Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Verslað á vefnum ► HÆGT ER að kaupa ýmiss konar varning sitjandi við tölvuna sína. Það eina sem þarf er mótald og greiðslu- kort. Á alnetinu er ijöldi fyrirtækja með heimasíður og á þeim er hægt að panta varning þeirra, allt frá bíl- um upp í blóm. Tekið skal fram að áhætta kann að fylgja því að láta viðkomandi aðila fá greiðslukorts- númer, en það er í flestum tilfellum óhjákvæmilegt við slíka vefverslun sem hér er um rætt. GKli'ÍLN', •/wai s/svc ■ 5 H :'Vv;> A'.. Tfbí. * oTHvfi Ms-ld..- ÉÉttMŒi TÍSKA htfp: // www .softopt.co.uk/ griffin-corp/ Hérna er hægt að kanna undraheim tískunnar, kanna framleiðslu hönn- uða og elta uppi tískusýningar. KYIMLIF http://www.conxtion.com/ odult/porno.htm Hér er hægt að komast í „náið samband" við 165 bandarískar klámmyndastjörnur. HÖIMNUIM http;//www.worldser- ver.pipex.com/paulsmith/ Hægt er- að skoða verk hönnuðarins Pauls Smiths án þess að fara á safn í London. ÍÞRÓTTIR http://www.jyu.fi/snw/ Snjóbretti verða sífellt vinsælli og nú eru iðkendur þeirrar íþrótta- greinar komnir með síðu fyrir sig. HJÓL http: //w ww .hd-stamford.com Héma er hægt að fræðast um hin frægu Harley Davidson hjól og fólkið sem á slíka gripi. TÍSKUIMETIÐ http: //www. fashion. net Yfírgripsmikið tískutímarit sem hefur að geyma greinar, myndir, kvikmyndir og fleira. FASTEIGNIR http//www. propertyfind .co.uk/ pfh/index.html Hér getur maður skoðað eignir til sölu á Englandi, ef maður hefur á annað borð áhuga á því. FERÐALÖG http://www.research.digital.com/ SRC/virtual-tourist/final/ CaliforniaRetail-travel.html Hér getur maður rölt um strendur Kaliforníu um hávetur. GALLABUXUR http://www.levi.com/ Þessi síða skiptist í níu hluta og á henni er hægt að niðurhlaða (hlaða inn á tölvuna sína) kvikmyndum og fleiru. ffMPIiCTfU BLOM http://xan.xan.com:81 / cgi-bin/stalls.sh Hér er hægt að panta blóm, hvaðan sem maður er staddur í veröldinni og hvert sem er í veröldinni. AUGLÝSINGAR http:/ /www. diesel. co. uk/ Diesel-fyrirtækið er þekkt fyrir ofurlítið furðulegar auglýsingar og hér er hægt að svipast um í auglýsingasafni fyrirtækisins. BÍLAR http://www.spedalcar.com/ journal/ads/in 1843. htm íslenskar bílasölur hafa ekki enn komið sér fyrir á vefnum, en þessi bílasala er bresk. FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 61 W> sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 6. sýn. lau. 13/1 - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 9. sýn. í kvöld - fös. 19/1 - fös. 26/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Á morgun uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sun. 14/1 kl. 14 uppselt - sun. 14/1 kl. 17 uppselt - lau. 20/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/1 kl. 14 nokkur sæti laus lau. 27/1 kl. 14 - sun. 28/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 3. sýn, í kvöld uppselt - 4. sýn. lau. 13/1 uppselt - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1 uppselt - 7. sýn. fös. 19/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. fös. 26/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Frumsýning lau. 13/1 örfá sæti laus - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mióasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka dagc. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarssnn 5. sýn. í kvöld gul kort gilda, 6. sýn. lau. 13/1 græn kort gilda fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 hvít kort gilda. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 14/1 kl. 14, lau. 20/1 kl. 14, sun. 21/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 12/1, næst sfðasta sýning, fös. 19/1 sfðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvol Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmilu Razúmovskaju Sýn. fös. 12/1, lau. 13/1 næst síðasta sýning, lau. 20/1 síðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 12/1 fáein sæti laus, fös. 19/1, lau. 20/1 kl. 23. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! sfmi 551 1475 • MADAMA BUTTERFLY Sýning á morgun, föstudag 19. jan., kl. 20.00. • Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00 - laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. 0 SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30, fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Miðasalan opin mán. -fös. U. 13-19 lasláfti Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 H:\FS \Kl l{0D. \RI l lkllL 'SII) HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CiFDKLC)l l\N (i.Wl \.\/LIKL !R 12 IWI l( \l II IIR \R\. \ ilJSI \ Gamla bæjarutgeröin, Hafnarfiröi, W Vesturgotu 9. gegnt A. Hanscn í kvold i Noregi. Fim. 11/1 í Noregi. Næstu sýningar í Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a moti pontunum i sima 555-0553 Fax: 565 4814. sýnir nýtt íslcnskt leikrit í Tjarnarbfói eftir Kristínu Omarsdóttur 7. sýn. i kvöld kl. 20.30. 8. sýn. fos. 12/1 kl. 20.30. 9. sýn. lau. 13/1 kl. 20.30. Lokasýningar miðaverð kr.1000 -1500 miðasalan er opin frá kl." 18 sýningardaga .........| pöntunarsfmi: 5610280 g|||f||| 1 allan sólarhringinn lliillll GREIÐSLU KORTAÞJ ÓNU STA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.