Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 1
EFNAHAGSMÁL Minni hagvöxtur og aukiö aðhald/4 Frumkvöölar ræöa- framtíöina/6 BANKAR Hver var ávöxtun innlánsreikninga?/8 vroaapri/iaviNNULíF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 4. JANUAR 1996 BLAÐ c Ríkisvíxlar Alls bárust 23 gild tilboð í ríkis- víxla að fjárhæð 4.773 milljónir króna í útboði Lánasýslu ríkisins í gær. Tekið var tilboðum að fjár- hæð 4.413 miUjónir, en þar af voru 1.160 miujónir frá Seðla- banka íslands á meðalverði sam- þykktra tilboða. Meðalávöxtun samþykktra tilboða í rikisvíxla til 3ja mánaða var 7,52% og hækk- aði úr 7,28% frá síðasta útboði. Þá var meðalávöxtun 6 mánaða víxla 7,61% og hækkaði úr 7,26%. Samkeppnismál Samkeppnisráð hefur úrskurðað að samstarfssamningur Borgar- 1 jóss og nokkurra verslana á landsbyggðinni um sölu á ljósum brjóti ekki í bága við samkeppnis- lög. Telst sainuiiiguriiin falla und- ir þau lagaákvæði sem heimila undanþágu frá bannákvæðum. Maarud Hins vegar óskaði Samkeppnisráð nýlega eftir að Rydenskaffi hætti að auglýsa að Maarud kartöflu- flögur væru þær „bestu í bæn- um". Höfundar auglýsingarinnar ætla að breyta henni en létu þess getið að átt væri við fyrirsæturn- ar í henni en ekki Maarudflögurn- ar. SOLUGENGI DOLLARS Breytingar á gengi hiutabréfa á Verðbréfaþingi og OTM1995 Loiðrétt gengi, Gengl hlutabr. Hlutafélag 1. ian. 1995 31. das 1995 Hraðfr.h. Eskifjarðar hl 0,83 2,39 SÍFhf. 0,92 2,22 Pormóður rammi hf. 1,63 3,60 Hampiðjan hf. 1,70 3,69 Marel hf. 2,64 5,56 Tæknival hf. 1,14 2,20 ísl. sjávarafurðir hf. 1,18 2,22 Lyfjaverslun ísl. hf. 1,34 2,45 Síldarvinnslan hf. 2,20 3,90 Sæplast hf. 2,55 4,14 Eimskip hf. 3,80 6,10 Rugleiðirhf. 1,44 2,30 Skagstrendingur hf. 2,50 3,95 Har. Böðvarsson hf. 1,59 1,40 2,49 SR-Mjöl hf. 2,15 Jarðboranir hf. 1,71 2,60 Hlutabr.sjóðurinn hf. 1,30 1,96 Samein. verktakar hf. 5,52 7,76 Útgerðarfélag Ak. hf. 2,33 3,19 Alm. hlutabréfasj. hf. 1,00 1,32 Auðlind hf. 1,15 1,49 Sjóvá-Almennar hf. 5,82 7,50 Hlutabr.sj. Norðurl. 1,24 1,57 Pharmaco hf. 7,34 9,00 Olíufélagið hf. 5,23 6,30 Hlutfallsleg breytlng á gengi hlutabréfa, 1. Jan. - 31. des. 1995 0 50 100 150 % 200 Ehf. Alþýðubankinn hf. 1,05 1,25 íslandsbanki hf. 1,17 1,39 Grandihf. 1,99 2,35 Ármannsfell hf. 0,97 1,10 ísl. hlutabr.sjóðurinn hf. 1,25 1,41 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,11 Olíuverslun ísl. hf. 2,65 2,75 KEAhf. 2,10 2,10 Skeljungur hf. 3,91 3,84 Vinnslustöðin hf. 1,05 1,03 km \t61 *60 i58\ 457 1*2 +$1 +4\ +3n +32 +30 +29\ +27} Zr. ZJ+ff 3* +1 +4 0 -2 -2 l +18 1$ +190 +141\ +122\ +1171 + 111] +93 +88 +83 +77 \+,'.3 +11 Hækkun Þlngvísitölu hlutabréfa frá 1. jan. tll 31. ðes. 1995 w35,2% Fjármálaráðuneytið kannar málefni hlutabréfasjóða m.t.t. til skattaafsláttar Heildareignin jókst um 40% í desember HEILDAREIGNIR hlutabréfasjóða verðbréfafyrirtækjanna jukust um 40%, eða sem nemur 1.230 milljónum króna í desember síðastliðnum og nema nú um 4,2 milljörðum króna. Á sama tíma fjölgaði hluthöfum í þeim um 3.260, eða um rösklega 30%. Sjóðirnir fjárfesta samkvæmt langtímafjárfestingarstefnu pg eiga það flestir sammerkt að um helming- ur af eignum þeirra liggur í innlend- um hlutabréfum og 30-40% í skulda- bréfum. Afgangurinn liggur í erlend- um hlutabréfum og lausu fé. Bent er á að framboð á hlutabréfum drag- ist yfirleitt verulega saman í janúar og sú mun einnig vera raunin nú. Flestir reikna því með því að sjóðirn- ir muni velja einhverja skammtíma- fjárfestingarkosti til'að byrja með en síðan muni þetta fjármagn vera að skila sér að inn á hlutabréfamark- aðinn á næstu mánuðum. Mikið tekjutap ríkis og sveitarfélaga Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins eru málefni hlutabréfa- sjóðanna nú til umfjöllunar hjá fjár- málaráðuneytinu með hliðsjón af frádráttarbærni kaupsverðs hluta- bréfa frá tekjuskatti. I því sambandi hefur verið bent á að fullur skattaaf- sláttur hafi verið veittur vegna hlutabréfakaupa í sjóðunum, þrátt fyrir að einungis um helmingur eigna þeirra sé bundinn í innlendum hlutabréfum. í fjárlögum fyrir árið 1996 er gert ráð fyrir að einstaklingar telji fram 1.135 milljónir króna til frá- dráttar frá skatti vegna hlutabréfa- kaupa. Þetta er um 10% hækkun frá fyrra ári. Þannig er áætlað tekjutap ríkis og sveitarfélaga um 500 millj- ónir vegná þessa en fyrirsjáanlegt er að sú tala verði mun hærri. Agnar Jón Ágústsson, forstöðu- maður Almenna hlutabréfasjóðsins, sem Skandia rekur, sagði aðspurður að vissulega kynni að vera þörf á endurskoðun á núverandi fyrirkomu- lagi og e.t.v. væri réttara að setja hlutabréfasjóðina undir sama hatt og fjárfestingarfélög. Þau þurfi að binda um 90% af eignum sínum í hlutabréfum eða skuldabréfum inn- lendra atvinnufyrirtækja. Agnar segir að ekki megi gleyma því að fyrirtækin leiti oft fremur í skuldabréfaútboð en hlutabréfaútboð þegar að illa ári og því geti skulabréfa- kaup hlutabréfasjóðanna ekkert síður gagnast þeim en hlutabréfakaupin. Asgeir Þórðarson^ forstöðumaður verðbréfamiðlunar VÍB, segir að var- lega þurfi að fara í slíkar breytingar. Ekki megi gleyma því að hlutabréfa- sjóðirnir hafí eytt mjög löngum tíma í að byggja upp traust almennings og hluti af ástæðu þess hversu vin- sæll fjárfestingarkostur þeir séu orðnir kunni einmitt að liggja í því hversu dreifðar fjárfestingar þeirra séu. Breytingar á fjárfestingarstefnu sjóðanna kynnu að draga úr eftir- spurn eftir þessum bréfum og þá væri spurning hversu mikið meira fé myndi skila sér til fyrirtækjanna. ¦ Hlutabréfasjóðir/2 I ISLENSKI LÍFEYRISSJÓÐ URINN fyrirhyggja tiIframttðar Islenski lífeyrissjóðurinn hf, séreignasjóður t umsjá Landsbréfa, hefur sýnt bestu ávöxtun séreignasjóða sl. fjögur ár. Allir sem vilja skapa sér og sínum meira öryggi í framtíðinni eiga erindi í sjóðinn. Ráðgjafar Landsbréfa hf. og umboðsmenn í Landsbanka íslands um allt land veita allar frekari upplýsingar & .LANDSBRÉFHF. 'll'ttv /rt4tSf : SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVIK, SIMI 588 9200, BREFASIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.