Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ komum. Ég þekki mann, sem býr til tilgang með hverju einasta ferðalagi. Ég veit ekki hvort ég hafði tilgang með mínu, kannski bara að leysa gátuna. Ein uppáhaldsbókin mín er Litli Prinsinn, ég kynntist henni hjá Helgu Valtýs leik- konu þegar ég var sjö ára gömul og fannst loksins ein- hver skilja mig. í Debrecen, þriðju stærstu borg lands- ins, rakst ég á bók- ina í götusöluvagni, en ég skil reyndar ekki, afhverju við þessi bókmennta- þjóð, höfum enga þóksöluvagna útá götu. Peter Eszterhazy, eitt helsta skáld Ungveija, hefur nýlega sent frá sér bók, þarsem hann notar búning Litla Prinsins til að lýsa breytingunum á þjóðskipulaginu. Á leið minni um Ungveijaland komst ég að því enn og aftur að manneskj- an þrífst ekki og dafnar nema hún njóti ástúðar og fegurðar og þess óvænta. Og allt það er ósýnilegt augunum, maður sér bara vel með hjartanu, einsog Litli Prinsinn seg- ir. Og til þess verður að hafa ljós í hjartanu. Við fæðumst öll með þetta ljós en það getur slokknað á því eða loginn dofnað. Til að hafa ljós í hjartanu verður manneskjan að vona það besta. Þannig sést heimurinn. Og heimurinn bak við heiminn. Þegar ég hafði leyft mér að týn- ast og finnast á götum borgarinn- ar, fallið í stafi yfir fögrum bygg- ingum, dáðst að litla betlarastrákn- um sem sat berfættur fyrir utan Matthíasarkirkjuna með píanólu í fanginu og spilaði lag fyrir mig, hrifist af hugmyndaríkum, kraft- miklum götuleikhúsum, teiknað Frelsisbrúna, gefið mig á tal við allt þetta fólk hvaðanæva úr heim- inum, ítalskan mafíós sem vildi bjóða mér á næturklúbb, úkraínsk- an götumálara sem sagði sögur af ömmu sinni og byltingunni, eitt kvöldið hitti ég fjóra Serba sem af uppstríluðum Jap- önum og Kínvezjum með farsímana sína, pönkaðir krakkar sem héngu á torgum eða forstjóri Volvó á næsta borði á rán- dýra matsölustaðn- um við hliðina á Hil- tonhótelinu. En þá einn daginn er ég að ráfa um meðfram Dóná, því ég veit fátt skemmtalegra í útlöndum en að ráfa um og láta óvænta hluti detta ofanúr skýjunum, en þá geng ég framá lítinn prins. Litli prinsinn situr sallarólegur á járnhandriði við Dóná með Búdak- astalann í baksýn, með kórónu á höfði, klæddur síðri prinsakápu, silkitreyju, sokkabuxum með flotta skó á fótum. Ég vissi um leið að þetta var hann: Litli Prinsinn. Situr auðvitað hér á bökkum Dónár! Dott- inn ofanaf himnum frá stjörnunni sinni. Ungveijar hafa viljað hafa hann hjá sér. Þetta er stytta og ekki stytta. Listamaðurinn sem bjó hann til hefur sett eitthvað annað efni en bara kopar og járn, hann hefur sett töfraefni einsog ástúð í verkið sitt. Ég verð yfir mig kát og tylli mér við hlið hans og lýsi yfir ánægju minni yfir að því að hitta hann, þetta er alveg óvænt en alltíeinu passar allt. Daginn sem ég fer skreyti ég kórónuna hans með slaufum og hann hvíslar að mér: Maður sér ekki vel nema með hjartanu. Það mikilvægasta er ósýnilegt augun- um. Ég veit, segi ég og kveð hann með kurt og pí en þá hnippir hann í mig og ég hrekk í kút því þetta hefur ekki gerst áður og hann seg- ir: Núna veistu hvaða heimur er á bak við heiminn. -Er þetta gáta, spyr ég. -Já, segir Litli Prinsinn sposkur. -Ég er svo léleg í gátum, segi ég stúrin. -Það koma þær stundir að heim- arnir renna saman, segir hann. -Að heimarnir renna saman, end- urtek ég. ÓTRÚLEGA margt gerist á brúm. Frelsis- brúin í borginni. Wá* i.*:*' '*• ->* ' EIN af fögru konunum í Búdapest og hljóðfæraleikarar hennar, voru á göngu eftir Frelsisbrúnni í leit að 10 -11 búð og var að hugsa hvort ég ætti nú að segja þeim til syndanna útaf stríðinu í Júgóslavíu, þegar þeir sögðu mér það döprum rómi að eitt sinn hefðu þeir átt fal- legt land, nú væri þar ekkert fal- legt lengur og þeir vildu ekki fara heim, sígauna að selja taflborð, ungverska sveitastelpu sem var að selja pelsana hans pabba síns, heill- ast af Kristínu frá Rúmeníu sem haltraði ljómandi um alla miðborg Búdapest með betlikókglas og fal- legasta bros í heimi. Hún flaug upp í fangið á mér í bókstaflegri merk- ingu. Rúmenskir flóttamenn eru margir í landinu og í úthverfunum voru ótal konur sem voru að reyna að selja hvað sem var í „under- grándinu", par af skóm, skyrtu eða bijósthaldara og þegar ég ætlaði að taka ljósmyndir, réðust þær næstum því á mig, svo var allt fullt -Og þá er lífið .. .? spyr hann. -Lífið? Ég veit ekkert um lífið, segi ég. -Það er bæði draumur og veru- leiki í lífínu, segir hann. -Það eru kannski heimarnir tveir, segi ég hugsandi. -Og svo þegar það sameinast, þá er lífið...? segir hann sem hættir aldrei við spumingu. -Bíddu hægur, nú veit ég hvað þú ert að fara, segi ég og þegi. Þögn. -Ævintýri. Þá er lífið ævintýri. Hvað þýðir það á íslensku, spyr hann svo. Ævintýr? Alltaf ljós, allt- af ljós, þrátt fyrir öll skrímslin. En það eru bara ævintýralegar dúndur- gellur sem geta sett ljós í rófuna og slaufu í skrímslahala. -Nú veistu til hvers þú komst, segir hann. -Já, hvísla ég. Það er gott að vita til hvers ég kom. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 35 Egla bréfabindin fást í 5 mismunandi stærðum. Þau stærstu taka 20% meira en áður, en verðið er það sama. Og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina! Með því að hringja í sölumenn okkar getur þú pantað þær möppur sem henta fyrirtæki þínu. Hringdu í síma 562 8501 eða 562 8502 og þú færð möppurnar sendar um hæl. ROP 06 RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 í GÓÐU EGLU BOKHALDI... HAGKVÆMNI TÍMASPARNAPUR ÖRYGGI ÍSLENSKT 06 VANDAÐ ...STEMMIR STÆRÐIN UKA! Heiftrún Anna Björnsdóttir SðNGKONA ■ = MODELNAMSKEIB r í II D I) t lil P Spennandi námskeiö l L U D U A li i3 ■sem bygg1 er upp L U D JLI Jrl II kJ | sem byggt er upp Hefst 14 janúar. Innritun hafin í | með því markmiöi síma 553 5000 & 553 0000. að bæta framkomu og auka öryggi þitt. BYKJENDANAMSKEIÐ WNipiFSVORN GANGA t* PÓSUR' SNYRTING FÖRÐUN HÁR LÍKAMSRÆKT KVIKMYNDALEIKLIST SJÁLFSSTYRKING FÁGF LK; Eydís Eyjólfsdóttir HÁRGREIÐStUM. 0G MÓDEIKENNARI FRAMHALDSNAMSKEID Disa Jónsdóttir DANSKENNARl SONGUR CLUB DANS SJÁLFSVÖRN Arnfrfftur Arnardóttir MÓDEL/DANS ióbann Ingl Gunnarsson SÁIFRÆB1N6UR Gréta Bofta FðRÐUNARMEISTARI Fellsmúla 24, símar 553 0000 & 553 5000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.