Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 1
OFLUGUR OG LIPURISUZU PALLBILL MEÐ DÍSILVÉL - SUZUKIBÍLAR Á ÍSLANDIÍ15ÁR - NEDCAR BÍLA VERKSMIÐJAN í HOLLANDIOPNAR Sölutnenn bifreiðaumboðanna annast útvegun lánsins á 15 mínútum Glifnir fif DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKÁ 1996 SUNNUDAGUR 7. JANUAR BLAÐ Heildarbílainitflutn- ingur jókst um 25% Skráning notaðra bíla jókst um 91% 7.877 bílar voru fluttir inn á síðasta ári, þar af 6.458 fólks- bílar og 622 notaðir bflar. Þetta er 25% aukning milli ára. Flutt- ir voru inn 6.458 fólksbílar sem er tæplega 20% aukning milli ára. Athygli vekur að skráning notaðra bfla eykst um 91% milli ára. Fluttir vorú inn 326 notaðir bíiar árið 1994 en 622 bílar á síðasta ári. Innflutning- ur á minni gerð vörubfla jókst um yfír 200% á árinu, fór úr 19 bílum 1994 í 58 bíla á síð- asta ári. Einnig varð töluverð aukning á innflutningi á sendi- bflum, eða nálægt 40%, fór úr 441 bíl 1994 í 619 bíla 1995. Heildarbflaeign í ársiok 1994 var 131.840 bflar, þar af voru fólksbflar 116.243. 2,3 íbúar voru um hvem bfl í árslok 1994 og 2 um hvem fólksbfl. Meðald- aldur fólksbfla var 8,4 ár og annarra bfla um 10 ár. Toyota hafði, eins og und- anfarin íjögur ár, mesta mark- aðshlutdeild einstakra tegunda fólksbíla á síðasta ári, alls 21,93%. Þá kom Nissan með 13,73%, VW með 12,93%, Hu- yndai með 8,76% en aðrar teg- undir minna. ■ I T Þrír hug- myndabílar frá Ford FORD aftýúpaði þijá hugmynda- bíla á bílasýningunni í Detroit sem opnaði í vikunni. Bíllinn hér til hliðar, Ford Indigo, vakti mikla athygli því þetta er fyrsti Iöglegi götubíUinn frá Eord sem hefur afl á við kappakstursbíla í hinni frægu Indy kappaksturskeppni í Bandaríkjunum. Bíllinn er með V-12 vél sem skilar 435 hestöflum og hraðar sér úr kyrrstöðu í 60 mílna hraða á klst, (um 96 km/klst), á 3,9 sekúndum. Tals- maður Ford vildi ekki upplýsa hvort líkur væru á því að einhver hugmyndabílanna yrði settur í framleiðslu né heldur hvort Indigo væri svar Ford við Chrysler Viper. ■ Hugmyndabíiar/2 JEPPI BANDARISKA bfla- tímaritið Four Wheeler hefur valið Jeep Grand Chereokee jeppa ársins 1996. Titillinn er einn sá eftirsóttasti vestanhafs fyrir jeppa og er þetta í annað sinn sem Jeep Grand Che- rokee hlýtur hann. Grand Cherokee hlaut þessa viðurkenningu einnig er hann kom fyrst á markað 1993. Tímaritið ber saman alla nýja jeppa sem koma á markað ár hvert í Bandaríkjun- um og í ár voru alls níu jeppar bomir saman. Tekið er tillit til fjölmargra atriða við valið, svo sem útlits að utan sem innan, ör- yggisþátta, afls, aksturseigin- leika svo og aksturs utan vega, þæginda og útbúnaðar og fleira. Grand Cherokee sigraði með 656 stiga mun en næstur kom Chevrolet Tahoe. Allir nýir bflar Chrysler síðastliðin þijú ár hafa unnið til verðlauna, þ.e. Viper, Neon, Stratus, Ram, Voyager og nú Jeep Grand Cherokee. 1996 árgerð af Jeep Grand Cherokee er komin til landsins og kostar frá rúmum 3,5 milljónum kr. hjá Jöfri hf., umboðs- aðila Chrysler og Jeep á íslandi. rand herokee ARSINS 1. Jeep Grand Cherokee 11.799 stig. 2. Chevrolet Tahoe 11.123 stig. 3. Range Rover 11.116 stig. 4. Izusu Rodeo 10.117 stig. 5. Nissan Pathfinder 9.999 stig. 6. Acura SLX 9.768 stig. 7. Kia Sportage 9.380 stig. 8. Suzuki Sidekick 8.401 stig. 9. Suzuki X-90 8.311 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.