Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. janúar Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 54 30 51 116 5.880 Blandaður afli 20 20 20 89 1.780 Blálanga 68 68 68 796 54.128 Gellur 284 271 - 274 100 27.360 Hlýri 111 98 109 1.581 173.047 Hrogn 105 60 75 121 9.015 Karfi 119 45 101 24.003 2.427.890 Keila 69 20 40 14.440 579.207 Langa 119 23 69 4.977 341.745 Langlúra 127 86 114 1.457 165.404 Litli karfi 5 5 5 104 520 Lúða 540 100 357 950 338.754 Lýsa 18- 14 17 1.205 20.142 Steinb/hlýri 113 113 113 31 3.503 Sandkoli 67 67 67 223 14.941 Skarkoli 127 117 123 941 115.383 Skata 135 135 135 8 1.080 Skrápflúra 72 52 67 16.488 1.112.198 Skötuselur 630 250 280 900 251.985 Steinbítur 127 22 73 8.281 605.873 Sólkoli 215 196 205 169 34.663 " Tindaskata 13 8 10 4.283 42.013 Ufsi 83 30 65 61.131 3.961.762 Undirmálsfiskur 87 38 56 10.791 599.909 Ýsa 112 6 63 67.371 4.253.142 Þorskur 175 65 98 147.331 14.416.258 Samtals 80 367.887 29.557.583 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 68 68 68 728 49.504 Gellur 284 271 274 100 27.360 Karfi 96 96 96 92 8.832 Keila 55 29 42 240 10.183 Langa 81 66 75 101 7.596 Lúða 540 460 505 343 173.242 Lýsa 18 17 17 537 9.365 Skarkoli 117 117 117 93 10.881 Steinbítur 88 22 67 707 47.136 Undirmálsfiskur 87 87 87 618 53.766 Ýsa 92 17 59 2.758 161.674 Þorskur 83 - 78 82 1.547 126.746 Samtals 87 7.864 686.285 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 40 40 40 491 19.640 Þorskur sl 70 70 70 3.675 257.250 Samtals 66 4.166 276.890 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 104 98 100 231 23.197 Karfi 89 48 81 224 18.090 Keila 27 27 27 273 7.371 Langa 51 51 51 429 21.879 Langlúra 127 127 127 322 40.894 Lúða 299 269 284 167 47.405 Sandkoli 67 67 67 223 14.941 Skarkoli 127 127 127 100 12.700 Skrápflúra 58 58 58 1.063 61.654 Steinbítur 93 62 67 2.821 188.415 Sólkoli 196 196 196 88 17.248 Tindaskata 8 8 8 1.326 10.608 Ufsi _ _ 63 50 55 378 20.745 Undirmálsfiskur 54 41 47 1.738 81.060 Ýsa 112 37 85 2.101 179.026 Þorskur 119 66 91 41.090 3.751.928 Samtals 86 52.574 4.497.161 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 20 20 20 21 420 Lúða 100 100 100 5 500 Steinbítur 95 95 95 38 3.610 Tindaskata 10 10 10 57 570 Undirmálsfiskur 40 40 40 300 12.000 Ýsaós . 90 70 71 63 4.450 Þorskurós 119 65 106 17.065 1.805.989 Samtals 104 17.549 1.827.539 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 54 30 51 116 5.880 Blandaður afli 20 20 20 89 1.780 Hrogn 60 60 60 82 4.920 Karfi 119 80 113 2.025 228.764 Keila 49 40 42 3.467 147.209 Langa 116 50 70 1.339 93.235 Langlúra 116 116 116 630 73.080 Litli karfi 5 5 5 104 520 Lúða 505 250 260 132 34.275 Lýsa 14 14 14 '193 2.702 Skarkoli 125 122 122 693 84.872 Skrápflúra 52 52 52 2.101 109.252 Skötuselur 630 250 280 114 31.905 Steinbítur 127 66 79 2.114 166.604 Sólkoli 215 215 215 81 17.415 Tindaskata 13 10 13 1.319 16.606 Ufsi sl 66 50 51 1.734 87.602 Ufsi ós ♦70 30 66 35.881 2.362.046 Undirmálsfiskur 51 45 49 4.511 221.265 Ýsa sl 70 70 70 77 5.390 Ýsa ós 107 70 104 5.587 580.433 Þorskur sl 93 90 93 213 19.705 Þorskur ós 128 82 108 28.428 3.080.742 Samtals 81 91.030 7.376.202 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 68 68 68 68 4.624 Karfi 76 76 76 60 4.560 Keila 69 47 56 1.730 96.672 Langa 98 26 92 1.225 112.908 Skrápflúra 58 58 58 824 47.792 Steinbítur 84 ’ 32 81 196 15.841 Ufsi 83 44 63 17.928 1.122.472 Ýsa 96 6 43 20.393 882.405 Þorskur 121 70 103 3.934 406.422 Samtals 58 46.358 2.693.696 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 105 45 103 20.097 2.060.545 Keila 41 41 41 642 26.322 Langa 70 70 70 324 22.680 Lýsa 17 17 17 351 5.967 Steinbítur 72 72 72 110 7.920 Ufsi 70 70 70 2.639 184.730 Undirmálsfiskur 42 42 42 208 8.736 ■ , Ýsa 96 44 90 3.239 292.611 Þorskur 119 82 116 4.923 570.231 Samtals 98 32.533 3.179.743 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 105 105 105 300 31.500 Keila 36 35 36 6.190 221.231 Langa 51 51 51 748 38.148 Langlúra 86 86 86 255 21.930 Lúða 510 269 382 103 39.332 Steinbítur 87 59 71 540 38.075 Tindaskata 9 9 9 1.581 14.229 Ufsi 60 46 58 147 8.582 Undirmálsfiskur 51 38 14 179 2.572 Ýsa 107 75 96 2.546 245.460 Þorskur 115 73 85 27.781 2.347.495 Samtals 75 40.370 3.008.553 HÖFN Hlýri 111 111 111 1.350 149.850 Hrogn 105 105 105 39 4.095 Karfi 60 60 60 1.108 66.480 Keila 39 39 39 1.026 40.014 Langa 119 30 65 628 41.090 Langlúra 118 118 118 250 29.500 Lúða 220 220 220 200 44.000 Skata 135 135 135 8 1.080 Skrápflúra 72 71 71 12.500 893.500 Skötuselur 280 280 280 786 220.080 Steinb/hlýri 113 ' 113 113 31 3.503 Steinbítur 104 104 104 972 101.088 Ufsi sl 77 72 74 2.300 169.602 Ufsi ós 50 50 50 70 3.500 Ýsa sl 107 60 61 25.476 1.542.317 Þorskur sl 161 70 136 7.875 1.068.401 Þorskurós 175 175 175 175 30.625 Samtals 80 54.794 4.408.725 Hagsmunabaráttan og þú FLEST félög sem vinna að hagsmuna- málum fatlaðra voru stofnuð á árunum 1950 til 1960. Þau voru þá aðallega stofnuð til að berjast fyrir betra lífi og að tekið væri meira tillit til fatlaðra og að- stæðna þeirra. Föstu- daginn 5. maí 1961 var Öryrkjabandal'ag ís- lands stofnað og var það aðalmarkmið þess í byrjun að koma fram fyrir hönd öryrkja gagnvart opinberum aðilum og að reka vinnumiðlunar- og upplýsingaskrifstofu fyrir öryrkja. Eitt af aðalbaráttumálum flestra þessara félaga hefur verið að beij- ast fyrir betri lífeyri svo að lífsaf- koma þeirra sem geta ekki unnið fyrir sér og sínum af einhveijum ástæðum, sé þannig að mannsæm- andi sé. SKAGAMARKAÐURINN Karfi 94 94 Keila 35 35 Langa 23 23 Lýsa 17 17 Skarkoli 126 126 Steinbítur 72 46 Ufsi 46 46 Undirmálsfiskur 76 72 Ýsa 86 46 Þorskur 111 79 Samtals Þessi félög eru hags- munafélög og er ein- faldast að benda á í því sambandi að þau hafa unnið á mörgum svið- um með öðrum verka- lýðsfélögum að ýmsum málum til hagsbóta fyrir félaga sína. Það hefur verið stór þáttur i starfi félag- anna að fjármagna starfsemina og hefur verið beitt til þess ýms- um ráðum eins og happdrætti, merkja- sölu, styrktarlínusöfn- un og beinum óskum um styrki bæði til ein- staklinga, fyrirtækja og ríkis og bæja. Hefur það verið bæði tíma- frekt og lýjandi fyrir það fólk sem starfar í þessum samtökum að þurfa að vera að beijast fyrir hverri krónu og að skammta það sem í hefur náðst í þau verkefni sem brýnust eru. Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð (kr.) 94 97 9.118 35 851 29.785 23 183 4.209 17 124 2.108 126 55 6.930 47 783 37.185 46 54 2.484 73 2.746 200.870 70 5.131 359.375 89 10.625 950.725 78 20.649 1.602.789 Eiga lífeyrísbótaþegar að greiða stéttarfélags- gjald? Jóhannes Þór Guðbjartsson skrifar um fjármögnun hags- munafélaga fatlaðra. Hinn eilífi slagur við að ijár- magna þessi félagasamtök hefur fengið mig til að velta upp ýmsum aðferðum til fjáröfiunar. Hvernig eru verkalýðsfélögin ijármögnuð? Þau eru ijármögnuð með félags- gjöldum sem greiðast í ákveðnu hlutfalli af launum sem er oftast 1 til 1,5 % af launum. Hvar fá öryrkjar laun sín? Þeir fá flestir örorkubætur ásamt ýmsum öðrum bótum, sem í daglegu tali eru kallaðar lífeyrir, hjá Trygginga- stofnun ríkisins og lífeyrissjóðum. Ef við lítum á lífeyri sem laun, er þá ekki eðlilegt að greiða félags- gjöld af honum? Ef eðlilegt er að greiða félagsgjöld af lífeyri er þá ekki eðlilegt að sá lífeyrir renni til þess félags sem lífeyrisþeginn vill og telur að sé sitt félag? Þá erum við komin að kjarna málsins. Er eðlilegt að lífeyrisbótaþegar greiði stéttafélagsgjald og myndu þeir samþykkja það? Eg tel svo vera, ef sambærileg hækkun fengist á lífeyrinn þannig að sá litli tekjustofn sem öryrkjar hafa rýrni ekki. Það hefur verið tilhneiging und- anfarin ár hjá löggjafarvaldinu að setja lög um málefni fatlaðra og fela svo ríkisreknum stofnunum að framfylgja þeim. Þetta hefur orðið til þess að stór hópur fólks hefur atvinnu af því að þjónusta öryrkja og svo er annar hópur (öryrkjarnir) sem bíður bara eftir því að fá þessa þjónustu. Það hefur alveg gleymst að það voru félagasamtök öryrkja sem börðust í upphafi fyrir þessum rétti. Það var alltaf hugmyndin að gera fötluðum kleift að vera nýtir þegnar í þjóðfélaginu og gera þeim fært að standa á eigin fótum. Þetta fæst best fram með því að félagasamtök fatlaðra sem er stjórnað af þeim sjálfum sjái um sem mest af þeim málum sem snerta rétt þeirra. En það hefur borið á því undan- farin ár að fatlaðir séu gerðir að þiggjendum. Besta leiðin til að gera fatlaða virka er að styrkja félög þeirra. Það er best gert með því að tryggja grundvöll þeirra fjárhags- lega svo að öll orka félaganna fari ekki í að ijármagna þá litlu starf- semi sem þeim hefur tekist að halda úti. Félögin geta þá snúið sér að því að tryggja hag félaga sinna og unnið að því að gera fatlaða virka og ánægða með lífið, en það er best gert með því að virkja starfsorku félagsmanna og beina 'verkefnum sem tengjast fötluðum til félaga fatlaðra ogtryggja um leið fjárhags- grundvöll þeirra. Höfundur er framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, Reykjavík og ná- grenni. GENGISSKRÁNING Nr. 8 12. janúar 1996. Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 65,39000 Soln 65.75000 Gengi 65,26000 Sterlp. 100,84000 101,38000 101,50000 Kan. dollari 47,99000 48,29000 48,06000 Dönsk kr. 11,72000 11,78600 11,77000 Norsk kr. 10,31000 10,37000 10,32500 Sænsk kr. 9,91900 9,97700 9,80300 Finn. mark 14,96600 15,05600 14,96300 Fr. franki 13,21600 13,29400 13,32700 Belg.franki 2,20360 2,21760 2,21790 Sv. franki 56,24000 56,54000 56,60000 Holl. gyllini 40,45000 40,69000 40.70000 Þýskt mark 45,31000 45,55000 45.55000 It. líra 0,04144 0,04172 0,04122 Austurr. sch. 6,44100 6,48100 6,47700 • Port. escudo 0,43640 0,43940, 0,43620 Sp. peseti 0,53890 0,54230 0,53850 Jap. jen 0,62120 0,62520 0,63580 irskt pund 104,33000 104,99000 104,79000 SDR (Sérst.) 96,48000 97,06000 97,14000 ECU, evr.m 83,98000 84,50000 83,61000 Tollgengi fynr janúar er sölugengi 28. desember. Sjálf- virkur símsvari gengisskráningar er 623270. ALMAINIIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 13.373 '/2 hjónalífeyrir ...................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 25.294 Heimilisuppbót ............................................8.364 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754 Bensínstyrkur ............................................ 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............... 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139 Fullur ekkjúlífeyrir .................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214 Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 Upphæðir ellilífeyris, örorkulífeyris, endurhæfingarlífeyris, tekjutryggingar, heimilis- uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæöingar- styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5% frá 1. janúar 1996. Hækkunin kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun um 1.048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni falla niður svo og ekkjulifeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann áfram til 67 ára aldurs. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAD HLUTABRÉF VerA m.vlrAt A/V Jöfn/fc Siöasti viösk.dagur Hlutafélag laegst hssst •1000 hlutf. Q.hif. af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 6,10 9.923.234 1,64 17,81 1.92 20 10.01.96 686 6,10 Flugleiðir hf. 2,26 2,33 4 791 738 3,00 11.01.96 4387 2,33 0.07 2,30 2.807.075 3.40 1.60 29.12.95 864 2.35 1,00 1.40 5.430 138 2,86 29,49 1.17 11.01 96 1453 1.40 OLÍS 1.842.500 3.64 18,09 0.98 29.12.95 1931 2,76 Oiíulélagiö ht 6,05 6.05 4 175 734 1.65 17.40 1.18 10 10.01 96 254 6.05 -0,25 6,00 6,25 Skeljungur hl 3,80 3,80 2 142.231 2.63 12.01.96 133 3,80 •0,04 3,50 Útgeröarlélag Ak hf 3,15 3,15 2 398 386 3,17 1.22 20 09.01 96 3637 3.15 •0,04 3.15 3,20 Alm. Hlutabréfasj hf 29 12.95 22487 1.32 1.27 islenski hlutabrsj. ht. 616.112 2,84 34.43 1,14 18.12,95 615 1,41 -0,03 1.41 Auöliiid ht. 1,00 1,43 579.173 3,50 27,32 1,16 03.01.96 143 1,43 Eignhf Alþýöub hf 1,00 1,25 876.908 4.83 0,91 05.01 96 5000 1.25 1,23 1,30 Jaröboramr ht. 613.600 3,08 65,29 1,35 29 12 95 260 2,60 0,20 2,45 3,00 -Hampiöjan ht 3.60 3,65 M 69.054 2,78 12,95 1.52 09.01.96 3546, 3,60 -0,05 3.50 3,85 Har. Bóövarsson hl. 2,00 2,65 1.147.500 2,35 9.90 1.46 11.01.96 765 2,65 0,02 2,45 2,60 Hlbrsj Noröurt hf. 190.555 1,27 68,07 1,27 30.11.95 314 1.57 0,06 Hluiabréfasj ht 1.280.365 4,08 11,32 1.28 29 12 95 10363 1,96 1.96 2,02 Kaupf EytirÖinga 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2,10 -0,05 2,05 2,10 Lyfjav. fsl. hl 735.000 1,63 45.55 1,71 29.12.95 1840 2,45 2,35 2,90 Marel hl. 610634 1,08 41,22 3,67 29.12.95 1258 6,56 0,06 5,22 5,75 Sildarvmnslan ht. 1248000 1,54 8.65 1,73 20 29.12.95 300 3,90 0,26 3,68 4,00 Skagstrendmgur hf. 626428 -7,66 2,66 29.12.95 1003 3,95 0,10 3,70 4,20 Skmnaiönaöur hl 3,00 3,10 188292 3,23 1.93 1,25 12.01.96 465 3,10 0,10 3.) 2 3,60 SR-Mjöl hl 2,00 2,18 1417000 4,59 10,43 1,01 11.01.96 946 2,18 ’ 2,14 2,18 Sæplast hf 4,00 4.1b 364112 2,41 37,88 1,60 10 12.01 96 136 4.15 3,86 4,30 Vinnslustoöm hl 1,00 1.05 611119 1,72 1.57 10.01 96 142 1.06 1.03 1.06 Þormóður rammi ht. 1503360 2,78 11,89 2.1p 20 29.12.95 1260 3,60 3,66 3,80 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ hlutabréf SíAasti viAskiptadagur HagstasAustu tilboð Hlutofélag Dags ‘1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Ármannsfell hl 27.12.95 1100 1.10 0.90 1.07 Arnes hl 22 03 95 360 0,90 Hraöfrystihús tskitjaröar hf 04.01.96 2350 2.35 -0.04 2,39 2.70 íslenskar sjóvarafurðir hl 05 01 96 230 2.28 0.02 2,30 2.41 islenska útvsrpsfélagiö hf 11 09 95 213 4,00 Nýherji hf. 10.01.96 302 2,01 0,01 1,98 2,00 Pharmaco hf 22.12 95 2700 9,00 0.10 8,90 Samskip hf 24 08 95 850 0,85 0,10 Samvmnusjóöur Islands hf 14 11.95 3622 1.28 0,28 Samelnaðir verktakar hf. 29.12.96 1573 7.76 -0,64 8,00 9.00 Sölusamband islenskra Fiskframl 10.01 96 370 2,18 0,03 2,11 2,60 Sjóvá-Almennar hf 22.12.95 1756 7.50 0,65 7.10 12,00 Samvmnuleröir-Landsýn hf 1201 96 200 2.00 2.00 1 ollvörugeym8lan fif 27.12 96 203 U1 ■0,04 1,06 1,20 Tækmval hf. 11.01.96 222 2.22 -0.03 2.22 2.49 Töh/usamskipti hf 13.09.95 273 2,20 -0,05 Þróunarfélag Islands hf. 13.11.95 1400 1,40 0,15 1,40 1,64 Upphæð allra viðaklpta siðastn viðsklptadags er gefin i dólk •1000 verð er margfeldi af 1 kr. nafnverös. VerAbréfaþlng Islands annast rekstur Opna tilboAsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaAinn eAa hefur afsklpti af honum aA öAru leytl. Jóhannes Þór Guðbjartsson FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. janúar Hœsta Lægsta verð verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.