Morgunblaðið - 07.01.1996, Page 19

Morgunblaðið - 07.01.1996, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANUAR 1996 áætlunarfargjöld ÉUmafrsins Kaupmannahöfn Verðdæmí fyrir fjögurra manna fjölskyldu sem kaupir miða fyrir 9. mars ( 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára ). 22.81 Okr. x 2 = 45.620 kr. fyrir tvo fullorðna 15.340 kr. x 2 = 30.680 kr. fyrir tvö börn Samtals: 76.300 kr. eða 19.075 kr. á mann að meðaltali, en það er innan við 2.000 kr. á mánuði á mann miðað við 10 mánaða raðgreiðslur! Enn á ný er tækifæri til að tryggja sér utanlandsferð á sérstöku afsláttargjaldi samkvæmt þeim samningi sem Samvinnuferðir - Landsýn hafa gert við helstu launþegasamtök landsins. Þessi samningurtekurtil rúmlega 5.000 sæta til 12 vinsælla áfangastaða Flugleiða og er veruleg kjarabót fyrir þá sem hyggja á utanlandsferð í sumar. Við bendum fólki á að bóka sig í síðasta lagi 9. mars, vilji það njóta hámarksafsláttar. • Miðarnir gilda frá einni viku upp í einn mánuð á tímabilinu maí til september. • Fargjöldin gilda fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra (þ.e. þá sem halda heimili saman). • Sala farseðla fer eingöngu fram á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum Samvinnuferða - Landsýnar um land allt. Það borgar sig að kaupa miðann strax! Verðið hækkar eftir 9. mars. Verð á mann með íslenskum og erlendum flugvallarskatti: Bandalag háskólamanna Félagar í eftirtöldum félögum njóta þessara einstöku kjara: Alþýðusambandi íslands, BHMR, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Blaðamannafélagi íslands, Farmanna- og fiskimannasambandi (slands, Fólagi bókageröarmanna, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasambandi íslands, Sambandi íslenskra bankamanna, Stóttarfólagi tæknifræðinga, Stóttarfólagi verkfræðinga, Landssambandi aldraðra, Vélstjórafólagi íslands og Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Kaupmannahöfn Osló Glasgow Stokkhólmur London Luxemborg Amsterdam París Baltimore Hamborg Boston Halifax Fullorönir til 8. mars 22.810 24.590 19.450 26.680 24.350 24.920 24.770 26.730 41.070 24.740 41.070 40.170 Fullorðnir 9.mars-10.maí 26.710 28.590 22.250 29.380 27.250 27.520 28.670 28.730 43.670 28.640 43.670 42.770 Börn 2-11 ára til 8. mars 15.340 16.720 12.980 17.710 16.280 16.550 16.500 17.860 27.700 16.470 27.700 27.200 Börn 2-11 ára 9. mars-10.maí 17.940 19.420 14.880 19.510 18.280 18.350 19.100 19.160 29.400 19.070 29.400 28.900 Innifalið: Flugvallarskattur á Islandi og erlendis auk sendingakostnaðar. Börn yngri en 2 ára borga 10% af fullorðinsverði, auk þess reiknast á ungbörn flugvallarskattur í Bandaríkjunum og Kanada. Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 569 1010 Samviniiiilerðii'-Laiitlsýii Reykiavík: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Slmbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandslerðir S. 569 1070 Hótel Sógu viö Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæ)arhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Kellavlk: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Slmbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Slmbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgl 1 • S. 462 7200 • Sfmbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Slmbréf 481 2792 Einnlg umboðsmenn um land allt V/SA &ATIAS& EUROCARD ?ss3Sj5L 1 n m an cí _ HVlTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.