Morgunblaðið - 06.01.1996, Page 1

Morgunblaðið - 06.01.1996, Page 1
88 SIÐUR B/LESBOK/D 4. TBL. 84. ÁRG. LAUGARDAGUR 6. JANÚAR1996 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Reuter Bandaríkin Vegabréf árituð aftur Washington. Reuter. BANDARÍSKA fulltrúadeildin sam- þykkti í gær frumvarp, sem veitir alríkisstjórninni takmarkaðar greiðsluheimildir til bráðabirgða eða til 26. þessa mánaðar. Geta því ríkisstarfsmenn snúið aftur til vinnu og sum starfsemi, til dæmis áritun vegabréfa, verður hafin aftur. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta og búist var við, að öldungadeildin afgreiddi það svo fljótt, að Bill Clinton forseti gæti undirritað það fyrir miðnætti. Það gerir ráð fyrir, að ríkisstarfsmenn snúi allir til vinnu og fái laun fyrir þann tíma, sem þeir hafa mátt sitja heima vegna íjárlagadeilunnar. Áritun vegabréfa verður hafin á ný, aðstoð við aldraða og ýmis önn- ur starfsemi en sumar ríkisstofnan- ir verða eftir sem áður greiðslu- heimildalausar. Starfsmennirnir mega mæta til vinnu en það er líka allt og sumt. Litið er á samþykkt frumvarpsins sem ósigur fyrir Newt Gingrich, forseta fulltrúadeildarinnar og einn helsta leiðtoga repúblikana, en ágreiningur hans og Bob Doles, ieiðtoga repúblikana í öldingadeild," í fjárlagadeilunni hefur aukist með degi hverjum. Dole sagði í vikunni, að komið væri nóg og hefur nú haft sitt fram í bili. ■ Fjörutíu bíða/4 Reuter Brúin yfir Sava LIÐSFLUTNIN GAR Bandaríkja- manna til Bosníu fara nú um flot- brú yfir fljótið Sava, sem skilur Króatíu og Bosníu. Sér hér yfir hana og til Króatíu en gamla brúin, sem virðist heil á mynd- inni, stendur ekki uppi nema að hálfu ieyti. í borginni Mostar í Bosníu er vaxandi úlfúð milli Króata og múslima þótt þeir eigi að heita bandamenn og á fimmtu- dag særðust tveir múslimskir lögreglumenn alvarlega í skotá- rás Króata. Það þykir hins vegar góðs viti, að fylkingarnar þrjár í Bosníu hafa samþykkt að opna hermálaskrifstofur í Sarajevo á næstu dögum. BORÍS Jeltsín, forseti Rúss- lands, veifar til fólks um leið og hann og kona hans, Na- ina, ganga fram hjá fagur- ANDREJ Kozyrev, utanríkisráð- herra Rússlands, sagði af sér í gær og ákvað að taka sæti á þingi frem- ur en að reyna að halda ráðherra- embættinu. Borís Jeltsín, forseti Rússlands, féllst á afsagnarbeiðni Kozyrevs og sagði að brotthvarf hans úr stjórninni myndi ekki hafa áhrif á utanríkisstefnu hennar. Jeltsín leysti Kozyrev frá störfum en tilkynnti ekki hver tæki við af honum. Samkvæmt stjórnarskránni á forsetinn að skipa utanríkisráð- herra og hann fól Sergej Krylov aðstoðarutanríkisráðherra að stjórna ráðuneytinu til bráðabirgða. Kozyrev er 44 ára að aldri og hafði verið lengur í stjórn Jeltsíns 'en nokkur annar ráðherra. Hann aðhylltist frjálslynda stefnu í utan- ríkismálum og lagði áherslu á að bæta samskipti Rússa við Vestur- NORSKA vinnuréttarráðið mun leggja til í skýrslu, sem birt verður í næsta mánuði, að verkfallsréttur ein- stakra hópa, sem ekki eiga aðild að heildarsamtökum, verði skertur veru- lega. Samtök vinnuveitenda og norska alþýðusambandið eru sam- mála þessu en á þingi eru mjög skipt- ar skoðanir um málið. Endurskoðun vinnumálalöggjaf- arinnar hefur verið til umræðu innan vinnuréttarráðsins í rúm tvö ár og er niðurstaðan meðal annars sú, að gera eigi fámennum hópum það erfið- ara en nú er að efna til verkfalls upp á eigin spýtur. Því verði til dæmis Jól í Rússlandi lega skreyttu jólatré, sem sett hefur verið upp í Kreml. lönd. Mike McCurry, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði að banda- ríska stjórnin hefði haft gott sam- starf við Kozyrev en teldi ekki að afsögn hans leiddi til breytinga á utanríkisstefnunni. Óttast ekki breytingar „Vestræn ríki ættu ekki að líta á afsögn Kozyrevs sem merki um hættu eða breytingu á utanríkis- stefnu stjórnarinnar,“ sagði Sergej Medvedev, talsmaður Jeltsíns. „Að- gerðum sem miða að því að efla samvinnuna og auka traustið milli Rússlands og annarra ríkja verður haldið áfram.“ Kozyrev gekk til liðs við rússn- esku stjórnina í október 1990, rúmu ári áður en Sovétríkin leystust upp, og staða hans sem ráðherra var starfsmenn á olíuborpöllum, flugvirkj- ar, lögreglumenn, kennarar og blaða- menn að gerast aðilar að heildarsam- tökum vilji þeir halda verkfallsrétti. Samkvæmt tímatali rúss- nesku rétttrúnaðarkirkjunn- ar er haldið upp á jólin á morgun, 7. janúar. orðin mjög veik mörgum mánuðum áður en hann sagði af sér. Komm- únistar og þjóðernissinnar sökuðu hann um að hafa verið Vesturlönd- um of leiðitamur, einkum hvað varðar málefni ríkja gömlu Júgó- slavíu. Fréttaskýrendur spáðu því að litl- ar breytingar yrðu á stefnu stjórn- arinnar. „Utanríkisstefnan breytist ekki. Hún er nú komin á blindgötur og engin ný stefna hefur verið mótuð í stað hinnar gömlu,“ sagði Sergej Markov, hjá Carnegie-friðar- stofnuninni í Moskvu. Hver tekur við? Á meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem líklegir eftirmenn Koz- yrevs eru Vladímír Lúkín, einn af forystumönnum Jabloka, flokks umbótasinna, og Dmítríj Rjúríkov, Vinnuréttarráðið, sem er ráðgef- andi fyrir félags- og vinnumálaráðu- neytið norska, hefur fjallað um jjetta mál frá 1993 og átti að skila af sér Japan Hashimoto líklegur leiðtogi Tókýó. Reuter. TOMIICHI Murayma tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að segja af sér sem forsætisráðherra Japans og búist er við að Ryutaro Hashi- moto viðskiptaráðherra taki við embættinu. Murayma sagði að stjórnarflokk- arnir hygðust mynda nýja meiri- hlutastjórn og kvað ekki koma til greina að efna strax til þingkosn- inga. Fréttaskýrendur í Japan spá þó flestir því að stjórnin segi af sér ekki síðar en í apríl, þegar fjárlög næsta íjárhagsárs verða afgreidd, og boði til kosninga. Hashimoto, viðskiptaráðherra og leiðtogi stærsta stjórnarflokksins, Frjálslynda lýðræðisflokksins, er talinn öruggur um að verða næsti forsætisráðherra nái flokkarnir samkomulagi um nýja stjórn. ■ Þingkosningum spáð/19 helsti ráðgjafi Jeltsíns í utanríkis- málum. Þeir hafa báðir gagnrýnt frammistöðu Kozyrevs í málefnum Bosníu. Ivan Rybkin, fráfarandi formað- ur Dúmunnar, og Vítalíj Tsjúrkín, sendiherra í Brussel og áður sér- legur sendimaður í ríkjum gömlu Júgóslavíu, eru einnig taldir koma til greina í embættið. Flokkur þjóð- ernissinnans Vladímírs Zhír- ínovskíjs lagði til að hann yrði skip- aður utanríkisráðherra en útilokað er að Jeltsín samþykki þá tillögu. Kozyrev var kjörinn á þing í kosningunum 17. desember og samkvæmt stjórnarskránni varð hann annaðhvort að afsala sér þingsætinu eða ráðherraembætt- inu. ■ Vel liðinn á Vesturlöndum/20 fyrir ári. Það hefur þó dregist enda er málið mjög viðkvæmt. Eins og fyn- segir, er norska alþýðusamband- ið hlynnt því að takmarka verkfalls- réttinn við heildarsamtök og það krefst þess einnig, að samningar heildarsamtakanna verði hafðir til viðmiðunar fyrir aðra. Ymis óháð félög hafa myndað með sér samtök til að beijast gegn þessum hugmyndum og á þingi eru skoðanir mjög skiptar. Vitað er, að nýskipan af þessu tagi á mikinn hljómgrunn í ríkisstjórn jafnaðarmanna en meiri óvissa er um afstöðu einstakra þing- manna Verkamannaflokksins. Andrej Kozyrev segir af sér sem utanríkisráðherra Rússlands Jeltsín segir afsögnina Moskvu, ekki breyta stefnunni ishington. Reuter. Væntanleg tlllaga í febrúar um endurskoðun vinnumálalöggjafarinnar í Noregi Ósló. Morgunblaðið. Vilja skerða verkfallsrétt fámennra félaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.