Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 1
Heims- horna- flakkarí 18 Gátan leyst- ist í Búdapest 34 SUNNUDAGUR SUNNUPAGUR 7. JANUAR 1996 Htorigtm^lfaM^ BLAÐ B „/ Hver rödd SR. BERNHARÐUR Guðmundsson heima í góða veðrinu í jólafríi. Séra Bernharður Guðmundsson ferðast sem yfírmaður ráðgjafar- þjónustu Lúterska heimssam- bandsins á sviði boðmiðlunar til allra heimshorna, þar sem stór hluti mannkyns hefur rafmagn af skornum skammti og ógreiðan aðgang að síma á tækni- og upp- lýsingaöld. Hann segir Elínu Pálmadóttur m.a. frá bættum leiðum til boðmiðlunar, svo að sem flestir fái þar rödd og haldi virðingu sinni og menningu. Morgunblaðið/Sverrir ALÞJOÐASAMTOK allra kristinna kirkna utan þeirrar kaþólsku eru í sömu bygging- unni í Genf. Þar eru alltaf morgunbænir, sem mótast af ólíkum trúarhefðum. SJÁ SÍÐU 2 :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.