Morgunblaðið - 13.01.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 13.01.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 51 BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson „ÞAKKA þér fyrir, makk- er!“ Þungu fargi var af suðri létt þegar norður lagði upp tromplitinn í sex spöðum. Suður hafði seilst til að segja spaðann á þriðja þrepi með sjöuna í broddi fylking- ar: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KDG9 V ÁD8752 ♦ K ♦ GIO Vestur Austur ♦ Á1084 ♦ - T 6 1 VG1043 ♦ 1052 111111 ♦ DG98643 * D8653 ♦ 42 Suður ♦ 76532 VK9 ♦ Á7 ♦ ÁK97 Vestur Norður Austur Suður - 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 Hjörtu Pass 6 spaðar Allir pass Suður verður að segja við þremur tíglum, en hvort hann doblar eða meldar spaðann er álitamál. Báðar sagnir eru gallaðar. Spilið kom upp í 13. um- ferð Reykjavíkurmótsins. Sex spaðar voru spilaðir á flestum borðum, en einstaka par var í hjartaslemmu, sem er mun lakari vegna hætt- unnar á spaðastungu. Spaða- slemman er í kringum 95%. Hún tapast aðeins (1) þegar austur á alla spaða vamar- innar (3-4%), og (2) þegar vestur er með fjórlitinn í trompi ásamt laufdrottningu og hjartað brotnar ekki (1-2%). Eftir tígul út, spilar sagn- hafí spaðakóng og drottn- ingu. Vestur dúkkar. Sagn- hafi fer þá heim á hjartakóng og spilar spaða. Vestur drep- ur og spilar tígli eða trompi. Þegar hjartað brotnar ekki, verður að svína fyrir lauf- drottningu. Einn niður, en huggunin er sú að spilið ligg- ur eins á öllum borðum. Pennavinir SAUTJÁN ára finnsk stúlka með margvísleg áhugamál: Tiina Tuononen, Kuorcuaarantie 113, 83700 Polvii&rvi, Finland. PJÓRTÁN ára Ghanapiltur með margvísleg áhugamál: Ernest K. Obeng, P.O. Box 297, Nkawkaw E/R, Ghana. PJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á íþrótt- um, tónlist o.rn.fl.: Annette Ostrand, Várstigen 2, 77571 Krylbo, Sweden. ÞRETTÁN ára Ghanapiltur með margvísleg áhugamál: Awagp Francis, P.O. Box 82, Nkawkaw E/R, Ghana. ÞRETTÁN ára Gambíupilt- ur með áhuga á íþróttum o.fl.: Ousainou Jatta, c/o Buba Sanyang, Immigration Post, Ranjul Airport, Gambia. Hagvangur Kanghermt var að Gallup hefði gert skoðanakönnun fyrir Apótekarafélagið í Morgunblaðinu á fimmtu- daginn. Hið rétta er að Hag- vangur framkvæmdi könn- I DAG Arnað heiila A /\ÁRA afmæli. Pjöru- ^xV/tíu ára er í dag 13. janúar Júlíus Þór Jónsson, kaupmaður. Hann og eigin- kona hans Agnes Viggós- dóttir taka á móti gestum í Veislusalnum að Duggu- vogi 12, 2. hæð, á afmælis- daginn milli kl. 18 og 20. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7.október sl. af séra Alan Tilson í Holy Trinity Church á Bennúdaeyjum Karen Inga Welch og Carl Patrick Daly. Heimili þeirra er The Palms North, Melville Estate, Devonshire, Bermúda. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september síðastlið- inn af bróður brúðarinnar Kevin Kang Grace SooEun Kang og Hjaiti Magnús Karlsson í Queens í New York. Heimili þeirra er í New Jersey, Bandaríkjunum. COSPER Hættu nú þessum gálgahúmor, og drífum okkur af stað. HÖGNI HREKKVÍSI 1/ífrþurAim 4 enprl tyálf abKaJcfíL • LEIÐRÉTT unina. Morgunblaðið biðst afsökunar á mistökunum. Höfundarnafn féll niður Á eftir kveðju stjórnar Sagnfræðingafélags ís- lands til Önnu Sigurð- ardóttur á blaðsíðu 36 í Morgunblaðinu í gær, föstudag 12. janúar, féll niður nafn höfundarins, Helga Þorlákssonar. Hlut- aðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur hæfileika sem ættu að tryggja þér vei- gengni í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ferð yfír stöðuna í fjár- málum í dag og reynir að ljúka verkefni, sem legið hef- ur á hakanum. Ástin ræður svo ríkjum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. mafí Þú þarft að taka til hendi heima í dag þótt áhuginn sé ekki mikill. Með góðri_aðstoð ástvinar verða þó afköstin góð. Tvíburar (21.maí-20.jún0 Gættu þess að eyðslan fari ekki úr böndum í dag. Aðrir leita eftir aðstoð þinni, og lítill tími gefst til að sinna einkamálunum. Krabbi (21. júní — 22. júU) HSí Reyndu að hefta tilhneigingu til óhóflegrar eyðslu í óþarfa. Einhver nákominn á erfitt með að gera upp hug sinn. Sýndu þolinmæði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú íhugar leiðir til að bæta afkomuna, en ættir ekki að taka óþarfa áhættu í við- skiptum. Ástvinir skemmta sér i kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú getur þurft að veija nokkrum tíma í að leysa verkefni úr vinnunni í dag, sem á eftir að færa þér viður- kenningu ráðamanna. Vog (23. sept. - 22. október) £,^4; Þú vilt fara eigin leiðir, en ættir að varast óþarfa deilur, sérstaklega við starfsfélaga. Slakaðu á heima í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) í dag hentar þér betur að heimsækja vini, en að bjóða heim gestum. Þú vinnur vel að því á bak við tjöldin að styrkja stöðu þína. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þú ert eitthvað utan við þig í dag, og þarft að reyna að einbeita þér að því sem gera þarf. Kvöldið hefur upp á margt að bjóða. Steingeit (22. des; - 19.janúar) Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem taka mikilvæga ákvörð- un saman í dag, og fara svo út saman að skemmta sér þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vertu ekki með hugann við vinnuna, því ástvinur þarfn- ast umhyggju þinnar. Kvöld- verður við kertaljós væri vet við hæfi. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Láttu ekki kröfuharðan vin eyða tíma þínum í dag, því þú þarft að sinna fjölskyld- unni. Ferðalag virðist í sjón- máli. Vinningcsr í happdrætti heyrnarlausra 24. desember 1995 fEUBl NEYRNARLAUSRA 1.-2. vinningur, ferö meö Hugleiöum hf., hvor aö verömæti kr. 200.000,- kom á miöa nr.: 251 og 1910. 3.-6. vinningur, ferö meö rlugleiöum hf., hver vinningur aö verö- mæti kr. 75.000,- kom á miöa nr.: 806, 7655, 7750 og 9249. 7.-26. vinningur, vöruúttekt hjá IKEA, hver vinningur aö verömæti kr. 30.000,- kom á miöa nr.: 819, 1072, 1077, 1629, 2351, 2359, 3728, 3780, 4306, 5368, 5684, 5941, og 9783. 6605, 6773, 7950, 7975, 8461, # 9161 26.-54. vhiningur, vöruúttekt hjá Japis, hver vinningur aö verö- mæti kr. 15.000,- kom á miða nr.: 17, 267, 346, 591, 933, 1244, 1665, 1854, 2441, 2635, 2921, 2937, 2977, 3362, 3365, 3555, 4820, 4970, 5032, 5934, 6434, 8152 og 9194. 6582, 6754, 7439, 7672, 7781, 7877, Vinninga skal vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26, 101 Reykjavik, slmi 561 3560, innan eins árs frá drætti. Félag heyrnarlausra þakkar stuðninginn og óskar velunnurum farsældar á nýju ári. FLUGTAK ASKÓLINN FRÆÐSLAN 'ASKÓLINN ARSKÓLINN iVÍKUR Þjóðdansafélagið sýnir gömlu dansana og barnadansa laugardag og sunnudag kl. 15. Nokkrir aðilar kynna námskeið um helgina IGestir sem heimsækja Flugtak um helgina geta unnið flugkennslu að verðmæti kr. 75.000,- Viltu prófa handmennt, læra bókhald eða annað? Útsala ”e7dvr ÆÐISKAST HJA BIGGA kaupir elna bamaskídahúfu og fatrd aJra 6k«ypb Skíðabuxur kr. 900,- Barnaskíðagallar kr. 2900,- Fullorðinsskíðagallar kr. 3900,- Leðurlúffur kr. 990,- Jogginggallar kr. 1500,- York peysur kr. 1200,- Gallabuxur - kr. Kvennskór - kr. Blússur - kr. Skyrtur - kr. 490,- 490,- 490,- 490,- Armbandsúr kr.1200,- Hálsmen - frá kr. 490,- Skartpripasett kr. 1200,- Rafhl í úr m/ísetn kr. 400,- ÆÐISKAST I FISKBUÐINNI OKKAR Þú kaupk eitt kg af ýHiftökam og farð amraJ úkeypb - Vorum qó fá kútmaga tflbúna í pottinn - Gksný hrogn og Ifur Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vlsindalegra staðreynda. ... fAÚ H 'JM 11 PMf AM ;H;) 4 i M1! I H7iT!T;ll jþ* - Þú kaupb elnn varaflt og ferJ annan úkevob Fallegar hálsfestar að eigin vali - aðeins kr. 300,- Vandaðar töskur - frá kr. 1500,- Enskir notaðir leðurjakkar á unglinga - kr. 1900,- Úrval af eyrnalokkum að eigin vali - kr. 150,- t Þetta eru nokkur dæmi um frábær Kolaportsverð hátt í 200 seljenda um helgina. Gerðu hagkvæm innkaup og njóttu stemmningarinnar á lifandi og skemmtilegu markaðstorgi. rau^ODYRIR SOLUBASAR FYRIR KOMPUDOT! Vinsamlega pantið í síma 562 5030 Spennandi markaðstorg opið um helgar kl. 11-17 KCHAPORTIÐ MARKAÐSTORG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.