Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ______________________________ FRÉTTIR Fjarskiptaeftirlit ríkisins Samstarf um endur- varp æskilegt GUÐMUNDUR Ólafsson forstöðu- maður Pjarskiptaeftirlits ríkisins segir æskilegt frá tæknilegu sjónar- miði að Stöð 2 og Stöð 3 hafi sam- starf um sendi- og endurvarpsbún- að. Bæði fyrirtækin hafa gert kröfu um að þannig verði staðið að endur- varpi að hinn aðilinn verði ekki fyr- ir truflunum, en sú hætta er meðal annars fyrir hendi að endurvarp annarrar stöðvarinnar til að eyða skuggasvæðum trufli útsendingar hinnar. Guðmundur kveðst hins vegar gera ráð fyrir að stofnunin geti komið í veg fyrir að slíkt gerist. Þessir aðilar funduðu um þennan kost fyrir áramót og hefur Morgun- blaðið heimildir fyrir því að Stöð 2 hafí haft frumkvæði að þeim við- ræðum, en forráðamenn hennar síð- an ákveðið að standa einir að þessu málum. Meiri tilkostnaður „Það er ekkert launungarmál að í augnablikinu hafa menn á báðum vígstöðvum ákveðið að vinna málið hvor fyrir sig en ekki saman. Það er óæskileg þróun frá tæknilegum forsendum, og enginn getur mót- mælt því að frá tæknilegum sjónar- hóli er allt annað en samstarf rugl og vitleysa. Önnur sjónarmið urðu hins vegar ofan á,“ segir Guðmund- ur. „Það er hægt að finna lausn á þessu, en sennilega með meiri til- kostnaði fyrir hvom aðila fyrir sig og viðskiptavinina samanlagt, alla vega fyrir þá sem vilja njóta endur- varps frá báðum stöðvum. Þeir gætu þurft að hafa tvö loftnet og beina þeim hvort í sína áttina." Guðmundur segir að Pjarskipta- eftirlitið geti tæpast haft vit fyrir mönnum í þessum efnum. „Grunn- tónninn hér hefur verið að gefa lausan taum og leyfa mönnum að sprikla,“ segir hann. Langar þig ífr<eðandi en ódýran skóla eitt kvöld í viku? I I Langar þig að vita hvað best og mest er vitað gegnum sálarrannsóknar- hreyfinguna sem og um allar helstu vísindalegar rannsóknir á líkunum á lífi eftir dauðann og hvers konar heimur virðist bíða okkar allra þar? Ásamt því að fræðast um hver sé reynsla þeirra miðla og annarra sem sjá mismikið yfir Iandamærin miklu og að hvaða leyti megi treysta mismunandi upplýsingum frá þeim? I I Langar þig að fara í skemmtilegan skóla eitt kvöld i viku, eða eitt laugar- dagseftirmiðdegi í viku þar sem helstu möguteikar hugarorkunnar eru raktir í ljósi reynslu mannkynsins á því máli á sem fordómalausastan og skemmtilegastan hátt? | | Og langar þig að fara í skóla sem kennir allt sem vitað er um hagnýt atriði eins og um orkustöðvar og orkubrautir likamans og hvemig ganga á um þessi afar viðkvæmu fyrirbæri svo ekki fari illa, ásamt þvi að læra um næmni einstaklinga og hvemig hver og einn getur aukið þær skynjanir sínar án þess að lenda i erfíðleikum eins og svo oft vill annars brenna við í slíkum málum? I | Og langar þig ef til vill að setjast á skólabekk með bráðhressu og skemmtilegu fólki þar sem reynt er að gefa sem bestu yfirsýn yfír hvað miðilssambands, álfar, huldufólk, draugar og skyggnigáfa raunverulega er, svo og hveijar séu líklegustu orsakir þess og möguleikar, en líka annmarkar? Efsvo er, þá áttu ef til vill samleið með okkur ogföUamörgum öirum átutgðum nemendum Sálarrannsóknarskilans undanfarin ár. Tveir byrjunarbekkir hejja brátt nám í sálrrannsiknum 1 núá vorönn '96. Skráning stenduryfir. Hringdu ogfáðu allar nánari upplýsingar um mest spetinandi skilann sem i boði er i dag. Yfir skráningardagana út janúar er aðjafnaði svarað i síma Sálarrannsóknarskólans alla daga vikunnar kL 14.00 til 19.00. Skrifitofa skólans er hitu vegaropin alla virkadaga frá kL 17.00 til 19.00 ogá laugardögum frá kL 14.00 til 16.00 Sálarrannsókitarskóliitit - skemmtilegur skóli - Vegmúla 2, símar. 561-9015 og 588-6050. Förðunarskóli Línu Rutar Vilt þú verða framúrskarandi förðunarfræðingur? 6 vikna - 3 mán. námskeió í Ijósmynda- og tískuförðun, Tískuförðun hefst 15. janúar nk. Fördun Lina Rut Hár Sigurbjörn hjá Jóa og félögum. Við bjóðum upp á topp fólk með allt að 25 ára reynslu Lína Rut hefur unnið við förðun í 9 ár bæði hér heima og erlendis - margfaldur íslandsmeistari - hefur lokið 4 ára námi úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Islands. Þórunn Högna (4 ár), m.a. fyrir öll helstu tímarit landsins. Hanna Maja (12 ár), þar af 4 ár í Hollywood. Jóhanna Kondrup hefur starfað við förðun í París frá 1967 og farðað fyrir þekktustu tískuhönnuði heims. Lína Rut 1. sæti í Ijósmynda- og tískuförðun '95 Súsanna Heiðarsdóttir (4 ár), við ýmsar tiskusýningar, tímarit o.fl. Nánari upplýsingar milli kl. 10-12 alla virka daga í v&rslunni FACE, Kringlunni s. Saa 7677 eöa í síma 551 1288. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 23 Hús verslunarinnar, Kringlan 7. Áskriftarsími 533 5633. Magnús Scheving er í essinu sínu í nýja gaman/rabbþættinum, Gestum á Stöð 3. Gestir eiga engan sinn líka í íslensku sjónvarpi. Magnús heldur heimili fyrir skemmtilegar og litríkar persónur, tekur á móti gestum og skiptir þá engu hvort þeir eru frægireðurei. Gestir í kvöld: Eyjólfur Jónsson, fyrrverandi lögreglumaóur og sundkappi. Rannveig Rist, steypuskálastjóri hjá ÍSAL. Jóhann Loftsson sálfræðingur. Unglingahljómsveitin Kósý. Meðal heimilismanna erhin hæfileikaríka (að eigin sögn) Toscana (Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir), en hún segist hafa hæfileika til að gera hvað sem er. Júlli bróðir hennar (Sigfús Sturluson) erfjármálasnillingur heimilisinsog Sigga Pje, amma (Þóra Friðriks- dóttir) er sú sem gerir við allt sem bilar á heimilinu, enda er hún búin að sækja nánast öll námskeið sem í boði eru í bænum. Magnús er kjölfestan á skipinu, sá sem heldur öllu gangandi og ræðir vió gesti, en þau Toscana, Júlli og Sigga Pje hafa alltaf eitthvað til málanna aó leggja. Það er fjörugt heimilislíf og skemmtilegir gestir hjá Magnúsi Scheving íkvöld, kl. 21:10 áStöð 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.