Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR7. JANÚAR1996 B 13 Kennsla hefst á morgun 8. janúar ÞESSI duglegu böm héldu hluta- veltu nýverið og söfnuðu 7.715 krón- um sem þau gáfu í Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Börn- in heita Ingibjörg Sigurðardóttir, Heiðdís Rós Svav- arsdóttir, Eva Sól Jakobsdóttir og Andri Bjartur Jak- obsson. Á myndina vantar Kristin Þ. Sigurðsson. Nemendur mæti á sömu tímum og áður. Félag íslenskra llstdansara. UPPLÝSINGAR í SÍMA 557 2154. BflLLETSHÓLI 5IGRÍÐAR flRmflfln SKÚLAGÖTU 32-34 ♦♦♦ Hlutavelta GLEÐILEGT ÁR VERZLUNARSKÓLIÍSLANDS Óldungadeild Lærið hjá þeim sem þekkja þarfir viðskiptalífsins Á vorönn 1996 verða eftirtaldar námsgreinar í boði: Bókfærsla Danska . Enska Franska Hagræn landafræði íslenska Líffræði Ritvinnsla (Windows 95) Saga Stærðfræði Skattabókhald Tölvubókhaid Tölvunotkun Vélritun (á tölvur) Þjóðhagfræði Þýska Gjald fyrir hvern áfanga fer eftir fjölda kennslustunda. Auk náms í einstökum greinum sem safna má saman til náms af bókhaidsbraut, skrifstofubraut, verslunarprófs og stúdentsprófs, býður öldungadeild V.í. bókhalds- og tölvunám 208 kennslustundir. Verð kr. 51.800. Kennsla á vorönn 1996 hefst 15. janúar. $ Innritað verður á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1,103 Reykjavík, 5.-11. janúar 1996. 0Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15, sími 588 571 1 Konur og karlar athugið! Kennsla er hafin. Óbreyttir tímar. Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á HATHA-YOGA til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. — Byrjendatímar. — Sértímar fyrir ófrískar konur. — Morgun-, dag- og kvöldtímar. Yogastööin Heilsubót, Síðumúla 15, s. 588 5711. Kjörþyngdarnámskeið UmiNGA Aldur 10 -16 ára. Námskeiðið stendur í 12 vikur. Fyrirkomulag: Unglingurinn: mætir ásamt foreldri/foreldrum til næringar- fræðings sem kennir viðkomandi á „Stigakerfi Máttar". mætir vikulega til næringarfræðings sem fer yfir matardagbók og viktar. mætir reglubundið í leikfimi undir stjórn íþróttafræðings. mætir í þolmæiingar og húðfitumælingar í upphafi og í enda námskeiðs. Kjörþyngdarnámskeið FULLORÐINNA Erum að fara af stað með þetta vinsæla námskeið sjötta árið í röð. Námskeiðið stendur í þrjá mánuði og er undir stjórn næringarfræðings. Innifalið í námskeiði: vikuleg mæting til næringarfræðings. aðhald frá íþróttakennara sem sér um leikfimi fyrir þátttakendur í kjörþyngdarhóp. mælingar: þol, húðfita, blóðþrýstingur - í upphafi og enda námskeiðs. frjáls mæting í stöð, hvort heldur í ieikfimi eða tæki. Einkaþjalfun i Mætti! Undir leiðsögn íþrótta- og Næríngarfræðings. Innihald og eiginleikar einkaþjálfunar: næringarráðgjöf mat á líkamsástandi ásamt mælingum á þyngd, þoli, húðfitu, blóðþrýstingi og blóðfitu þjálfun undir eftirliti og aðhaldi þjálfarans þjálfunaráætlun sniðin að getu og áhuga viðkomandi Skráning og upplýsingar u i.l llifirn í Mætti í síma 568 9915 Elías Níelsson B.S. og M.S. í Þjálfunarlífeðlisfræði Olafur Sæmundsson B.S. og M.S. í Næringarfræði FAXAFEN114 SIMI: 568 9915 • SKIPHOLTI 50 SIMI: 581 4522 EJnn, wew og þrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.