Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ Í2 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Þýðandi: Hallgrímur H. Helgason Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson Hljóðmynd: Georg Magnusson Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Pálmi Gests- son, Stefán Jónsson og Anna Kristin Arngrimsdóttir. Frumsýning í kvöld lau. örfá sæti laus - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Stóra sviðið kl. 20: 0 DON JUAN eftir Moliére 6. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 7. sýn. firn. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. % 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 nokkur sæti laus - iau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 19/1 - fös. 26/1. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - á morgun kl. 17 uppselt - lau. 20/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 21/1 kl. 14 örfá sæti laus lau. 27/1 kl. 14 - sun. 28/1 kl. 14. Litia sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftlr ivan Menchell 4. sýn. í kvöld lau. uppselt - 5. sýn. á morgun sun. nokkur sæti laus - 6. sýn. fim. 18/1 uppselt - 7. sýn. fös. 19/1 örfá sæti laus - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. fös. 26/1 örfá sæti laus. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf 0 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/1 kl. 20.30 DON JUAN - dagskrá í umsjón Ásdísar Þórhallsdóttur. Miðasalan er opin alla daga nema múnudaga frá kl. 13 lil 1S og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Si'mi miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. g|® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 6. sýn. í kvöld græn kort gilda fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 hvit kort gilda, 8. sýn. fim. 18/1 brún kort gilda. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 14/1 kl. 14, lau. 20/1 kl. 14, sun. 21/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn.fös. 19/1 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmilu Razúmovskaju Sýn. í kvöld fáein sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 20/1 síðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn.fös. 19/1 uppselt, lau. 20/1 kl. 23. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! # SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. í kvöld kl. 20.30, fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. • MADAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. • Hans og Gréta Frumsýning í dag, laugardag 13. janúar, kl. 15.00 - laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. ■ Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR s/nir „DELERÍUM BÚBÓNIS“ eftir Jónas ogjón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýníngar heQast k). 20.30. Almennt miðverð kr. I.200 • Hópverð fyrir I0 eða fleiri kr. 1.000. - fistísi týnhgar. Lau. 13. Jan., tun, 14. Jan., nm. 18. Jan., tas. 18. Jan., tau. 20. Jan., lös. 28. Jan., lau. 27. Jan., sun. 28. Jan. MiOapantanir i sima 566 7788 allan solarhringinn ♦ Miðasala i leikhusinu synmgardagana Ira k. 17.00. sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói eftir Kristínu Ómarsdóttur 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. miðaverð kr. 1000 -1500 miðasalan er ópin frá kl. 18 sýningardaga iiiiiiŒffiaíjHi GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Vínsælasti rokksönglelkur allra tíma! . Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Takmarkaður sýningarfjöldi! Fös. 19. jan. kl. 20:00, örfá sæti laus Lau. 27. jan kl. 23:30, örfá sæti laus Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 M Héöinshúslnu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 FÓLK í FRÉTTUM Fræga fólkið verndað _ ar, þar serri eftirspurn eftir þeim er töluverð. Frægu kvenfólki finnst oft þægilegra að hafa kvenkyns líf- vörð og frægir karlmenn vilja ekki að myndarlegir karlmenn gæti eig- inkvennanna. ÞAÐ ER í tísku hjá fræga fólkinu að ráða sér lífvörð og þess vegna hefur talsvert fjölgað í lífvarðastétt- inni upp á síðkastið. Mikill fjöldi fólks er nú að læra til jífvarðar og margir á Englandi. „Öðrum Evr- ópubúum finnst mikil virðing fylgja því að hafa fengið lífvörslumenntun sína í Englandi, eins og þjónum að hafa menntast í Englandi,“ segir Jim Shortt, fyrrum munkur og nú- verandi forseti Alþjóðlegu lífvarða- samtakanna. Sífellt fleiri konur læra til Iífvarð- Lífvarðarstarfið er erfitt, enda sitja margir andlega vanheilir ein- staklingar um fræga fólkið og oft kemur til handalögmála milli þeirra og lífvarðanna. Lífverðir hafa, eftir því hversu frægir skjólstæðingar þeirra eru, á bilinu 20.000 til 100.000 krónur í laun á dag. FÓLK C ] Reuter Christian Brando laus ► CHRISTIAN Brando, sonur leikarans Marlons Brando, var látinn laus úr fangelsi á miðviku- daginn eftir að hafa afplánað fimm ár af tíu ára fangelsisdómi sem hann fékk fyrir manndráp árið 1990. Hér sést hann ásamt föður sínum á því herrans ári, við réttarhöldin. Christian var dæmdur fyrir dráp á eiginmanni hálfsystur sinnar, sem reyndar framdi sjálfsmorð í fyrra. KattíLciHMsíS Vestuigötu 3 HLADVARPANUM STAND-UP - kvöldstund með Jóni Gnorr og Sigurjóni Kjortanssyni íkvöldkl. 21.00. Miðaverð kr. 750. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 19/1 kl. 21.00. VEGURINN ER VONARGRÆNN... Grískl kvöld með lögum og Ijóðum Þeodorakis - ekta grískur matur lau.20/1 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN sun. 21/1 kl. 21.00. GÓM8JETIR GRÆNIIETI8RÉTTIR ÖLL LEIK8ÝNINQARKVÖLD MSaiili allin aólirhrlnglnn I sín 551-9055 Hasselhoff heiðraður HASSELHOFF ásamt fjölskyldu sinni og heiðursborgarstjóra Hollywood, Johnny Grant. Reuter HAYLEY Amber ósk- ar pabba til hamingju. þess að leika í Strandvarðaþáttunum hefur David sungið inn á plötur sem hafa selst í yfir sex milljónum ein- taka í Evrópu. Hann er álitinn vera jnikil söngstjarna í Þýskalandi, Aust- urríki og Sviss. Hasselhoff, sem er 43 ára, hóf feril sinn í sápuóperunni „The Young and the Restless" og skaust upp á stjörnuhimininn í þáttunum „Knight Rider“, þar sem hann barðist við glæpamenn á talandi bíl. Eins og áður sagði leikur hann nú strand- vörð í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims, Strandvörðum, sem áætlað er að miiljarður manna horfi á ár- lega. Hasselhoff til halds og trausts við athöfnina voru kona hans, Pamela, og dætur þeirra, Taylor-Ann, 5 ára, og Hayley Amber, 3 ára. Nokkrir leikarar úr Strandvarðaþáttunum heiðruðu hann með nærveru sinni, en Pamela Anderson Lee gat ekki mætt þar sem foreldrar hennar voru í heimsókn. LEIKARINN David Hasselhoff, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja ef til vill úr þáttunum um Strandverði, fékk stjörnu tileinkaða sér í gang- stétt Hollywood Boulevard á fimmtudaginn. „Ef maður hefur trú á sjálfum sér geta draumar manns ræst,“ sagði hann við athöfnina. Auk Tanja Tatarastelpa Sýnt kl. 14.30. Miðaverð kr. 300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.