Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 MORGUNBLABIÐ Aflabrögð Mjög hátt fiskverð SJÓSÓKN hefur farið rólega af stað á nýju ári, enda nánast allir inni yfir áramótin. Fimm skip eru Jiú á Flæmska hattinum og það jsjötta á leiðinni þangað. Síldveiðar og loðnuveiðar eru að hefjast á ný íeftir hlé yfír hátíðirnar og hafa skipin meðal annars verið að fá bæði síld og loðnu í sama kastinu, sem er afar fátítt, ef ekki einsdæmi. Mjög hátt verð hefur verið á físk- mörkuðum bæði heima og í Þýzka- landi í upphafí árs, enda framboð í lágmarki. Breki VE seldi rúmlega 130 tonn, mest karfa í Bremerha- ven í síðustu viku og fékk mjög hátt verð, eða 152,10 krónur að meðaltali. Meðalverð á ýsu í aflan- um var 195 krónur, fyrir ufsa feng- ust 189 og 147 fyrir karfann. Verð- ið er langt fyrir ofan ársmeðaltalið, enda mikil spurn eftir fískinum. Lægra verð í Bretlandl Lægra verð fékkst hins vegar fyrir gámafisk í Bretlandi í síðustu viku, en þá voru seld þar 265 tonn héðan. Meðalverð á þorski var að- eins 113 krónur, fyrir ýsu fengust 119, 59 fyrir ufsa, 108 fyrir karfa, en 218 og 208 fyrir kola og grá- lúðu. Verðið á fyrst nefndu tegund- unum er óvenjulágt miðað við árs- tíma, en hátt á flatfiskinum. Hátt karfaverð á Suðurnesjum Til samanburðar þessu má líta á verð á Fiskmarkaði Suðurnesja á mánudag. Þá fór þorskur að meðal- tali á 108 krónur, ýsa á 98 og ufsi á 73. í öllum þessum tilfella er skilaverð til útgerðar og sjómanna mun hærra, en hefði aflinn verið seldur í Bretlandi. Mjög hátt verð var á karfa, sem fór á 102 til 105 krónur, gullkarfi og djúpkarfi, en svo hátt verð er sjaldséð á innlendu mörkuðunum. Af öðrum tegundum má nefna að skötuselur fór á 264 krónur kílóið að meðaltali en hæst á 535, en aðeins voru seld 515 kíló af honum. Lúðan fór á 472 krónur að meðaltali en hæst á 570. Óánægja með lokun Mikillar óánægju gætir meðal sjómanna á línubátum við Snæfells- nes vegna lokunar Fiskistofu á svæðinu frá Skálasnagavita að Hellnanesi út á 80 faðma dýpi. Lokunin gildir þessa viku. Jóhann Rúnar Kristinsson, skipstjóri á Sól- borgu RE, sem gerð er út frá Rifi, segir að svæðið nái allt of langt út. Rétt sé að smáfiskur hafi verið í afla línubátanna, en enginn þeirra hafi verið á dýpra vatni er 45 föðm- um. „Það hefði verið alveg nóg að loka út á 45 faðmana og leyfa okkur að reyna dýpra, en ekki al- veg út á 80 faðma dýpi. Mér finnst rétt að vernda smáfiskinn með lok- unum, en það verður að vera ein- hver glóra í þeim. Ég hef talað við Fiskistofu vegna þess og beðið um rök fyrir því að loka svona langt út. Þar hafa engin rök fengist og hver vísar á annan,“ segir Rúnar Jóhann. Vottur af síld „Það hefur verið svona aðeins verið vottur í nótt og fyrrinótt," segir Sigurður Ólafsson, 2. stýri- maður á Húnaröstinni. Skipið var á Iandleið þegar náðist í það seinni- partinn í gær með 300 tonn á Höfn í Hornafírði. Þá landaði það rúmum 600 tonnum í fyrradag. Slranda grunn Sléttii-\ '^ennin Barða■ Grims■ ttnn /Skaga- grunn Kolku- grunn V Vopnajjarða U grunn / j ílérað! C,lettwgá))en;\ gntnn \ R ðardjúi v x/\ a orvjjariar- BreiðifíSrður •runn ______— L\\ w™-' ■- '\\grutm Ortvfa- T<----- / irunn Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 8. janúar 1996 : . A.. CA: / 6 íslensk rækjuskip eru nú að veiðum á Flæmska hattinum jíikut- r. { fanklXÉy p, i / kaxn- 7’ j/ntunn.. V /. bankijp j ' V { /ík'rju-\.Á“daXi \ í. <iJ"P C- t \ tT Tyx T ------ Heildarsjosokn Vikuna 1. til 7. jan. 1996 Mánudagur 22 skip ' s Þriðjudagur 201 skip Miðvikudagur 212 skip Fimmtudagur 227 skip f Föstudagur 330 skip / T Laugardagur 292 skip X T Sunnudagur 225 skip P. Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarbátur VIKAN 31.12.-7.1. Fiskmarkaður Suðurnesja 1994 og 1995 Fisktegund Magn tonnum Brayting Verð í kr./kg. Breyting 1994 1995 milli ára 1994 1995 milli ára Þorskur 8.620 7.349 -15% 97,85 97,86 0 Ýsa 4.531 4.786 +6% 106,27 87,13 •18% Ufsl 4.925 4.562 -7% 40,60 62,57 +54% Karfi 2.056 2.141 +4% 55,98 66,06 +18% Ojúpkarfi 412 68,62 Langa 516 650 +26% 74,03 94,81 +28% Keila 1.038 1.208 +16% 55,31 59,10 +7% Steinbítur 841 890 +6% 62,21 69,43 +12% Skðtuselur 33 72 +118% 205,54 203,43 ■1% Lúða 106 110 +4% 241,92 305,06 +26% Grálúða 116 306 +164% 131,86 149,92 +14% Skarkoli 220 410 +86% 91,80 100,73 +10% Langlúra 40 233 +483% 84,67 115,01 +36% Stórkjafta 22 99 +350% 29,37 52,92 +80% Sandkoli 37 368 +895% 52,05 68,23 +31% Skrápflúra 58 325 +460% 33,96 46,31 +36% Sólkoli 113 143 +27% 154,78 149,85 -3% Undirm. þorskur 288 146 -49% 62,82 65,65 +5% Undirmálsýsa 242 89 -63% 41,60 47,36 +14% ANNAÐ 2.092 3.449 +65% - - - | SKELFISKBÁ TAR Nafn Stærð Afli SJÓf. Löndunarst. GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 12TT 2 Grundarfjörður GÍSLI GUNNARSSÖN liSH 85 18 10 2 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH L 104 39 2 StykÍcÍBhóímur ARSÆLL SH 88 103 25 1 2 Stykkishólmur I RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afll Flskur Sjóf, Löndunarst. BRYNDÍS ÍS 69 ?4 2 O 2 Bolungarvik HÚNIIS 68 14 5 0 3 Bolungarvík NSISTllS 818 15 2 0 2 Bolungsrvik PALL HELGIIS 142 29 2 0 2 Bolungarvík SÆBJÖRN ÍS 121 . ~ 12 V 0 2 Bolungarvik SÆDISIS 67 15 ~ 2 0 2 Bolungarvík ÁRNl ÓLA ÍS 81 17 ... 2 o ! 2 i Bolungarvik GISSUR HVITI IS 114 18 5 ' 0 3 ísafjörður GUÐMUNDUR PÉTURS Is 46 231X J3/ 0 1 Isafjörður HALLDOR SIGURDSSON IS 14 27 7 0 3 ísafjörður HRlMBAKUR EA 306 488 15 0 _jr (safjörður KOLBRÚN iS 74 25 6 0 ~ 3 ísafjöröur VERIS 120 11 29 2 7 0 2 ísafjörður ÖRN ÍS 18 0 3 (safjöröur VINNSL USKIP Nafn 1 Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. JÚLÍUS GEIRMUNDSSON Is 270 1 772 210 Þorskur Isafjörður LANDANIR ERLENDIS Naín I Stærð I Aftl I Upplst. afla I SöluvTmTknl^MÖðolv.kg I Uindunarst. BREKI VE 81................| 599 | 132,3 ) Karfí I 20,1 | 162,10 | Bremerhavan UTFLUTNIIMGUR 1. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi EYVINDUR VOPNI NS 70 75 75 SKAGFIRÐINGUR SK 4 20 200 HEGRANES SK 2 15 150 Áætlaðar landanir samtals 75 75 35 350 Heimilaður útflutn. í gámum 85 97 4 148 Áætlaður útfl. samtals 160 172 39 498 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 393 TOGARAR Nafn Stanrð Afll Upplst. afla Löndunarst. DRANGUR SH 511 404 14 Þorskur Grundarfjöröur KLAKKUR SH 510 488 37 Þorskur Grundarfjöröur SÓLBERG ÓF 12 600 10 Grólúóa Ólafsfjörður HÓLMANES SU 1 451 3 ’ Þorskur Eskifjöröur BATAR Nafn Stærð Afll Velðarfærl Upplst. afla SJðf. Löndunarst. FREYR ÁR 102 185 41 t-ína Þorskur 1 Grindavik j REYNIR GK 47 71 13 Lína Þorskur 2 Grindavík SANDVlK GK 326 64 16 Lína Þorskur 2 Grindavik j SIGHVATUR GK 57 233 72 Lína Þorskur 1 Grindavík SVANUfí BA 61 60 1B Unö Þorskur 2 Grindavik j ÓLAFUR GK 33 51 17 Lína Þorskur 2 Grindavík POfíSTEINN GK 16 179 26 Líno Þqrskur 2 Grindavik j POksrrÍNN GÍSLASON GK 2 76 15 Llna Þorskur 2 Grindavík FREYJA GK 364 68 11 Lína Þorskur 1 SandgorBi ' | GEIR GÖÐI GK 220 160 13 Lína Þorskur 1 Sandgerði ÖRVAR SH 777 196 33 Lína Þorskur 2 Rlf : EGILL SH 195 92 21 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík HUGBORG SH 67 37 16 Dregnót Þorskur 3 Ólafsvik J STEINUNN SH 167 135 23 Dragnót Þorskur 3 Ölafsvík BRIMNES BA 600 73 12 Lína Þorskur 1 Patreksfjöróur ] EGILL BA 468 30 16 Lína Þorskur 3 Patreksfjöröur LÁTRAVlK BA 66 112 22 Lína Þorskur 4 Patreksfjöröur VESTRI BA 63 30 16 Lína Þorskur 4 Patreksfjöröur ÁRNI JÓNS BA 1 22 14 Lína Þorskur 4 Patraksfjörður JÓN JÚLl BA 157 36 14 Lína Þorskur 3 Tálknafjöröur MARlA JÚLlA BA 36 108 23 Lína Þorskur 1 TálknaflBrSur | JÓHANNES IVAR ÍS 193 105 21 Lína Þorskur 4 Flateyri BÁRA IS 364 37 14 Lína Þorskur 3 Suöureyri INGIMAR MAGNÚSSON Is 650 15 19 Lína Þorskur 4 Suöureyri TRAUSTI ÁR 313 149 21 Lína Þorskur 4 Suöureyri FLOSI ÍS 15 195 31 Lína Þorskur 4 Bolungarvík GUDNÝ /S 266 70 31 Llna Þorskur 4 Bolungarvík MÁVUR Sl 76 11 14 Lína Þorskur 3 Siglufjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.