Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR M91 Cll ► Sissy II Austurrísk bíómynd • 4 l.ull í léttum dúr. Þetta er ðnnur myndin af þremur um hertogadótturina frá Bæjaralandi sem giftist Franz Jósef Austur- ríkiskeisara. Síðasta myndin verður sýnd að viku liðinni. Leikstjóri er Emst Marischka og aðalhlutverk leika Romy Schneider, Karíheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þýðandi: Veturliði Guðnason. |#| QQ QC ►Skuggi úlfsins (The Shadow IVI. LU.UU of the Wolf) Frönsk/kanadísk spennumynd frá 1993 um erfiða lífsbaráttu ungs eskimóa eftir að hann er rekinn burt frá ættflokki sínum. Leikstjóri: Jacques Dorfman. Aðalhlutverk: Lou Diamond Philiips, Toshiro Mifune, Jennifer Tilly, Bernard-Pierre Donnadieu og Donald Sutheríand. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR VI OI QC ►Hrævareldur (Foxfire) Itla L I.UU Bandarísk bíómynd frá 1987. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, Hume Cronyn og John Denver. Maltin segir myndina vera í meðallagi góða. VI QQ 1 C ►Símboðinn (Tclefon) Banda- RI.AU.lll rísk spennumynd frá 1977. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lee Remick, Donald Pleasance og Patrick Magee. Kvik- myndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★ ★ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR VI QQ Q|l ►Ást í meinum (A ViIIage Rl. £LuU Affair) Bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk leika Sophie Ward, Kerry Fox og Nathaniel Parker. STÖÐ 2 FÖSTUDAGUR 12. JANUAR VI 01 1f) ►Hart á móti hörðu (Hart to nl. L I. IU Hart Retums) Spilltir her- gagnaframleiðendur gera miljónamæringinn Jonathan Hart að blóraböggli í morðmáli. Hann hafði ætlað að kaupa eftirsótt fyrirtæki af vini sínum og því reyna þeir að bregða fyr- ir hann fæti. V| QQ Cll ►Dómsdagur (Judgement Rl. AC.uU Night) Fjórir ungir menn vill- ast í Chicago og keyra inn í óhugnanlegan heim þar sem þeir verða bráð næturhrafn- anna. Gamanið fer að káma þegar ungur blökkumaður verður fyrir bíl þeirra. Fjórmenn- ingarnir huga að hinum slasaða sem heldur á blóðugum peningapoka og hefur augljóslega orðið fyrir byssukúlu. Rétt handan við hornið bíða morðóðir undirmálsmenn sem hafa illt eitt í huga. Myndin er frá 1993 og stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★‘/2 Mfl IQ ►! hlekkjum (Light Sleeper)Io\\n ■ U.4U LeTour er ágætis náungi en í óheiðarlegu starfi og heldur sig ekki alltaf innan ramma laganna. Hann vill snúa við blað- inu en tíminn er að þjóta frá honum og hans eina von, Ann, er að gefast upp á biðinni. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ (The Haunted) mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum. Hjónin Janet og Jack Smurl hafa aldrei trúað á drauga og vita því ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar reimleika verður vart á heimili þeirra. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 'VI 411 CC ►Blaðið (The Paper) Mynd um Rl. 4U.UU einn sólarhring í lífi ritstjóra og blaðamanna á dagblaði í New York. Við kynnumst einkalífi aðalpersónanna en fyrst og fremst því ægilega áiagi sem fylgir starfinu og siðferðilegum spumingum sem kvikna. V| QQ J C ►Eiturnaðran (Praying Mant- Rl> 44.4u is) Linda Crandall er geðveik- ur raðmorðingi sem hefur myrt fimm eigin- menn sína á brúðkaupsnóttinni. Hún hefur mikið dálæti á tilhugalífinu en geturekki horfst í augu við hjónabandið. Bönnuð börnum. VI II 1C ►Hinir ástlausu (The Loveless) Rl. U. IU Mynd um mótorhjólagengi sem dvelst um stuttan tíma í smábæ í Suður- ríkjunum áður en haidið er í kappakstur í Daytona. VI 1 J C ►Erfiðir tímar (Hard Times ) Rl. I.4u Myndin gerist í kreppunni miklu þegar menn þurftu að gera fleira en gott þótti til að bjarga sér. Hnefaleikarinn VI Q QC ►Djöflagangur Rl. 4.4U Óhugnanleg Jessica Tandy og Hume Cronyn leika aðalhlutverkin í Hrævareldi sem Sjón- varpið sýnir að kvöldi laugardags. Eiturnaðran fjallar um geðveikan rað- morðingja og er sýnd á Stöð 2 á laugar- dagskvöld. Chaney neyðist til að taka þátt í ólöglegri keppni sem vafasamir aðilar standa fyrir. Bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR VI QQ Qll ►Lögregluforinginn Jack Rl. 40.4U Frost 9 (A Touch of Frost 9) Jack Frost glímir við spennandi sakamál í þessari nýju bresku sjónvarpsmynd og að þessu sinni er það morðmál sem á hug hans allan. Ung stúlka hvarf frá heimili sínu og mikil leit er hafin að þeim sem sá hana síðast á lífi. Það reynist vera ungur maður með Downs-heil- kenni en Frost trúir ekki að hann hafi verið valdur að hvarfí stúlkunnar. David Jason fer sem fyrr með hlutverk lögregluforingjans Jacks Frost. Bönnuð börnum. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR VI QQ JC ►! þokumistri (Goriiias in the Rl. 4u.*fU Mist) Sigourney Weaver er í hlutverki mannfræðingsins Diane Fossey sem helgaði líf sitt baráttunni fyrir vemdun fjallag- órillunnar. Það var árið 1966 sem Fossey var falið að rannsaka górillurnar í Mið-Afríku sem áttu mjög undir högg að sækja. Hún lenti upp á kant við stjómvöld í Rúanda og mætti mik- illi andúð skógardverga sem högnuðust á því að fella górillur og selja minjagripi úr landi. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver og Bryan Brown. Leikstjóri: Michael Apted. 1988. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ ★ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR VI QQ in ►Hjónaband á villigötum Rl. 4u. IU (House of Secrets and Lies) Áhrifarík og raunsæ mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Cooper. Hún er gift saksóknar- anum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður og hikar ekki við að taka fram hjá konu sinni hvenær sem færi gefst. Það er ekki fyrr en viðmæiandi Susan í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún sé háð Jack að hún ákveður að gera eitthvað í sínum málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eigin- manns. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Kev- in Dobson. Leikstjóri: Paul Schneider. 1993. Lokasýning. MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR Kl. 23.00 ► Bleika eldingin (Pink Lightn- ing) Árið 1962 var ár sakleys- Annar hluti myndarinnar um Sissi sem giftist Austurríkiskeisara verður sýndur í Sjónvarpinu á föstudagskvöld. Dómsdagur er sýnd á Stöð 2 á föstudags- kvöld og fjallar um fjóra unga menn sem villast í Chicago og keyra inn í óhugnan- legan heim. is og yfírgengilegrar bjartsýni í Bandaríkjun- um. Lífsstíll unga fólksins var við það að breyt- ast og ævintýrin, sem biðu þess, voru villtari en nokkum hefði órað fyrir. Þessi ljúfa gaman- mynd flallar um stúlkuna Tookie sem er að fara að gifta sig en langar að lenda í ærlegum ævintýrum áður en af því verður. Aðalhlut- verk: Sarah Buxton, Martha Byrne, Jennifer Blanc, Jennifer Guthrie og Rainbow Harvest. Leikstjóri: Carol Monpere. 1991. FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR |f| QQ QC ►Hvarfið (The Vanishing) Rl. 4Ú.4U Spennumynd um þráhyggju manns sem verður að fá að vita hvað varð um unnustu hans sem hvarf með 'dularfullum hætti. Það var fagran sumardag að Diane, sem var á ferðalagi með kærasta sínum, gufaði hreinlega upp á bensínstöð við þjóðveginn. Jeff hafði heitið að yfirgefa hana aldrei og getur ekki hætt að hugsa um afdrif hennar þótt árin líði. Kl. II n ►Afrekskonur (Women of ■ IU Va/ourJSannsöguleg mynd um bandarískar hjúkrunarkonur urðu eftir á Filippseyjum vorið 1942 til að líkna hinum særðu þegar Bandaríkjaher hvarf þaðan. Kon- urnar voru teknar höndum af Japönum. STÖÐ 3 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR VI QQ nc ►Spámaður hins illa (Prophet Rl. 4Ú.Uu of Evil) Ervil LeBaron (Brian Dennehy) er leiðtogi öfgrafullra trúarsamtaka. Hann er lostafullur og gráðugur og ráðgerir að myrða leiðtoga annarra trúarsamtaka til þess að fjölga í hjörðinni sinni. Alríkislögreglu- maðurinn Dan Conners (William Devane) stjómar rannsókn sem fer fram þegar bróðir Ervils fær morðhótanir. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Bönnuð börnum. Wn QC ►Tígrisynjan (The Tigress) * U.UU Kvikmyndin er byggð á mjög þekktri skáldkögu Walters Serner frá árinu 1925 og gerist meðal hástéttarinnar í Berlín. Hinn myndarlegi Andrei, sem dregur fram líf- ið með prettum og svindli, hittir Pauline á ein- um vinsælasta næturklúbb borgarinnar. Hann fellur gersamlega fyrir henni en Pauline á sér vonbiðil. Valentina Vargas, James Remar og Hannes Jaenicke eru í aðalhlutverkum. Mynd- in er stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR Unn JC ►Lífstréð (Shaking the Tree) ■ 4U.4U Létt og skemmtileg mynd um það hvernig fólk verður stundum að hrista lífs- tréð. Aðalhlutverk: Ayre Gross, Gale Hansen o.fl. . VI QQ QC ►Háskalegt sakleysi (Murder Rl. 44.03 of Innocence) Valerie Bertin- elli, (I’ll Take Manhattan) leikur unga konu sem hefur verið ofvernduð af foreldrum sínum frá barnæsku. Hún giftir sig og flytur að heim- an. Bönnuð börnum. VI II QC ►Á báðum áttum (Benefít of the Rl. U.4U Doubt) Fyrir rúmum tveimur áratugum vitnaði Karen Braswell í morðmáli. í kjölfarið var faðir hennar dæmdur fyrir að myrða móður hennar. Aðalhlutverk Donald Sutherland (JFK), Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR VI QQ JC ►Grafarþögn (Deadly Whisp- Rl. 4U.4U ers) Tony Danza (Who’s the Boss, Taxi, Hudson Street) leikur fyrirmyndar- föður í þessari spennandi sjónvarpsmynd. Unglingsdóttir hættir í skóla til að vinna og fer að vera með giftum manni. Faðir hennar tekur þetta afskaplega nærri sér og þegar stúlkan hverfur getur hann vart á sér heilum tekið. (E) SÝN FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR MQ1 nn ►Körfuboltastrákarnir ■ 4 I.UU (Above the Rim) Skemmtileg og heillandi mynd um unglingspilt sem er efni- legur körfuboltamaður og samskipti hans við tvo afvegaleidda bræður sína. VI QQ JC ►Stríðsdraugurinn (Ghost Rl. 4U.4U Warrior) Æsispennandi og draugaleg ævintýramynd um japanskan stríðs- mann sem rís upp frá dauðum eftir fjögur hundruð ár og þarf að lifa af í nútímanum. Stranglega bönnuð börnum. VI 1 1 C ►Otto 4 Drepfýndin þýsk gaman- Rl. I. IU mynd um ævintýri Ottos. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR VI Q<| nn ►Ljósin slökkt (Lights out) Rl. 4 I.UU Spennandi og áhrifamikil mynd. Stranglega bönnuð börnum. WQQ Qn ►llmur Emmanuelle (Emm- ■ 4Ú.UU anuelle’s Perfume) Ljósblá og lostafull mynd um erótísk ævintýri Emmanu- elle. Bönnuð börnum. | ►Glerhlífin (Glass Shield) Hörkuspennandi mynd með úrvalsleikaranum Elliott Gould. Stranglega bönnuð börnum. Kl. 1. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR VI QQ Qn ►Leikararnir (The Playboys) Rl. 4Ú.ÚU Dramatísk kvikmynd með góðleikaranum Aidan Quinn um ástir og af- brýðisemi í smábæ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR HQ1 ||(| ►Augnatillit (Parting Glances) • 4 I.UU Óvenjuleg og áhrifamikil kvik- mynd um líf samkynhneigðra karlmanna í skugga alnæmis. Stranglega bönnuð börn- ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR WQQ Qll ►Regnboginn (The Rainbow) ■ 4Ú.ÚU Athyglisverð kvikmynd eftir hinn frumlega leikstjóra Ken Russell. MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR VI Q1 flfl ►Brögð í tafli (Scam) Hörku- Rl. 4 I.UU spennandi og skemmtileg mynd um ósvífna svikahrappa. Aðalhlutverk: Christopher Walken og Lorraine Bracco. Stranglega bönnuð börnum. V| QQ Qll ►Villtar ástríður (Wild Orchid Rl. 4Ú.ÚU III) Eldheit erótísk kvikmynd. FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR MQJ flfl ►Blástrókur (Blue Tornado) ■ 44.UU Hörkuspennandi flughasar um færustu orrustuflugmenn Nato sem þurfa að glíma við nýstárlegar ógnir. Stranglega bönn- uð börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.