Morgunblaðið - 07.01.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 07.01.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 41 ______BRÉF TIL BLAÐSIIMS_ Aldrei má á slaka Ekki missa af þessu! PRJÓNASKÓLI TINNU Frá Helga Seljan: SJALDAN hefur verið betur fylgst með af lífeyrisþega hálfu afgreiðslu Alþingis á fjárlögum sem og ekki síður lögum um ráðstafanir í ríkis- fjármálum en gerðist nú fyrir síð- ustu áramót. Uppi voru áform á ýmsa lund um skert kjör og eðli- lega var fylgst með afdrifum þeirra áforma - afdrifum lífs- kjara þessa hóps um leið. Fyrir atfylgi launþegahreyf- ingarinnar var því allra versta afstýrt, með öt- ulli varnarbar- Helgi Seljan áttu öryrkja- samtaka og vaskri aðstoð stjórnar- andstöðu tókst að leiðrétta ýmis- legt sem í bígerð var í lokin, en eftir stendur annars vegar þessi ríka viðleitni til kjaraskerðingar þessa hóps og hins vegar ýmis verulega vond atriði, sem koma í koll þeim sem eiga sitt athvarf allra helst í tryggingabótum. Vissulega er velferðarkerfi okk- ar viðamikið, en um leið er það viðkvæmt, vissulega eru útgjöld til þess ærinn hluti útgjalda ríkisins, vissulega hefur fjölgun lífeyrisþega haft sín áhrif, allt þetta er viður- kennt á vettvangi öryrkjasamtaka. En á hitt ber einnig að líta að fjölg- un öryrkja á m.a. sínar rætur í því atvinnuleysi sem stjórnvöld virðast ekki ráða við og er orðin ein megin- meinsemd samfélagsins. En hvað var þá innifalið öryrkjum til handa í aukaglaðningi við allar þær ráð- stafanir sem að lokum fengu fram- gang? I fyrsta lagi, og það varðar árið liðna einnig, var og er ekki skilað þeirri hækkun launa sem varð á almennum vinnumarkaði bæði á liðnu ári og nú í upphafi árs. 3.700 króna mánaðarleg hækkun liðins árs til þeirra sem minnst höfðu (og þar er enginn vafi á aðild öryrkja) og aftur 2.700 króna mánaðarleg hækkun nú um áramót, skilar sér til þess öryrkja sem er með bætur almannatrygginga upp á 50 þús. kr., sem er allalgengt til viðmiðun- ar, upp á um 4.200 kr. á mánuði og þá vantar enn um þriðjung þess sem annars hefði átt að vera. Allir sem til þekkja vita svo að enn lengra er í land að aðrir nái þarna vopnum sínum s.s. þeir sem eiga maka og teljast ekki í bótalegu til- liti sem sjálfstæðir einstaklingar. Áformin voru raunar um ennþá meiri skerðingu bótagreiðslna, jafnvel mátti skilja fjárlagafrum- varpið svo að vafasamt væri um nokkra hækkun bóta. Þar kom launþegahreyfingin að og þökk sé þeim fyrir það, sem þar um véluðu. Áformin um að afnema með öllu tengingu bóta við launaþróun í landinu náðu að vísu ekki fram að ganga í verstu mynd, en ákvæðið nú á þessu ári og næsta segir þó að bætur skuli breytast árlega í samræmi við fjárlög, þó til hliðsjón- ar skuli haft hver þróun launa, verðlags og efnahagsmála verður og um leið er heimild með sam- þykki ríkisstjórnar til handa heil- brigðisráðherra um allt að þriggja prósenta breytingum bótafjárhæða frá forsendum fjárlaga. Þetta er illskárra en áformin, en eftir að sjá hversu heldur í raun og um leið er þröskuldur þriggja prósentanna þarna ærið erfiður, ef upp skyldi nú mega rofa betur hjá láglauna- fólki þessa lands á þessum árum en gert hefur. En svo að þeim skerðingar- ákvæðum sem annað tveggja breyttust eða bættust við. Þar kem- ur fyrst til það furðuákvæði að áætla megi tekjur á fólk til skerð- ingar tekjutryggingar, sem ekki hafi sinnt lagaskyldu um greiðslu iðgjalds til lífeyrissjóða, furðuá- kvæði af þeim ástæðum hversu erfitt það er í framkvæmd og erf- itt um leið að segja til um hvort um vanrækslusynd hafi verið að ræða eða ekki. I annan stað er tekjutenging grunnlífeyris aukin - átti reyndar enn betur að gera - þannig að í stað 25% skerðingar koma nú 30%, og getur þar verið um talsverðar upphæðir að tefla til lækkunar. Og enn í þriðja lagi er svo komið að skerðingunni vegna fjármagns- teknanna, sem að vísu munu nú ekki fyrirferðarmiklar hjá flestum öryrkjum, en viðleitnin til lækkunar söm hjá þeim sem að standa. Það furðulegasta og við segjum hiklaust ósvífnasta við þetta er það að 1. september á þessu ári skulu ijármagnstekjur að hálfu koma til skerðingar bóta sem aðrar tekjur, en þá verða fjármagnstekjur ekki einu sinni komnar til skattlagning- ar hjá þeim sem í alvöru eiga þær, lífeyrisþegar eiga þannig að ryðja braut með þessum hætti og skila ríkinu á þessu ári a.m.k. 50 milljón- um króna. Á meðan eiga hinir eig- inlegu fjármagnseigendur enn að leika lausum hala, lífeyrisþegar einir byrðar að bera. Þetta er sá gjörningur sem allra erfiðast er að / skilja hversu fram hefur gengið og er þó af ærnu að taka. Oryrkjabandalag íslands mun áfram halda sem bestri baráttu fyrir því að býsn þau sem í gildi gengu um áramótin megi ganga til baka. Svo staðföst sem ríkis- stjórnin virðist í ásetningi sínum öllum um það, hverjir helst skuli ná niður fjárlagahallanum, þ.e. líf- eyrisþegar í landi hér, þá er ljóst að þungur verður róðurinn. Hitt er jafnljóst að taka þarf upp sem allra nánast samstarf við launþega- hreyfinguna í landinu að hún megi á þessu ári beita afli sínu til árang- urs okkar fólki. Að því samstarfi er vænlegur vísir sem vissulega þarf að hlúa að sem allra fyrst. En það er svo deginum ljósara að heildarsamtök öryrkja - Öryrkja- bandalag íslands - verða að beita öllu sínu afli í góðu samstarfi við alla þá aðra er vilja að velferðar- kerfið sé varið og eflt þeim til árangurs sem allra minnst mega síil Á okkar herðum hvílir sú skylda að láta ekkert tækifæri ónotað í þeirri brýnu réttlætisbaráttu. HELGI SELJAN, fyrrverandi alþingismaður. HAFNARFIRÐI - AUGLÝSIR Vetramámskeið: * Heklnámskeið I - miðvikudagskvöld. * Heklnámskeið II - fimmtudagskvöld. * Almennt námskeið I - þriðjudagskvöld. * Almennt námskeið II - mánud. eða laugard. * Myndprjón - þriðjudagskvöld. h . Nytt hLitur og prjon - þriðjudagskvöld. Vertu með í skemmtilegum hóp með frábærum kennurum og lærðu eitthvað nýtt. Prjónaskóli Tinnu er á efri hæð Gambúðarinnar Tinnu að Hjallahrauni 4. Hringdu núna í GARNB Úðin síma 565-4610. Innritun í dag, sunnudag, frá kl. 13 -17, aðra daga firá.10 og 18. Ath. PRJÓNABLAÐIÐ ÝR kemur út 12. jan. Gerist áskrifendur! jr SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <\ HUSAKAUP Heildarlausn I fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. KYNNINGARTILBOÐ - BJÓÐUM FRIA MYNDATÖKU OG SKRÁNINGU í FASTEIGNAMIÐLARANN Vegna góðrar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. Naustahlein 27564 89 fm endaraðh. v. Hrafnistu i Hafn. Vandaðar innr. 2 svefnherb. Sérhannað f. eldri borgara. Neyðarhnappur. V. 8,9 m. Kleppsvegur62 Vorum að fá i endursölu 76 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð i þessu vinsæla fjölb. f. aldr- aða. íb. skilast fullfrág. með beyki-park- eti. Verð 8.396 þús. Einnig erum við með 3ja herb. 98 fm íb. á 6. hæð í sama húsi. 2 rúmg. svefnh., stór stofa með suðursv. Vandaðar innr. Full- frág. sameign. Verð 9,6 millj. án gólfefna. Séreignir Hryggjarsel 27757 Glæsil. tæpl. 220 fm einb. m. 60 fm aukaíb. í kj. og 55 fm frístandandi bllsk. Vandaðar innr. m.a. nýtt eldh., nýl. gólf- efni. Skemmtil. eign á góðum stað. Verð 15,1 millj. Goðatún - Gbæ 14863 125 fm timbureinb. ásamt tvöf. bílsk. Húsið er byggt á klöpp. Heitur pottur, góður ræktaður garður. Laus strax, lyklar á skrifst. Verð aðeins 10,5 millj. Bjarnastaðarvör - Álft. 24226 120 fm nýl. timbureinb. ásamt tvöf. bílsk. og stórum sólskála. 2 svefnherb., vand- aðar innr. Verð 11,6 millj. Barrholt - Mos. 24214 144 fm einb. ásamt 34 fm bilskúr. 4 svefnh. Vandaðar innr. Gróinn garður. Sérlega vönduð eign á mjög fallegum stað. Verð 12,8 millj. Ljósaberg - Hf. 23660 Mjög gott 140 fm nýl. timbureinb. ásamt 40 fm bilsk. 4 góð svefnherb. Húsið er fullb. Vandaðar innr. og góður frág. Lok- uð gata. Ræktaður suðurgarður. Verð 14,2 millj. Grundartangi - Mos. 26556 3ja herb. steinsteypt parh. með fallegum garði. Vönduð og skemmtil. eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. Hæðir Dverghamrar Bollagata 27365 90 fm mjög falleg 4ra herb. neöri sérh. í þrib. Ib. nýtist mjög vel. 3 herb. og rúmg. stofa. Nýflísal. bað. Áhv. 5.0 millj. Verð 7,6 millj. Almholt - Mos. 150 fm efri hæð í parhusi ásamt 45 fm bílsk. i enda á lokaðri götu í jaðri byggö- ar. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eld- hús og þvhús. Eikarinnr. Parket. Flísar. Mjög góð kaup, aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur 22573 104 fm góð rishæð í þrib. 3 svefnh. Ný- viðg. og mál. hús á góöum stað. Parket á gólfum. Nýtt eldh. Ahv. 2,7 millj. byggsj. V. 7,9 m. Lángholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neöri sérh. i þrib. ásamt nýl. 29 tm bílsk. Sérinng. og - hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. ekki við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. 27341 Austurströnd Nýkomin á skrá falleg efri sérh. ásamt rúmg. bllsk. alls 183 fm. Fráb. staðsetn. I góðu hverfi. Eikarinnr. og parket. Verð 12,7 millj. Utbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðlaða lista eftir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingasjóðslánum áhvílandi. Hafið sam- band við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. 4ra-6 herb. Álfatún - Kóp. 27691 Mjög góð 100 fm 4ra herb. íb. + innb. bíl- sk. í þessum vinsælu fjórb. Ib. er talsv. endurn. Parket. Flisal. bað. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Verðlaunagarður. Nýmál. hús. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 10,7 millj. Fossvogur 27141 Nýkomin í sölu mjög rúmg. og björt 110 fm 4ra herb. endaíb. m. sérgarði og ver- önd í nýl. húsi v. Kjarrveg bein fyrir neðan Borgarsp. 3 stór svefnh., rúmg. stofa og gott eldh. og bað. Laus strax. Verð 9,8 m. Nónhæð 27092 103 fm glæsil. 4ra herb. íb. í litlu fjölb. m. fráb. útsýni. Allt trév. samstætt úr kirkju- berjavið. Flísal. baðherb. Sérþvhús. Sérl. vönduð og glæsil. Ib. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 9,5 millj. Klukkuberg - Hf. 10142 104 fm ib. á tveimur hæðum. Skilast tilb. til innr. Sérinng. og stæði í bllgeymslu. Sérlega skemmtil. hönnun. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Parket. Sérþvottah. í Ib. Stutt f alla þjónustu. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Dúfnahóiar 10142 Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Laus strax. Lykl- ar á skrifst. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Lækjargata 27562 78 fm glæsil. 2ja-3ja herb. penthouse“íb. ásamt stæði í bílskýli í nýju húsi í miðbæ Rvíkur. Viðhaldsfrítt hús. Góðar innr. Parket og flísar. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Eiðistorg 27552 90 fm glæsil. 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Sérl. vandað trév. og snyrtil. eign. Tvenn- ar svalir. Áhv. 2,2 millj. Verð 8,7 mil|j. Laus strax. Laugateigur 27776 96 fm gullfalleg íb. i kj. I góðu þrib. Allt end- urn. Falleg eign m. grónum garði og sér- inng. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Bræðraborgarstígur 23294 74 fm rishæð í þríbsteinhúsi. Mikið end- urn. og góð fb. Góður garður. Áhv. 3,6 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Rauðagerði Laufrimi 34 24214 10142 Glæsil. 124 fm Ib. á 2. hæð í vinsælu fjölb. Sérinng. Vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Flísal. baðherb. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. Jörfabakki 27526 81 fm 3ja herb. Ib. á jarðh. I þribhúsi. Mikið endum. m.a. nýtt parket og endum. baðherb. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,2 millj. Klukkuberg - Hf. 10142 71 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð i glæsil. nýju fjölb. ásamt stæði í bllgeymslu. Sérinng. Selst tilb. til innr. Sérstaklega glæsil. út- sýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Stararimi 14955 90 fm 3ja herb. ib. á neðri hæð I tvibýlish. Afh. tilb. til innr. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 6,7 millj. Björt og góð 3ja herb. ib. á 3. (efstu) hæð í góðu fjölb. Sérþvottah. Nýtt eldh. og flí- sal. bað. Verðlaunagarður. Verð aðeins 5,8 millj. Gnoðarvogur 7919 . 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. út- sýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sér- inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði ( bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 2ja herb. Æsufell 11940 Mjög falleg nýl. endurn. 50 fm íb. í lyftuh. Nýtt beykieldh. og nýl. gólfefni. V. 4,9 m. Laufrimi 26 24214 27697 Týsgata 25610 Næfurás 27236 95 fm 3ja herb. endaíb. meö tvennum svölum og miklu útsýni. Selst tilb. til innr. á 7,7 millj. eða fullb. með merbau-parketi og mahóní-innr. á 8,5 millj. Smyriahraun - Hf. 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í fjór- býlum stigagangi ásamt 28 fm endabilsk. Hús og sameign nýl. endum. Nýtt þak. Endurn. þaðherb. Sérþvottah. Miög góð ib. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. 61 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Skilast fullb. meö eikar-parketi á gólfum | og vönduðum innr. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 6 millj. Góðir grskilmálar í boði. 54 fm 2ja-3ja herb. efri hæð i stein- steyptu þribýli. Mikið endurn. Ib. á skemmtil. stað. Laus strax. Verð 4,8 millj. 72 fm 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Parket. Flisar. Tvennar svalir. Sér- þvhús. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Ásgarður 26549 i| Viltu komast úr úthverfinu í nýl. 2ja herb. B (b. við Ásgarð með sérinng. og glæsil. út- sýni? Óskað er eftir skiptum á 3ja herb. Ib. á svipuðu verði t.d. I Breiöholti eða Hraunbæ. Verð 5,9 millj. Kríuhólar 58 fm íb. á jarðh. með sérgarði f góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flísar. Húseignin er nýl. klædd aö utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 mijlj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.