Morgunblaðið - 07.01.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 07.01.1996, Qupperneq 53
( MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 53 i . < l : i . ( i i i < ( ( i I i Grískir sósíalistar KonUV - konUF - Menil Hugað að eftirmanni Papandreous Aþenu. Reuter. TALSMENN sósíalistaflokksins í Grikklandi sögðu á fimmtudag, að hafist yrði handa við að velja eftir- mann Andres Papandreous, for- sætisráðherra landsins, nú í þess- um mánuði. Hann hefur verið á sjúkrahúsi í sjö vikur og virðist draga stöðugt af honum. Costas Skandalidis, fram- kvæmdastjóri sósíalistaflokksins, sagði, að loknum löngum fundi framkvæmdastjórnarinnar, að ákvörðun yrði tekin um framhaldi á fundi miðstjórnarinnar 20. jan- úar. Papandreou, sem er 76 ára gamall, er nú í öndunarvél og segja læknar, að hann hafi orðið fyrir miklum nýrnaskaða. Telja þeir ólíklegt, að komist aftur til starfa jafnvel þótt hann næði einhverri heilsu á ný. Vilja taka af skarið Þingmenn og aðrir frammá- menn í sósíalistaflokknum hafa deilt ákaflega um þessi mál síðustu daga og ekki er enn ljóst hvernig fram hjá því ákvæði stjórnarskrár- innar verður komist, að því aðeins verði eftirmaður forsætisráðherra valinn, að hann hafi sagt af sér eða fallið frá. Ljóst er þó, að mörg- um flokksmönnum finnst kominn tími til að taka af skarið í þeirri stjórnarkreppu, sem raunverulega ríkir í Grikklandi vegna veikinda Papandreous. ----- BRIDS Hin vinsælu Venusarkvöld hefjast á ný fimmtudaginn 18. janúar. Kvenna- og blandaður hópur. Kennsla í sjálfsnuddi, handar-, höfuð-, axlar- og punktanuddi. Sjálfsstyrking, tjáning og sjálfsögun. Innrihugar- og innsæisæfingar. Slökun og hugleiðsla. Leiðbeinendur Þórgunna Þórarinsdóttir Upplýsingar og innritun fyrir 10. janúar svæða- og nuddfræðingur og á Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, Inga Bjarnason leikstjóri. sími 562 4745. Bridsskólinn |J! Námskeið á vorönn ' u hefjast 23. og 25. janúar. Byrjendur: Hefst 23. janúar og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld frá kl. 20—23. Framhald: Hefst 25. janúar og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld frá kl. 20—23. Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sækir skólann og ekkj er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Kennslan er byggð upp á fyrirlestrum, sérvöldum æfingaspilum og spilamennsku undir leiðsögn. Standard-sagnkerfið er lagt til grundvallar á báðum námskeiðum, en á framhaldsnámskeiðinu er jafn- framt mikil áhersla lögð á varnarsamstarfið og spila- mennsku sagnhafa. Vönduð námsgögn fylgja. Frekari upplýsingar og innritun í síma 564-4247 milli kl. 14 og 18 virka daga. Músíkleikfimi Tröppuleikfimi í Austurbæjarskólanum á mánudögum og fimmtu- dögum í vetur kl. 18-19. Tveir kennarar. Hefst 8. janúar. Hittumst hressar stelpur og komum okkur í fínt form. íþróttafélag kvenna! Upplýsingar í síma 557 1898 og 587 0253. Viltu verða förðunarfræðingur? 6 vikna til 3ja mánaða námskeið í förðun hefst miövikudaginn 10. janúar 1996. Kennsla fer fram á kvöldin frá kl. 19 til 23. Kennd eru öll undirstöðuatriði förðunar, tísku og Ijósmyndaförðun, litasamsetning og litgreining með tilliti til förðunar. Leiöbeinendur eru: Anna Toher, förðun og litgreining. Erla Björk Stefánsdóttir, förðun og litgreining Ásta H. Valdimarsdóttir, föröun. Gestaleiðbeinendur eru Biggi hártæknir og Rósa Þorvaldsdóttir, snyrtifræðingur Að námskeiöi loknu fær nemandinn viðurkenningaskjal og myndamöppu. Kennsla hefst 10. janúar. MAKE UP F0R EVER Dulúð velrariQS ■ W>'Uréu„sklm Allar nánarí upplýsingar og námskrár fást IMAKE UP FOR EVER búðinni í Borgarkrínglunni, simi 588 7575 eða á skrífstofu, simi 588 7570. máli Förðunarskóli 1MAKE UP FOR EVER llmsjón Arnór G. Ragnarsson Suðurlandsmót í sveitakeppni SUÐURLANDSMÓTIÐ í sveita- keppni verður spilað á Heimalandi heígina 20.-21. janúar nk. Suður- land á nú rétt á að senda þrjár sveitir á íslandsmót í sveitakeppni. Þátttaka tilkynnist til BSI, s. 587-9360, Guðjóns Bragasonar, hs. 487-5812, vs. 487-8164; eða Heim- is Hálfdanarsonar, hs. 487-8890, vs. 487-8851. Skráningarfrestur er til hádegis fimmtudaginn 18. janúar, en mótið verður sett kl. 10 laugardaginn 20. janúar. Bikarkeppni Suðurlands Einnig er verið að kanna mögu- leika á að halda bikarkeppni Suður- lands í sveitakeppni. Skráningar- frestur í þá keppni rennur út sunnu- daginn 21. janúar nk. og verður dregið í fýrstu umferð í lok Suður- landsmótsins, ef næg þátttaka fæst. Væntanlega verða spilaðir 40 spila leikir eins og í bikarkeppni BSI. Frá Skagfirðingum og bridsdeild kvenna í Reylgavík UM LEIÐ og við óskum bridsfólki velfarnaðar á nýju ári minnum við á spilamennskuna næsta þriðjudag. Spilaður verður eins kvölds tvímenn- ingur í Drangey (Stakkahlíð 17) og er allt áhugafólk velkomið. í bígerð er síðan að hefja aðalsveitakeppni nýs félagsskapar Skagfírðinga og kvenna í Reykjavík. Aðstoðað verður við myndun sveita. kl. 12 Því ekki að spara sér sunnudags- eldamennskuna og fá sér ódýran og kjarngóðan hádegismat fyrir verslunarferöina? Sunnudaga opnar veitingastaðurinn kl. 12 og verslunin kl. 13 Verði ykkur að góðu! --- sj g

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.