Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 31 FRETTIR Tómstundaskólinn og Mímir Um 1.000 nem- endur í kvöldnámi NEMENDUR er stunduðu nám í kvöldnámi í Tómstundaskólanum og Málaskólanum Mími á síðasta ári voru um eitt þúsund. Tómstunda- skólinn býður nú nám í 11 tungu- málum auk undirgreina og er kín- verska nú kennd í fyrsta sinn í skól- anum.. Ný námskeið skólans eru m.a. í körfugerð, japanskri pappírsgerð, tauþrykki og shiborinámskeið sem nefnist líkamsvitundarþjálfun. Námskeið er haldið í málun með leir en efni frá háhitasvæðinu í Krýsuvík er notað. Einnig er í boði námskeið þar sem nemendur geta kynnt sér helstu atriði varðandi hella. Námskeið um handritagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarp verður í boði og Jón Böðvarsson fjallar á þessari önn um tvær útlagasögur, þ.e. Harðar sögu Grímkelssonar og Gísla sögu Súrssonar. Sérstakt námskeið um rósarækt er í boði og einnig um hönnun nýrra húsa. Ný námskeið í matreiðslu eru EINAR Esrason leiðbeinir nemendum í silfursmíði - skartgripasmíði sem er vinsæl grein í Tómstundaskólanum. í kínverskri matargerð, kennd verð- ur mexíkósk matargerð og leiðbeint um gerð grænmetisrétta. Kennsla er í leiklikst, myndlist, tungumálum auk sérstaks nám- skeiðs fyrir ungbörn og foreldra þeirra. Ný námskeið eru nú fyrir ýmsa aldurshópa í ensku og frönsku. Sú nýbreytni er í Málaskólanum Mími að ítalska í samvinnu við Stofnun Dante Alighieri á íslandi verður nú þar á námskránni. SÖNGSMIÐJAN J) Hópnámskeið □ Byrjendanámskeið: Nú geta allir lært að syngja, laglausir sem lagvísir. Raddbeiting, öndun, tónheyrn, samsöngur. □ Framhaldsnámskeið I og II: Nú geta allir haldið áfram að læra að syngja. Raddbeiting, öndun, tónheyrn, samsöngur. □ Söngsmiðja fyrir hressa krakka: Aldursskipt námskeið frá fimm ára aldri. Söngur, tónlist, hreyfing, leikræn tjáning. □ Söngleikjadeild: Byrjendur og framhald. Aldursskipt námskeið fyrir unglinga og fullorðna. Söngur, dans og leikræn tjáning. Nemendur fá tækifæri til að læra einsöngslög, sem þau flytja á „húskonsert" í Smiðjunni. □ Gospelkór Söngsmiðjunnar „KAROKEE" Langar þig að syngja í hljómsveit? Námskeið í söng- og mikrófóntækni með „Karokee" undirleik. Einsöngvaradeild: Fagleg og traust kennsla hjá vel menntuðum kennurum. Láttu dvaumiiiii' rætast Úr sturtunni í Smiðjuna! Upplýsingar og innritun í síma: 561 2455 Fax: 561 2456 eða á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 76, Reykjavík, alla virka daga frá kl. 10-18. SÖItlGSMIÐJAIU ehf. Söngskóli og söngsmiðja. Hverfisgötu 76 MHapp í Hendi” byrjar aftur á föstudaginn hjá Hetntna? Bamagullm Nýr leikur í þættinum þar sem krakkarnir skafa til sín leikföng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.