Morgunblaðið - 05.01.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.01.1996, Qupperneq 1
Forvarnir í feröamennsku AUKIÐ öryggi í ferðamennsku er yfirskriftin á fundaherferð sem Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands hefja nýtt ár á. Ætlunin er að höfða til sem ■ flestra ferðamanna með forvarnir Zp að leiðarljósi, en meginviðfangsefni J fundanna verða: veðurfræði til fjalla, mat á snjóflóðahættu fyrir ferðamenn, ferðabúnaður og notk- flC un GSP staðsetningartækja. •O Björgunarskólinn var stofnaður fyrir um einu og hálfu ári og starf- ar í raun á fjórum meginsviðum: skyndihjálp, landbjörgun, sjóbjörgun og forvörnum. Þrjú fyrstgreindu atriðin snúa meira að fræðslu og þjálfun björgunarsveit- armanna, en með kynningu á forvörnum er ætlunin að ná til almennings. Síðastliðið haust var Sigurjón Elíasson ráðinn yfirkennari forvarnarsviðs Björg- unarskóla Landsbjargar og Slysavarnarfé- lags Islands. Hann segir að nú sé stefnan að koma forvarnarstarfinu í fullan gang, en það eigi að höfða til almennings. „For- varnir í víðu samhengi er markmiðið, en við ákváðum að byrja á því sem stendur okkur næst, það er ferðamennsku og því sem henni tilheyrir, og fikra okkur svo áfram. Við stefnum til dæmis að því með tímanum að sinna slysavörnum almennt. Sigurjón segir að tilgangurinn með for- varnarstarfi björgunarskólans sé að koma þeirri þekkingu sem til sé innan björgunar- sveinanna út til almennings. „Við viljum meðal annars höfða til þeirra sem eru að fara inn á hálendið, ijúpnaskytta, vélsleða- manna og fleiri, fá þá til að spá meira í Morgunblaðið/Árni Sæberg JEPPAFOLK á hálendinu er meðal þeirra sem Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands vill ná til með forvarnarstarfi í ferðamálum. notkun áttavita, réttan ferðabúnað og svo framvegis. Eins og dæmin sanna geta orð- ið alvarlegar afleiðingar þegar menn eru illa búnir og meta aðstæður ekki rétt.“ Fundað vítt og brettt um landið Fyrsti fræðslufundurinn verður í Reykja- vík 11. janúar nk. og verður þar fjallað um ferðabúnað. Næsti fundur verður á Akureyri 19. janúar þar sem fjallað verður um mat á snjóflóðahættu fyrir ferðamenn, daginn eftir verður fundur á Blönduósi um veðurfræði til fjalla og svo aftur í Reykja- vík þarnæsta dag, 20. janúar, um notkun GPS staðsetningartækja til fjalla. Funda- herferðin stendur út mars og verða á þeim tíma haidnir fundir á Stykkishólmi, Egils- stöðum, Siglufirði, Neskaupsstað, Seyðis- firði, ísafirðir, Hvammstanga, Grundar- firði, Hellu, Akranesi, Hvolsvelli, Borgar- nesi og á Flúðum. Að sögn Siguijóns munu færustu sérfræðingar á hveiju sviði annast fræðsluna og verða fundirnir öllum opnir. AUKAKÍLÓIN Karlar Konur Karlar og konur hafa jafnan aðgang að alnetlnu Athygli vekur að ekki er marktæk- ur munur þegar niðurstöðumar eru greindar eftir kyni, en oft hefur verið sagt að áberandi fleiri karlar hefðu aðganga að alnetinu. 23,1% karla hefur aðgang en 20,4% kvenna. Þegar niðurstöðurnar eru greindar eftir aldri sést að yngri kynslóðin hef- ur bestan aðgang að alnetinu. 15-24 ára em 32,6% notenda, 25-34 ára eru 23%,2% notenda, 35-44 ára em 20%, 45-54 eru 12,2% og 55-75% era 12,% notenda. Því yngri því fleiri með að- gang að alnetinu. Búseta hefur greinilega líka mikil áhrif á hvort fólk hafi aðgang að alnet- inu, 27,8% hafa aðgang á höfuðborg- arsvæðinu en 13,7% á landsbyggðinni. Laun eða fjölskyldutekjur hafa líka áhrif á aðgang að alnetinu, því hærri laun, því fleiri eru með aðgang. Þessi greining skarast ekki á við aðgang eftir aldri. Unga fólkið dreifist nefni- lega í öll launabilin sem miðað var við: Undir 100 þúsundum, 100-199 þúsund, 200- 299 þúsund og 300 þús- und og meira. Þegar niðurstöðurnar voru greindar eftir starfi kom í ljós að sérfræðingar hafa áberandi fleiri aðgang að alnet- inu en fólk úr öðmm starfsstéttum. Nemar og skrifstofu- og fagfólk við opinbera þjónustu em næstir en langt á eftir sérfræðingunum. Við þessa til- teknu greiningu ber að gæta þess að fáir standa á bak við hveija starfs- stétt. En ef til vill má segja, því meiri menntun, því fleiri með aðgang að alnetinu. Ytrl aðstæður rðða Niðurstöður hafa hér verið greindar eftir aldri, kyni, búsetu, tekjum og starfi og er munurinn ávallt marktæk- ur nema milli kynja. í stuttu máli má segja að því yngri, meiri menntun, meiri tekjur og nær Reykjavík, því fleiri með aðgang að alnetinu. ■ Ásókn í alnetið ræðst ekki af kyni búsetu, aldri, tekjum og UM FJÖRÐUNGUR landsmanna hefur aðgang að alnetinu (Interneti) samkvæmt könnun sem Gallup hefur unnið úr fyrir Morgunblaðið. Nið- urstöður sýna að aðgangur ræðst af búsetu, aldri, tekjum, og menntun en ekki kyni. Spurningin „Hefur þú aðgang að alnetinu, annað hvort í vinnunni eða heima hjá þér?“ var lögð fyrir 1200 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá og svömðu 843. Rannsóknin var gerð í lok nóvember síðastliðnum. í ljós kom að 22% fólks á aldrinum 15-75 ára hafa aðgang að alnetinu. Hefur þú aðgang að alnetinu, annað hvort í vinnunni eða heima hjá þér? 32,8% EFTIR ALDRI 23,2%: 15-24 25-34 35-44 45-54 55-75 ára ára ára ára ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.