Morgunblaðið - 11.01.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.01.1996, Qupperneq 1
I' FIMMTUDAGUR11. JANÚAR1996 BLAÐ Djass sögur ogljóð I I Ólafur Stephensen sér um þáttinn „Central Park North“ - Djass, sög- ur og Ijóö á Rás 1 klukk- an 14 á laugardag. Ólaf- ur var viÖ nám í New York á sjötta áratugnum. Hann sótti djassklúb- bana í noröurbœnum og heillaöist af blökkuskáld^ inu Langston Huges. í dagskránni rifjar Olafur upp þetta tímabil í tali og tónum. Lesarar eru þau Jóhanna Jónas og Steindór Hjörleifsson og um tónlistina sér trw Ólafs Stephensen. Auk Ólafs skipa tríóiÖ þeir Tómas R. Ein- arsson og Guðmundur R. Einarsson. Jóhanna leikles sögur og Ijóö eftir Langston Huges á ensku en tríóiö leikur m.a. lög ejtir Miles Davies, Edward Kennedy Ellington, Charlie Parker og Ólaf Stephensen. Georg Magnússon stjórnaÖi upp- töku. ► Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson GEYMIÐ BLAÐIÐ 5 m f PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.