Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur KR-UMFS 56:76 íþróttahúsið á Seltjamarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, 21. umf., fimmtud. 4. jan. Gangur leiksins: 0:2, 9:10, 15:20, 19:25, 31:32, 40:41, 42:52, 51:56, 56:76. Stig KR: Hermann Hauksson 21, Jonathan Bow 12, Óskar Kristjánsson 9, Ósvaldur Knudsen 6, Ingvar Ormarsson 6, Atli Ein- arsson 2. Fráköst: 9 í sókn - 19 í vörn. Stig UMFS: Ari Gunnarsson 19, Tómas Holton 18, Bragi Magnússon 11, Grétar Guðlaugsson 9, Alexander Ermolinski 6, Gunnar Þorsteins. 4, Sigmar Egilsson 4, Sveinbjöm Sigurðsson 4, Hlynur Leifsson 1. Fráköst: 5 í sókn - 28 i vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson. yillur: KR 25 - UMFS 19. Ahorfendur: 150. ÍA-ÞórAk. 93:84 Akranes: Gangur leiksins: 11:1, 15:11,21:25,29:27, 41:38; 49:44, 53:53, 77:79, 85:81, 93:84. Stig IA: Milton Bell 27, Haraldur Leifsson 18, Elvar Þórólfsson 12, Guðmundur Sigur- jónsson 10, Jón Þór Þórðarson 8, Bjami Magnússon 8, Brynjar Sigurðsson 8, Sig- urður Kjartansson 2. Fráköst: 9 í sókn - 29 1 vöm. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 27, Kristján Guðlaugsson 27, Böðvar Kristjánsson 9, Birgir Om Birgisson 9, Hafsteinn Lúðvíks- son 6, Konráð Óskarsson 6. Fráköst: 4 í sókn - 19 í vörn. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Helgi Bragason gerðu sín mistök. yillur: ÍA 26 - Þór 23. Áhorfendur: 210. Haukar - Tindastóll86:82 Strandgata: Gangur leiksins: 9:0, 10:10, 12:14, 22:14, 34:21, 40:27, 41:30, 56:38, 63:50, 63:61, 65:70, 72:70, 77:75, 77:77, 82:77, 82:80, 85:82, 86:82. Stig Haukar: Jón Arnar Ingvarsson 26, Sigfús Gizurarson 17, Jason Williford 17, ívar Ásgrímsson 10, Bergur Eðvarðsson 8, Pétur Ingvarsson 4, Björgvin Jónsson 2, Þór Haraldsson 2. Fráköst: 10 í sókn - 33 í vöm. Stig Tindastóls: Torrey John 39, Ómar Sigmarsson 11, Láms Dagur Pálsson 10, Hinrik Gunnarsson 10, Pétur Guðmundsson 9, Atli Þorbjömsson 3. Fráköst: 8 í sókn - 23 í vörn. Dómarar: Jón Bender og Bergur Stein- grímsson byijuðu vel en áttu fullt i fangi með hraðan lokakafla. Villur: Haukar 14 - Tindastóll 19. Áhorfendur: 130. Keflav. - Breiðabl. 108:72 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 2:0, 4:2, 14:6, 29:13, 38:24, 44:29, 50:39, 53:40, 59:50, 68:54, 72:62, 90:62, 98:68, 108:72. Stig Keflavíkur: Lenear Bums 36, Elentín- us Margeirsson 16, Gunnar Einarsson 14, Sigurður Ingimundarson 11, Guðjón Skúla- son 7, Falur Harðarson 7, Þorsteinn Hún: fjörð 7, Albert Óskarsson 4, Guðjón Helgi Gylfason 3, Jón Kr. Gíslason 3. Fráköst: 14 I sókn - 21 í vörn. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 19, Hall- dór Kristmannsson 18, Birgir Mikaelsson 12, Einar Hannesson 11, Agnar Olsen 6, Daði Sigþórsson 4, Erlingur Erlingsson 1, Steinar Hafberg 1. Fráköst: 8 í sókn - 28 I vörn. Dómarar: Rögnvaldur Heiðarsson og Krist- ján Möller, ágætir. Villur: Keflavík 19 - Breiðablik 20. Áhorfendur: Um 200. UMFG-Valur 99:78 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 16:6, 38:21, 44:25, 52:32, 64:44, 68:55, 81:64, 87:77, 99:78. Stig UMFG: Marel Guðlaugsson 23, Her- man Myers 21, Hjörtur Harðarsson 14, Páll Axel Vilbergsson 13, Helgi Jónas Guð- finnsson 8, Ingi Karl Ingólfsson 5, Brynjar Harðarson 4. Fráköst: 13 í sókn - 36 í vöm. Stig Vals: Ronald Bayless 32, Guðbjöm •Sigurðsson 12, Bjarki Guðmundsson 10, Brynjar Karl Sigurðsson 9, Sveinn Zoéga : 6, Bjarki Gústafsson 5, Pétur Már Sigurðs- , son 3, Hjalti Jón Pálsson 1. Fráköst: 4 í sókn - 21 í vöm. Dómarar: Einar Skarphéðinsson og Georg j Andersen. I Villur: UMFG 18 - Valur 25. Áhorfendur: Um 200. NBA-deildin [ Boston - Portland............110:114 Orlando - Toronto.............121:110 j Chicago - Houston.............100:86 Milwaukee - Detroit.............96:82 | San Antonio - Utah............111:97 i Golden State - Philadelphia..122:111 ! LA Clippers - Indiana.........94:110 Íshokkí NHL-deildin Hartford - Washington.............2:0 ! Detroit - Dallas.................3:3 ' NY Rangers - Montreal............7:4 ! Pittsburgh - Ottawa..............4:1 ■ Totonto - Boston.................4:4 Colorado - New Jersey.............0:1 Edmonton - Tampa Bay..............0:5 Los Angeles - Winnipeg............4:5 San Jose - Philadelphia...........1:3 Vancouver- Florida................7:2 KNATTSPYRNA Ruud Gullit um leikmenn í Englandi Aðeins þrír geta staðið sig á Ítalíu Hollendingurinn Ruud Gullit sagði í viðtali við enska blað- ið Daily Mirror í gær að aðeins þrír leikmenn í Englandi ættu möguleika á að standa sig í ítölsku deildinni en allir leikmenn á Italíu gætu gert það gott í ensku úrvals- deildinni og varamiðheiji AC Milan ætti ekki í erfiðleikum með að vera markakóngur í Englandi. „Ef Marco Simone kæmi til Englands yrði hann þegar markakóngur. Besta knattspyrnan og sú mikil- vægasta er á Ítalíu en það eru ekki margir leikmenn hérna sem ég sé fyrir mér í ítölsku deild- inni,“ sagði Gullit sem hefur verið hjá Chelsea í fimm mánuði. Giggs, Ferdinand og Fowler Gullit gerði garðinn frægan í Hollandi og blómstraði á Ítalíu þar sem hann varð þrisvar Ítalíumeist- ari með AC Milan áður en hann gekk til liðs við Sampdoria. Þaðan fékk hann fijálsa sölu á liðnu ári og hefur leikið með Chelsea síðan. Hann sagði að Ryan Giggs hjá Manchester United, Les Ferdinand hjá Newcastle og Robbie Fowler hjá Liverpool gætu slegið í gegn á Ítalíu. „Ég kann vel að meta Giggs, Ferdinand og Fowler en aðrir koma ekki til greina. Það er erfitt að standa sig í ítölsku deild- inni. Ekki aðeins fyrir einstaklinga eins og Paul Ince sem virðist eiga erfítt uppdráttar heldur fyrir alla, jafnvel meistara Juventus.“ Knattspyrnustjóra- starfið heillar Þrátt fyrir miskunnarlausan samanburð kann Gullit vel við sig í Englandi og hann sagðist geta hugsað sér að gerast knattspyrnu- stjóri ensks liðs að leikferlinum loknum. „Ég er aðeins 34 ára og á enn tvö ár eftir af samningi mínum. Ég hef ekki ákveðið hvað ég geri að þeim tíma loknum en ég hef ýmislegt í huga. Ég held að ég verði áfram í knattspyrn- unni og til greina kemur að vera knattspyrnustjóri í London. Eins er inni í myndinni að fara aftur til Ítalíu og starfa fyrir AC Milan en ég fer örugglega ekki aftur til Hollands." Reuter HOLLENDINGURINN Ruud Gullit til vinstri fylgir landa sínum Dennis Bergkamp eftir í lelk Chelsea og Arsenal í haust. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Heimavöllurinn reyn- ist Bulls og Magic vel ÞRÁTT fyrir að Grant Hill hafi troðið af krafti tókst honum og félögum hans hjá Detroít ekki að sigra Milwaukee. Michael Jordan og félagar í Chicago Bulls halda uppteknum hætti í NBA-deiIdinni og í fyrrinótt lögðu þeir meistara Houston Roc- kets að velli. Chicago er því enn ósigrað á heimavelli sínum eins og Orlando sem vann Toronto næsta auðveld- lega. Jordan gerði 38 stig þegar Chicago vann sinn 16. sigur í röð á heimavelli. Toni Kukoc var með 19 stig og Scottie Pippen 16 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. Dennis Rodman tók 16 fráköst í leiknum fyrir Bulls en Hakeem Olajuwon var með 23 stig fyrir meist- arana og tók að auki 10 fráköst. „Þetta var slakasti leikur okkar í vetur. Við lékum allt of mikið sem einstakling- ar, maður gegn manni í stað þess að leika okk- ar kerfi. Þegar við leikum þau ekki erum við varla nema meðall- ið,“ sagði Olajuwon eftir tapið. Sautjándi sigur Orlando í röð á heimavelli var auðveldur því An- fernee Hardaway og Shaquille O’Neal fóru á kostum gegn Tor- onto. Penny var með 34 stig og O’Neal 26. Alvin Robertson gerði 27 stig og Damon Stoudamire var með 23 og 13 stoðsendingar fyrir gestina. Rod Strickland gerði 27 stig og gaf 18 stoðsendingar fyrir Portland þegar liðið vann Boston í framlengdum leik. Todd Day misnotaði tvö vítaköst þegar fimm sekúndur voru eftir og þar með var fimmta tap Boston í röð staðreynd. Arvydas Sabonis gerði 24 stig fyrir Trail Blazers og Clif- ford Robinson 23. Dino Radja gerði 24 fyrir Boston og þeir Dana Barros og Rick Fox 22 hvor. Spurs sigraði Jazz 111:97 og David Robin- son gerði 31 stig, Vinny Del Negro 28 og Sean Elliott 24 stig fyrir Spurs. Chris Morris gerði 22 stig fyrir Jazz og John Stockton 21, en Karl Malone gerði aðeins 14 stig. Glenn Robinson gerði 19 stig og Benoit Benj- amin 16 þegar Milw- aukee vann Detroit. Vin Baker gerði 18 stig fyr- ir Detroit og Sherman Douglas 13 auk þess sem hann átti 11 stoð- sendingar. Golden State átti ekki í vandræðum fyrr en í síðasta leikhluta gegn 76ers og Rony Seikaly gerði 21 stig og þeir Joe Smith og Latrell Sprew- ell 19 hvor. Golden State Ieiddi með 32 stig- um þegar mínúta var eftir af þriðja leikhluta og þá fóru leikmenn 76ers í gang og gerðu 23 stig gegn þremur en það dugði þeim þó ekki til sigurs. Trevor Ruffin gerði 27 stig og Jerry Stackhause 21. Rik Smits gerði 25 stig og Ricky Pierce 19 þegar Indiana vann Clippers. Loy Vaught gerði 25 fyrir Clippers. sssiga ENGLAND staðan Staðan í 1. deild 15 3 2 2 8-7 Millwall 5 3 0 11-6 29 15 2 2 3 12-13 Leicester 6 2 0 15-7 28 15 4 4 0 14-6 Birmingham 3 1 3 12-10 26 15 3 3 1 10-7 Sunderland 3 4 1 8-7 25 14 4 3 1 18-9 Tranmere 2 3 1 8-5 24 15 5 1 2 12-7 WBA 2 2 3 10-11 24 15 3 4 1 11-8 Charlton 2 3 2 8-6 22 15 4 3 1 12-12 Barnsley 2 1 4 10-15 22 15 4 3 1 15-9 Oldham 1 3 3 6-8 21 15 3 3 1 8-5 Norwich 2 3 3 13-13 21 15 3 4 0 7-4 Grimsby 2 2 4 9-13 21 15 5 1 2 15-10 Huddersfld 1 2 4 5-12 21 15 4 1 3 16-13 Ipswich 1 4 2 10-10 20 15 4 2 1 7-4 Southend 1 2 5 7-14 19 15 2 4 2 10-6 Stoke 2 2 3 10-13 18 15 3 1 3 13-14 Reading 1 5 2 7-8 18 15 2 4 1 7-6 Derby 2 2 4 10-17 18 15 3 2 2 10-8 Wolves 1 3 4 8-12 17 14 1 3 3 7-10 C. Palace 3 2 2 9-9 17 15 2 4 2 11-9 Watford 1 2 4 9-14 15 15 3 1 4 13-14 Sheff. Utd 1 1 5 8-13 14 15 2 2 3 10-10 Portsmouth 1 2 5 10-17 13 15 0 2 5 5-12 Port Vale 2 4 2 9-8 12 15 1 1 5 7-12 Luton 2 2 4 3-10 12 Staðan í 2. deild 16 5 3 0 15-5 Swindon 6 1 1 17-7 37 15 6 1 0 15-5 Crewe 3 3 2 15-11 31 16 5 1 2 14-8 Notts Cnty 4 3 1 12-7 31 16 3 4 1 10-8 Wycombe 4 3 1 14-7 28 16 5 2 1 12-5 Blackpool 3 2 3 11-10 28 16 6 1 1 16-6 Chesterfield 2 2 4 7-9 27 16 5 2 1 16-8 Burnley 2 3 3 9-10 26 16 5 1 2 14-11 Bradford 2 2 4 9-14 24 16 4 3 1 14-11 Wrexham 2 3 3 7-9 24 16 2 5 1 9-6 Stockport 3 2 3 9-8 22 16 4 2 2 11-9 Bournemouth 2 2 4 7-10 22 16 5 1 2 14-8 Oxford Utd 0 5 3 6-10 21 16 2 2 4 8-14 Bristol Rovers4 1 3 9-11 21 16 4 0 4 12-10 Shrewsbury 2 2 4 10-15 20 16 5 3 0- 15-7 Rotherham 0 2 6 6-15 20 16 4 2 2 15-8 Petorboro 0 4 4 6-17 18 16 3 3 2 12-9 Swansea 1 3 4 6-13 18 16 2 4 2 11-10 Walsail 2 1 5 5-6 17 15 3 3 2 8-5 Bristol City 1 2 4 5-14 17 16 2 3 3. 9-10 York 2 0 6 8-17 15 16 4 0 4 8-8 Brentford 0 3 5 4-14 15 16 3 3 2 9-6 Carlisle 0 2 6 7-19 14 16 2 2 4 8-11 Brighton 1 1 6 5-15 12 16 1 4 3 6-10 Hull 0 3 5 4-13 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.