Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 1
I' FIMMTUDAGUR11. JANÚAR1996 BLAÐ Djass sögur ogljóð I I Ólafur Stephensen sér um þáttinn „Central Park North“ - Djass, sög- ur og Ijóö á Rás 1 klukk- an 14 á laugardag. Ólaf- ur var viÖ nám í New York á sjötta áratugnum. Hann sótti djassklúb- bana í noröurbœnum og heillaöist af blökkuskáld^ inu Langston Huges. í dagskránni rifjar Olafur upp þetta tímabil í tali og tónum. Lesarar eru þau Jóhanna Jónas og Steindór Hjörleifsson og um tónlistina sér trw Ólafs Stephensen. Auk Ólafs skipa tríóiÖ þeir Tómas R. Ein- arsson og Guðmundur R. Einarsson. Jóhanna leikles sögur og Ijóö eftir Langston Huges á ensku en tríóiö leikur m.a. lög ejtir Miles Davies, Edward Kennedy Ellington, Charlie Parker og Ólaf Stephensen. Georg Magnússon stjórnaÖi upp- töku. ► Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson GEYMIÐ BLAÐIÐ 5 m f PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.