Morgunblaðið - 07.01.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 07.01.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS llmsjón Guðmundur l'áll Arnarson LESANDINN er að spila rúbertubrids í ítölskum spilaklúbbi. Þú og makker þinn eigið geim og nú ertu að spila þijú grönd, sem líta vel út. Ef þú vinnur spiiið, er rúbertunni lokið, þú get- ur staðið upp, þakkað fyrir þig og farið heim. Tapist spilið hins vegar ... Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KDG64 V 87 ♦ Á62 + 873 Suður ♦ 53 V ÁG654 - ♦ KD8 * ÁK4 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass . . . gerist þrennt (1) Andstæðingamir taka tvær alsiemmur í röð; (2) makker þinn hættir að spila við þig (sem er kannski ekki það versta); og (3) klúbbstjórinn innrammar sögu spilsins upp_ á vegg. Útspil vesturs er tígultía. Hvernig viltu spila? (Spað- inn liggur hvorki 6-0 né 5-1.) Þú tekur slaginn heima og spilar spaða. En ef þú lætur mannspil úr borðinu, lengist í rúbertunni: Norður ♦ KDG64 V 87 ♦ Á62 ♦ 873 Vestur Austur ♦ 82 ♦ Á1097 ▼ D9 IIIIH V K1032 ♦ 109743 111111 ♦ G5 ♦ D965 * G102 Suður ♦ 53 V ÁG654 ♦ KD8 ♦ ÁK4 Austur dúkkar spaðahá- karlinn, en drepur næst og spilar tígli eða laufí. Þá fást aldrei nema tveir slagir á spaðann og átta í allt, því hjartað er of langsótt. Með því að spila smáum spaða frá báðum höndum í bytjun er samgangurinn tryggður og þrír spaðaslag- ir auðsóttir. E.S. Sögumaður er ítal- inn Franco Broccoli, sem skrifar töluvert í ítalska bridsblaðið. SKÁK llmsjón Margcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Guð- mundar Arasonar mótinu í Hafnarfirði í desember. Færeyjameistarinn Eyðun Nolsoe (2.111 dönsk stig) var með hvítt, en Sævar Bjarnason (2.305), alþjóð- legur meistari, hafði svart og átti leikinn. Hvítur lék síðast 31. Hel- e5 Listaafhending RANGHERMT var í frétt á bls. 47 í blaðinu í gær að Friðrik Ragnarsson hafi afhent lista mótfram- boðsins í Verkamannafé- laginu Dagsbrún. Það var formannsefnið Kristján Árnason sem afhenti list- ann. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Leiðrétting Á forsíðu fasteignablaðs Morgunblaðsins á föstu- dag urðu þau mistök í línuriti að tölur um mán- aðarlegar greiðslur vegna afborgana af hæstu lán- um vegna nýbyginga voru rangar. Réttar eru þær 31. - Hbl! 32. Hxf5 - Hxel+ 33. Kf2 - Ha2+ 34. Kg3 - Hd3+ 35. Kxg4 - Hxg2+ 36. Kh5 - exf5 37. h3 — Kh7! og hvítur gafst upp. Hann á ekki viðunandi vörn við hótuninni g7-g6 mát. Skákþing Reykjavíkur 1995 hefst í dag, sunnu- daginn 7. janúar, í félagsheimili Taflfé- lags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða 11 umferðir í einum flokki. Teflt er þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Mótið er öllum opið. Verðlaun: 60 þús., 30 þús. og 20 þús. Einnig eru veitt verðlaun í stigaflokkum. Umhugsunartíminn er ein og hálf klukkustund á 30 leiki og síðan 45 mínútur til að ljúka skákinni. At- kvöld Hellis annað kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi í Breið- holti. þannig: Mánaðarlegar greiðslur vegna lána til 15 ára eru kr. 52.860, vegna lána til 25 ára kr. 39.045 og vegna lána til 40 ára kr. 32.263. Beðizt er velvirðingar á þessum mistökum. Pennavinir 14 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við stráka á svip- uðum aldri. Hefur áhuga á bókum, tónlist og fl.: Jennie Gustavsson, Stjtinistigen 9, Frödinge, 598 95 Vimmerby, Sverige. COSPER Þú mundir ekki heldur eftir silfurbrúðkaupi okkar eða gullbrúðkaupi. LEIÐRÉTT ORÐABÓKIIM GÓÐUR vinur þessara pistla vakti mig til um- hugsunar um orðasam- bandið til góða, sém hann hyggur, að fjöl- miðlamenn séu farnir að nota í ríkara mæli en gert var fyrir nokkr- um áratugum. ís- lenzkukennarar hafa lengi bent nemendum á, að þetta væri beint tekið úr dönsku og í reynd þarflítið í ís- lenzku máli. Vafalaust hefur það smogið inn í málið fyrir dönsk áhrif á fyrri öldum. í OH er elzta dæmið úr Passíu- sálmum sr. Hallgríms Til góöa Péturssonar, þar sem hann segir: „tak það og virð til góða. í dönsku heitir þetta, svo sem flestir þekkja, til gode, og þar notað í jmsum samböndum. I Ný- danskri orðabók frá 1896 sem kennd er við sr. Jónas á Hrafnagili og Björn Jónsson rit- stjóra, stendur þetta: hafe til gode og sagt merkja á íslenzku eiga inni. Þar er enn fremur orðasambandið holde en nt til gode og þýtt á íslenzku vorkenna e-m e-ð. í því er einnig fólgin afsökun. Þá er sambandið gore en til gode skýrt með orðun- um gæða e-m. Frá um 1860 er dæmi: „spörðu þær eigi að eta og gjöra sér til góða. “ I Isafold Björns Jóns- sonar 1876 stendur þetta: [peningar] standa „til góða“ í bók kaupmanns. Hér er með gæsalöppum verið að afsaka notkun þessa danskættaða orðalags. Mönnum getur ekki heldur blandazt hugur um, að orðalagið að eiga e-ð inni hjá e-m fer betur í máli okkar. J.A.J. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú sýnir öðrum örlæti og skilning, og ert mikill dýravinur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft á þolinmæði að halda og ættir ekki að skýra öðrum frá áformum þínum að svo stöddu ef þú vilt ná settu marki. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að ljúka heimaverk- efni, sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Einhugur rík- ir hjá fjölskyldunni, sem leggur sitt af mörkum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú gerir rétt í því að halda þig utan við deilur um stjóm- mál eða trúarbrögð í dag. Skoðanir þínar gætu valdið misskilningi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H88 Varastu einhvern sem fer á bak við þig í mikilvægu máli í dag. Haltu þínu striki, og þú finnur réttu lausnina fljót- lega. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Einhugur ríkir hjá ástvinum í dag, og þeir njóta dagsins með fjölskyldunni. Barn get- ur komið þér ánægjulega á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&? Þú þarft að afgreiða mikil- vægt mál í dag, sém þolir ekki meiri bið. Ef þú lætur skynsemina ráða, fínnur þú lausnina. v^g (23. sept. - 22. október) Gættu þess að mæta stund- víslega til stefnumóts eða samkomu í dag, því elia gæti komið upp misskilningur milli ástvina. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjjj0 Þótt þú hafír ástæðu til að fagna góðu gengi í vinnunni að undanförnu, ættir þú ekki að láta þar við sitja. Haltu sókninni áfram. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Vertu vel á verði í peninga- málum og viðskiptum. Til eru þeir, sem vilja reyna að mis- nota sér reynslu þína og þekkingu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Eitthvað er að gerast sem veitir þér tækifæri til að bæta stöðu þína og auka tekj- urnar. Þú ert vissulega á réttri leið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eftir langvarandi deilur tak- ast góðar sættir milli vina í dag. Einhver gefur þér góð ráð, sem eiga eftir að reyn- ast vei. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 3* Þótt misskilningur ríki i sam- skiptum við vin eða starfsfé- laga, er annað uppi á ten- ingnum í sambandi ástvina, sem njóta dagsins. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 43 TILBOD ÓSKAST í Jeep Wrangler 4x4, árgerð '95 (ekinn 4 þús. mílur), Geo Storm, árgerð '93, Chevrolet Lumina A.P.V., árgerð '90, Plymouth Colt Vista, árgerð '88 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 9. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. SALA VARNARLIÐSEIGNA RANNÍS Rannsóknarrað Íslands AUGLYSIR STYRKI Norrænt samstárf vísindaráða NOS-nefndir Rannsóknarráð á Norðurlöndum hafa með sér samstarf á íjórum helstu fagsviðum grunnvísinda í svokölluðum NOS-nefndum (Nordis samarbejdsnævn). Nefndirnar eru fjórar: Samstarfsnefnd í félagsvísindum (NOS-S), hugvísindum (NOS-H), náttúruvísindum (NOS-N) og læknavísindum (NOS-M). Rannsóknarráð Islands á fulltrúa í öllum nefndunum fjórum og eru þeir próf. Þórólfur Þórlindsson í NOS-S, próf. Vésteinn Ólason í NOS-H, dr. Halldór Þorgeirsson í NOS-N og próf. Helgi Valdimarsson í NOS-M. Nefndirnar koma saman tvisvar á ári, vor og haust. Þær ræða stöðu og þróun vísindamála á Norðurlöndum og samstarfsmöguleika hver á sínu sviði. Eitt helsta verkefni þeirra er einnig að úthluta styrkjum til norrænna samstarfsverkefna. Styrkir Umsækjendur þurfa að vera frá minnst tveimur Norðurlandanna. Umsóknir eru metnar út frá vísindalegu gildi verkefnisins og hæfni umsækjenda, (líkt og tíðkast með umsóknir til annarra vísin- dasjóða). Styrkir eru veittir til þrenns konar verkefna: a) Forverkefai, til könnunar á hugmyndum um ný sam- starfsverkefai. Upphæðirnar eru oftast á bilinu 100—500 þús. ísl. kr. til hvers verkefais. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar í NOS-H og NOS-S, til 1. mars og 1. október í NOS-M, en í NOS-N er enginn tilgreindur umsóknarfrestur. b) Samnorræn rannsóknaverkefni. Upphæðir til þessara verkefaa geta verið frá 100—5.000 þús. ísl. kr. Umsóknarfrestur er til 1. júní hjá NOS-H og NOS-S, til 1. mars og 1. október hjá NOS-M, en enginn til greindur umsóknarfrestur er hjá NOS-N. c) Útgáfustyrkir. Bæði NOS-H og NOS-S veita styrki til útgáfu fræðirita. Umsóknar frestur er til 15. febrúar og 1. júní. Frekari upplýsingar um NOS-nefndirnar og um ofangreinda s tyrki fást hjá skrifostofu Rannsóknarráðs ísiands, Laugavegi 13, sími 563-1320, þar sem viðeigandi umsóknar eyðublöð fást. -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.