Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ f URSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfararnótt þriðjudags: Cleveland - Washington....................109:91 Utah - Miami.......................................94:92 Philadelphia - Orlando...........:...........frestað Skíði Heimsbikarinn Strbske Pleso, Slóvakíu: 50 km ganga karla: klst. 1. VladimirSmirn (Kasakstan)....1:56:14.9 2. Björn Dæhlie (Noregi).............1:56:57.1 3. Niklas Jonsson (Svíþjóð)..........1:57:15.4 4. Torgny Mogren (Svíþjóð)..;......1:57:45.4 5.JohannMuhlegg(Þýskal.).......1:57:56.9 6. Silvio Fauner (Italíu)...............1:58:21.8 7. Gandenzio Godioz (ftalíu)........1:58:45.9 8. Mikhail Botvinov (Rússl.)........1:58:49.5 9. Alois Staedlober (Austurr.)......1:58:53.0 10. Alexei Prokurorov (Rússl.)......1:58:59.6 Staðan í heimsbikarnum eftir sjö mót: l.Dæhlie..............................................660 2. Smirnov............................................506 3.Fauner..............................................356 4. Thomas Alsgaard (Noregi)...............250 5. Prokurovov............................"...........233 6. Jari Isometsa (Finnl.).......................221 7. Mogren.............................................216 8.Botvinov...........................................180 9. Mika Myllyla (Finnl.)........................153 lO.Muhlegg...........................................148 30 km ganga kvenna: 1. Manuéla Di Centa (ítalíu)..........1:15:1.4 2. Elena Vaelbe (Rússl.)..............1:16:00.8 3. Stefania Belmondo (Italíu)......1:16:01.6 4. LjubovWgorova(Rússl.).........1:17:09.0 5. MaritMikkelplass (Noregi)......1:17:23.8 6. MariaTheurlov (Austurr.).......1:17:52.8 7. Olga Korneyev (Rússl.)............1:18:05.8 8. IrinaTaranenko(Úkraínu)......1:18:08.8 9. Svetlana Nageykinov (Rússl.).. 1:18:10.4 10. SophieVilleneuve(FrakkL).....1:18:22.0 Staðan eftir sjö mót: 1. Ljubov Egorova (Rússl.)...................540 l.YelenaVialbe(Rússl)......................540 3. Nina Gavrilyukov (Rússl.)................329 4. Stefania Belmondo (ítalíu)...............321 5. LarissaLazutina(Rússl.)..................317 6. Manuela Di Centa (ítaliu).................295 7. Katerina Neumannova (Tékkl.)........260 8. Marit Mikkelplass (Noregi)...............213 9. OlgaKorneyev (Rússl.).....................187 lO.IrenaTaranenko(Úkraínu)..............163 Knattspyrna Skotland Úrvalsdeildin Partick - Falkirk....................................0:3 Raith - Celtic..........................................1:3 Staðan: Rangers..................22 16 5 Celtic......................21 14 6 Hibernian...............21 9 4 Aberdeen................19 9 2 Raith ......................20 7 5 Hearts....................20 7 4 Kilmarnock.............20 5 4 Falkirk...................20 5 3 Partick ...................20 4 4 Motherwell.............19 2 9 Portúgal Bikarkeppnin - 5. umferð: Academica - Maritimo............................2:2 Sporting - Boavista................................2:1 England 3. deild: Gillingham - Chester..............................3:1 Scarborough - Barnet............................1:1 Staða efstu liða: Gillingham.............23 13 7 3 30: 8 46 Chester..................24 12 7 5 42:28 43 Preston.................'.23 10 11 2 48:21 41 Plymouth...............23 10 7 6 37:25 37 Colchester..............23 9 9 5 34:27 36 1 51:10 53 1 39:16 48 8 31:37 31 8 30:23 29 8 24:29 26 9 27:34 25 1 24:34 19 2 17:32 18 2 13:33 16 8 13:21 15 Ikvöld Handknattleikur Bikarkeppni karla - 8-liða úrslit: KA-hús: KA-Valur.............kl. 20.30 Smárinn: Breiðablik - Fram......kl. 20 Húsavík: Völsungur - Selfoss ...kl. 20 Vestm'eyjar: ÍBV- Víkingur....kl. 20 Bikarkeppni kvenna - 8-Iiða úrslit: Framhús: Fram-FH.................18.15 Víkin: Víkingur-ÍBV...............kl. 20 Garðabær: Stjarnan-Haukar..kl. 20 Fylkishús: Fylkir-KR..............kl. 20 FELAGSLIF Frjálsíþróttadeild Armanns Aðalfundur frjáisfþróttadeildar Ár- manns verður haldinn í Ármannsheim- ilinu við Sigtún, á morgun fimmtudag- inn 18. janúar kl. 20.30. Á dagskrá er kosning stjórnar, venjuleg aðal- fundarstörf og umræður. Aðalfundur tennisdeildar Þróttar verður ífélagsheimili Þróttar 17. janúar kl. 20.30 Dagkrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Tennisráð Próttar. IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR / NBA Stockton sökkti Heat JOHN Stockton var hetja Utah Jazz sem sigraði Miami Heat, 94:92, í NBA-deildinni í körf uknattleik í fyrrakvöld. Stockton jaf n- aði leikinn 92:92 með þriggja stiga körfu þegar 16 sekúndur voru eftir. Alonzo Mourning hitti ekki í næstu sókn fyrir Miami og Utah bað um leikhlé þegar 1,9 sekúndur voru eftir. Greg Ostertag tók innkastið og sendi á Stockton, sem slapp f ramhjá Bimbo Coles og skoraði með skoti frá vinstri á lokasekúndunni og tryggði sigur Utah. Við vorum heppnir að sigra í þess- um leik," sagði Stockton, sem gerði 27 stig. „Það er ekki hægt að stóla á að vinna leiki með svona körfu, en í þetta sinn datt boltinn ofan í og það er alltaf skemmtilegt að vinna leiki á lokasekúndinni." „Ég tapaði þessum leik og það er mjög sárt. Félagar mínir í liðinu reyndu allt sem þeir gátu, en ég var ekki með á nótunum," sagði Mourn- ing, sem gerði 22 stig. Karl Malone var stigahæstur í liði Utah með 32 stig. Vítahittni beggja liða var mjög slök í leiknum. Utah hitti úr 33 af 53 og Miami aðeins úr 13 af 32 vítaskotum. Samtals klúðruðu liðin því 39 vítaskotum, og sem dæmi má nefna að Alonzo Mo- urning skoraði aðeins úr fjórum af 17. Cleveland hefur verið á mikilli uppleið að undanförnu, sigraði Was- hington á heimavelli 109:91. Þetta var 10. sigur liðsins í röð á Washing- ton á heimavelli. Bobby Phills gerði 25 stig og Chris Mills og Terrell Brandon 23 hvor fyrir heimaliðið. Þetta var 18. sigur liðsins í síðustu 24 leikjum eftir slaka byrjun í mót- inu. Juwan Howard var með 23 stig og stigahæstur í liði gestanna, sem var aðeins með átta leikmerín á skýrslu og var m.a. án Roberts Packs og Chris Webbers, sem eru meiddir. -s t \>*s Morgunblaðið/Einar Falur JOHNN Stockton var sterkur á lokakaflanum er Utah Jazz slgraðl Miaml Heat, 94:92. Hann jafnaðl og gerðl svo slgur- körfu llðsins á síðustu sekúndu leiksins. Blikarnir sigruðu á Gróttumótinu BREIÐABLIK sigraði á hinu árlega Gróttumóti í innanhússknatt- spyrnu sem fram f6r um helgina. A mótinu taka flest sterkustu lið Iandsins þátt, nema þau sem taka þátt í Reykjavíkurmótinu sem fram fer á sama tíma. Blikar sigruðu lið IBV 7:1 í úrslitaleik en höfðu áður lagt Stjörnuna 6:1 í undanúrslitum. Eyjamenn lögðu Leiftur 4:2 eftir framlengingu í undanúrslitum. Morgunblaðið/Golli Erfitt líf framundan hjá markvörðum? BIRKIR Kristinsson, landslíðsmarkvörður, Guðni Bergsson, fyrirliði landsliðslns, og Friðrik Friðriksson, landsliðsmarkvörður, sjást hér færa til mark í Laugardalnum. Ef hugmynd FIFA um að stækkun marka nær fram að ganga, eru erfiðir tímar framundan hjá Blrki og Friðrik á milli stanganna — bæði að verja og bera mörkin, sem verða þyngri. Fjögur af sex Reykjavíkur- félögum saman í riðli Islandsmótíð í innanhússknattspyrnu verður haldið um næstu helgi og verður keppt í þremur íþróttahúsum, Laugardals- höllinni, íþróttahúsinu við Austurberg og Framhúsinu. Sem fyrr er það keppnin í fyrstu deild sem vekur mesta athygli en í 1. deild karla leika 16 lið í fjórum riðlum en hjá konun- um eru tíu lið í tveimur riðlum. Riðlakeppn- in í 1. deild karla fer fram í Laugardals- höll á laugardaginn og hefst kl. 10 árdeg- is og stendur til klukkan 19. Átta liða úrslit hefjast síðan kl. 14 á sunnudaginn og úrslitaleikurinn verður kl. 17.27. Riðla- keppni í 1. deild kvenna verður í Fram- heimilinu á laugardaginn og í Höllinni á sunnudag milli kl. 10 og 13.50. Úrslitaleik- urinn verður síðan kl. 17.04 á sunnudag í Höllinni. 2. deild karla hefst í Austur- bergi kl. 10 á sunnudag og lýkur laust eftir kl. 19 en 3. deild karla verður á sama tíma í Austurbergi á laugardaginn. 4. deild karla verður leikin á föstudaginn frá 16 tíl 23.40 í Höllinni og frá 17 til 23,31 í Austurbergi. Úrslitin verða síðan í Höllinni á laugardag og hefjast upp ur klukkan 19. Sex lið frá Reykjavík eru í 1. deild karla og þar af eru fjögur saman í einum riðlin- um, B-riðli, KR, Fram, Fylkir og Víking- ur. í A-riðli leika Grindavík, Breiðablik, ÍBV og Leiftur, í C-riðli eru ÍA, FH, Stjarn- an og Þór og í D-riðli Þróttur, Valur, HSÞ-b og KS. B-riðillinn er spennandi en þar eru liðin sem léku til úrslita í Reykja- víkurmótinu um síðustu helgi, KR og Fylk- ir, auk Fram og Víkings. í 1. deild kvenna eru ÍBA, Breiðablik, ÍBV, Stjarnan og Höttur í A-riðli en Val- ur, KR, Afturelding, íA og Haukar í B-riðli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.