri honum kleift að fara hraðar á sleðanum. Það er þó ekki líkleg skýring, PRINSINN klýfur vindinn sannarlega betur hárlaus. þar sem hann notar hjálm við iðkun íþróttarinnar. Faðir prinsins, Rainer fursti, virtist hafa lúmskt gaman af nýbreytni sonar síns. RAINER virtist ekki kippa sér upp við nýja hárgreiðslu sonar síns. pgg ngasypro Samkvæmt Heimsmetabók Guinnes hafa 120 milijón eintök af hljóm- l plötum Boney-M selst í heiminum. \ T.d. var lagið "Rivers of Babylon" , í 40 vikur í 1. sæti á J|| vinsældarlista. Matseðill: Gratineruð frönsk Inuksúpa með tveimur ostategundum og púrtvínsbætt Hneturistaður, réttreyktur grisavöðvi 4 með gljáðu grænmetí, smjörsteiktum 1 Kynnir kvöldsins verður Þorgeir Astvaldsson Verð með mat kr. 4.800. Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti Verð á sýninguna kr. 2.200 eftir kl. 21 FINLANDIA FLUGLEIDIR Miðasala er hafin Borðapantanir i síma 568 7111 milli kl. 13 til 17 virka daga ALVAGNAR Handknattleiksdeild Vals ^a Hótel íslandi ^ * föstudagskvöldið ^ 5. janúar 1996 V -!••. ; í' á 1 Á * i 1 h I OH iT I w é p2§Hj « | ! p, js m G 1 a—1 I 1 f é 1 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.